Alþýðublaðið - 05.01.1966, Blaðsíða 3
Eitt hundrað og tíu ríki eru
nú aðiíar að Alþjóða flugmála
stofnuninni, IACO og á árinu
1965 settu flugfélög í aðildar
löndum stofnuna’-innar enn ný
met í farþega- og vöru flutning
um og ef svipuð aukning lielzt
I ár og var 1965, þá verður
1966 fyrsta árið í sögunni, sem
fluttir verða yfir 200 milljón
farþegar.
Um er að ræða 16% aukn
EINN BATUR
FÉKK SÍLD
Eskifirði MB, GO.
Einn bátur fékk síld á miðun
um austur af Dalatanga í fyrri
nótt, Jón Garðar fékk 900 mál
sem hann sigldi með til Neskaup
staðar. Þrír bátar voru á miðunum
og urðu varir við mikla síld, en
hún hélt sig á miklu dýpi, kom
Framh i 14 --inu
ingu á farþegaflutning hjá flug
félögum í löndum er aðild eiga
að IACO og er það mesta aukn
ing. sem átt hefur sér stað í
áratug, en alls voru fluttir 180
millión farþegar. Einnig varð
sama aukning, 16%, á vega
lened’mum sem farþegavélarn
a- flugu, en alls urðu farþega
kílómetrar 199 milljónir.
I.anemesta auknlng varð
samt á vöruflutningum í lofti
en ftofmir voru 5.010 milliónir
tonnkiiómetrar, sem er 28%
meira en árið á undan og mesta
aukmV vönflutninga í lofti =fð
asftiðin fimmtán ár. Veruieg
aukning varð einnig á pó tf'utn
ineum með fluevélum en beir
iuku'-f um 15% . f framnn
+ö1nm prn bvnT’Vi mofj
Cmrá+ríkin né Ranða TCína
nnrutr han ríki sem ekki
piVo aft TACO.
T?ltt<yc+^nHafioldinn iókst nm
við 1QR4 ofí varð P11q
p q míinAr, klukknstundir. AHs
^1”^1 Tfticrvpla^ fluefélaca í að
iiHnrríkinniim 4.100 mRli. kRó
rnptm on bað er 11% a^kn
ino- fr* 1Q04. gefur það meðal
«14 CÍ*-
Efnahagssamstarf
verður efst á baugi
Reykjavík, EG.
SIGURÐUR BJARNASON, sem
er einn af forsetum Norðurlanda
ráðs og Friðjón Sigurðsson, skrif
stofustjóri Alhingis, sem er rit
ari íslandsdeildar ráðsins, eru nú
staddir í Kaupmannaliöfn til und
irbúnings fundum Norðurlanda-
ráðs, sem þar hef.iast 28. janúar
næstkomandi og standa munu í
tæpa viku. Er þetta fjórtándi
fundur Norffurlandaráðs. en fund
irnir eru ha'dnir árlega til skipt
is á Norffurlöndunum og var síff
ast'i fi'ndurinn haldinn hér í
Reykjavík skömmu eftir áramót-
in í fyrra.
í NTB-frétt um fund Norður
landaráðs í gær seeir, að um 30
imál verði á dagskrá, og muni
þar sennilega mest bera á tillögu
ium auiki-ð efVi.aha'íslegt samstarf
Norðurlandanna, en Svíar eru
Iþess 'fýsandi að það verði aukið,
en Danir og Norðmenn eru ekki
taldir ihafa sér=talkan áihuga á því,
að minnsta kosti ekiki eins og
stendur. Efnahagsnefnd ráðsiins
(heldur fund viku áður en fundur
ráðsins 'hefst og mun þetta mál
im.a. verða rætt þar.
Af íslands hálfu eiga sæti í
Norðurlandaráði alþingismennim
'r Sigurður Bjarnason, Matthías
.4. Mathiesens Sigurður Ingimund
arson, Ólafur Jóhannesson og Ás
geir Bjarnason. Auk þeirra er
’iúizt við p.ð einhverjir af íslenzku
ÁTJAN ÁRA
ÖKUGIKKUR
Átján ára ökuníðingur, þreytti
kappakstur við slökkviliðsbíla á
leið á brunastað sl. mánudag. Ók
hann hvað eftir annað fram úr
bilunum og var nærri orðinn þess
valdandi að einn slökviliðsbíllinn
færi út af til að forðast árekst
ur við ök’míðinginn, sem ók bif
reiðinnj R-9971, Chevrolet árgerð
1955.
Ökumenn slökkviliðbílanna
kærð’i niitinn fyrir lögreglunni. er
handsamaði hann síðar um kvöld
ið. Var hann þá þegar í stað svipt
ur bíl og ökuskírteini. Pilturinn
sem lék þennan hættulega fifla
leik heitir Sævar Baldur son og
hefur áður komið við sögu lög-
reglunnar fyrir ökugikkshátt
íoreldrar Tivu geta ekki haldið kyrru fyrir heima og ganga um
í leit að barninu þótt þau viti að það sé ekki til neina.
Myndin er tekin af Tinu daginn sem hún var skírð og er hún
hér í fangi nióður sinnar
Um ekkert hefur verið meira
ritað eða rætt í Danmörku síð-
ustu þrjár vikurnar en hvarf
þriggja mánaða stulkubarnsins
Tinu Wiegels, sem stolið var úr
vagni sínum fyrir utan stórverzl
un í miðborg Kaupmannahafn-
ar hinn 14 des. sl. Hundruð þús-
undir manna hafa tekið þátt l
leitinni, og ekki aðeins lögreglu-
þjónar, heldur aragrúi sjálf-
boðaliða og tekur öll danska
þjóðin þátt í harmi foreldra
barnsins, en Tina er fyrsta bam
þeirra. Það eina sem vitað er
með vissu um hvarf barnsins, er
að ung kona tók það úr barna-
vagninum og hvarf á braut og
þrátt fyrir víðt.ækustu leit sem
nokkru sinni hefur farið fram
í Danmörku hefur ekkert spurzt
til Tinu litlu síðan. Lögreglan
hefur fengið tugþúsundir á-
bendinga frá fólki víðsvegar
um landið, en þær hafa ekkv
átt við rök að styðjast. Nokkr-\
um sinnum hefur komið fyrir að
fólk hefur á eigin spýtur bók-
staflega handtekið konur með.
smábörn og farið með þær til
næstu lögreglustöðvar, en ein-
att hafa konurnar verið á gangí
með eigin börn Allir leigubíU
stjórar og póstburðamienn f
Danmörku taka þátt í leitinni
og faðir Tinu hefur leitaö tií
miðla og stjörnuspámanna, ejf
vera kynni að þeir gætu gefii
einhverjar upplýsingar, en all
ber að sama brunni. Tina finns\
ekki. Slik áhrif hefur barns)
Framhald á 15. síffu.
is. y
oo<
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. jan. 1966 J