Alþýðublaðið - 05.01.1966, Blaðsíða 10
fi
Salt
CEREBOSí
HANDHÆGU BLÁU
DÓSUNUM.
HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA
Fæst í næstu búð
Auglýsing
um hækkun á sérstöku inn-
fiutningsgjaldi af benzíni.
Samkvæmt lögum um foreytmgu á 85. gr.
vegalaganna hækk'ar sérstakt innflutnings-
gjald af benzíni úr kr. 2.77 í kr. 3.67 af
hverjum lítra frá og með 1. þ.m.
Hækkunina foer að greiða af benzínbirgð-
um, sem til eru í landinu nefndan dag. Þó
skulu gjaldfrjálsir 300 lítrar hjá hverjum
eiganda.
Fyrir því er hér með skorað á 'alla þá, sem
áttu birgðir af benzíni nefndan dag, að
tilkynna lögreglustjórum, í Reykjavík toll-
stjóra, um birgðir sínar þann dag, og skal
tilkynningin hafa borizt fyrir 12. þ.m.
Fjármálaráðuneytið, 4. jan. 1966.
SMURI BRAUÐ
Snlttur
Opið írá kl. 9—23,30.
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Símí 16012
Kópavogur
f rúiof unarhrlngar
Fljót afrreiffsla.
Sendum gegn postkrfifa
Guðm. Þorsteinsson
iruJlsmlðnr
Bankastræti U.
Alþýðublaðið vantar blaðburðarbarn
á Digranesveg.
SÍMI 40 753.
Alþýðublaðið
Blaðburðarbörn vantar í eftirtalin hverfi:
Stórholt
Gnoðavog
Kleppsholt
Laugaveg efri
Ásgarður
Laufásvegur
Lindargötu
Hverfisgötu I og II
Laufásveg
Laugaveg neðri
Bergþórugata.
Alþýðublaðið sími 14900.
Einangrunargler
Framleítí elnunfls tb
ftrralsgrleri — 5 ára ibyr*t
PantiB tímanlefa.
Korkiðjan hf.
Skftlafötn 17 — Sfml MSM
isrannsóknir
Framhald af 7. síðu..
fyrst rennslisstöð samfara nokkr
um aðgerðum til minnkunar á
kælifleti árinnar, ofan virkjuhar
innar og nokkurri miðlun í Þóris
vatni. Eftir því sem virkjunum
miðar áfram á vatnasvæðinu er
svo ætlunin að ráðast smám sam
an í svipaðar aðgerðir og Dr. De-
vik ræðir um á fræðilegum grund
velli í skýrslv sinni. . .
Eins og kunnugt er hefur verið
unnið að tilraunum í Þrándheimi
undanfarið með inntaksmann-
virki Búrfellsvirkjunarinar, . og
hafa þau verið könnuð í samræmi
við niðurstöður tilraunanna.
Um þessar tilraunir, sem géfið
hafa góða raun er ekki fjalla.ð í
áðurnefn,dri skýrslu, enda er liún
ekki bundin við sérstaka virkjun
og tilhögun hennar, heldur al-
menns og fræðilegs eðlis eins og
áður segir..
Það er ekki hægt að segja að
í skýrslu norsku sérfræðinganna
komi neitt pvænt fram, enda unnu
þeir rannsóknarstörf sín hér í ná-
inni samvinnu við sérfræðinga á
raforkumálaskrifstofunni og not-
uðu í ríkum mæli eldri skýrslur
um veðurathuganir Veðurstofunn-
ar og vatnamælingar og ísaathugan
ir raforkumálastjórnarinnar. Þeir
ræd.du við ýmsa sérfræðinga um
þessi mál og skýrðu í samræðum
sínum við þá í meginatriðum frá
hugmyndum sínum um aðferðir
til að d'raga úr ísmyndun í ám, þar
á meðal Þjórsá og Hvítá. Upp-
lýsingar í skýrslu þeirra um magn
ískrapa á Búrfellssvæðinu eru í
samræmi við þær athuganir, sem
áður höfðu verið gerðar og áætl
anir Búrfellsvirkjunar byggjast á.
Skýrslan gefur því ekki tilefni til
sérstakrar endurskoðunar á þeim
forsendum eða grundvelli áætl-
ananna að þessu leyti.
Jakob Gíslason
raf orkumálast j óri
Ráðstefna
SMURSTðÐIN
Sætúni 4 — Sími 16-2-27
BílUnn er smurður fijótt og vel.
Seljum allar teguadV smurolíu
Framhald af 7. síðu.
um að hafa átt hlutdeild í út-
rýmingu Ben Barka.
Víst þykir, að starfsmenn
frönsku lögreglunnar og leyni-
þjónustunnar hafi á einhvern
hátt verið viðriðnir ránið á
Ben Barka þrátt fyrir ein-
dregnar neitanir Roger Frey
innanríkisráðherra og mál-
sóknir gegn frönsk.um blöðym, •
sem þessu hafa haldið fram.
Áhrifa Barka-málsins mun lengi
gæta í frönskum stjórnmálum
og áhrifa þess mun einnig gæta
á Havana-ráðstefnunni.
Rússar munu nota ráðstefn-
una til að einangra Kínverja
og Castro jnun nota ráðstefn-
una til að reyna að auka álit
sitt án þess þó að raska jafn-
vægisstefnu sinni.
Um hann má segja, eins og
um flesta suður-ameríska full-
trúa sem ráðstefnuna sitja, að
..hjarta þeirra sé í Peking en
maginn í Moskva.”
Vitskert veröld
Framhald ú- opnu.
tilfinníng að vera, er menn vakna
með andfælum um miðja nótt við
það, að þeim verður skyndilega
Ijóst, að þeir voru allan tímann
að hlæja að sjálfum sér.
H. E.
* BILLINN
Bent an Icecar
Sími 1 8 8 3 3
10 5-jan. 1966 - ALbÝÐUBLAÐIÐ