Alþýðublaðið - 05.01.1966, Blaðsíða 4
Ritstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. - Ritstjórnarfull-
trúi: Elöur Guönason. — Símar: 14900 - 14903 — Auglýsingasími: 14906.
ABsetur: Alþýöuhúsiö viö Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýöu-
blaöslns. — Askriftargjald kr. 80.00. — I lausasölu kr. 6.00 eintakiö.
Vtgefandi: Alþýðuflokkurlnn.
Mál málanna
VERÐBÓLGAN kom að vonum við sögu í hug-
leiðingum ráðamanna um áramótin. Virtust allir
sammála um, að hún væri af hinu illa og bæri að
íeggja áherzlu á að stöðva hana. Hins vegar var á-
berandi skoriur á tillögum um, hvernig sú stöðvun
geti gerzt.
Auðvelt er að líta á verðbólgu með mismunandi
augum. Forsætisráðherra benti x áramótahugleið-
ingu .sinni á, að verðbólgan hefði staðið síðan um
1940, þegar ófriðurinn leysti kreppuna af hólmi.
Jónas Haralz sagði í útvarpsviðtali, að verðbólgan
hefði síðustu misseri verið tæki til að dreifa síldar-
tekjunum til allra stétta, og hefðu til dæmis bændur
fengið sinn hluta með því að hækka afurðaverð og
Svo framvegis. Þjóðviijinn sýnir fram á, að verð-
foólgan sé tæki til gróðamyndunar og bendir á
stétt verðbólgubraskara, sem dafni vel.
Islendingar mæla nær einum rómi gegn verð-
foólgu og segjast vilja stöðva hana. Þó virðast
fovorki einstaklingar né fyrirtæki hafa trú á að
þetta muni takast nú fremur en síðasta aldarfjórð
ung. Þess vegna byggja og fjárfesta alls konar að-
ilar í trausti áframhaldandi verðbólgu — og stuðla
þarmeð sjálfir að því, að sú verði þróunin.
Til er hópur manna, sem kalla verður verð-
bólgubraskara og raka sarnan fé á hækkandi
verðlagi. Hinir eru þó miklu fleiri, sem mundi
foregða í brún ef þeir væru kallaðir því nafni, þótt
þeir geri ráðstafanir fyrir sjálfa sig eða fyrirtæki
isín í trausti áframháldandi verðbólgu. Sóknin í
þyggingar og aðrar framkvæmdir er óstöðvandi
Og óaðskiljanlegur tiluti af hugsunarhætti íslend-
inga. Fyrir þessa .sókn verður þjóðin að greiða með
verðbólgu.
Seðlabankinn thefur með samþykki ríkisstjóm
arinnar gert nokkrar ráðstafanir gegn þenslu. Þær
iget/a engum komið á óvart og eru ráðstafanir, sem
Jhagspekingar hinna frjálsu landa telja við eiga.
Áhrif ‘þeirra hér á landi hafa þó reynzt takmörkuð.
Þó er sjálfsagt að veíta sparifjáreigendum örlitla
vemd með hærri vöxtum, og aukin sparifjárbind
ing er vafalaust nauðsynleg vegna vaxandi gjald
^yrissjóðs.
Tillögur stjórnarandstöðunnar, sem fordæmir
verðbólgu meir en aðrir, stefna hins vegar allar að
aukimti verðbólgu. Lægri vextir, m'eiri útlán,
rneiri byggingaframkvæmdir eru allt ráðstafanir,
serh auka verðbólgu. Er furðulegt, að tveir stjóm
málaflokkar skuli bjóða upp á svo augljóst ósam
ræmi í málflutningi.
Umhugsunarefni næstu vikna hlýtur að verða,
hvaða frekari ráðstafanir sé ihægt að gera til að
ílraga úr hraða verðbólgunnar.
4 5. jan. 1966 - ALÞÝÐU8LAÐIÐ
m
Skemmtanir á gamlárkvöid!
1
MIKIL OG GAGNGERÐ lirein
g-erning: á sér stað’ um hver ára
mót í borginni Að þessu sinni
var safnað' saman víðsvegar «m
hana alls konar drasli, hlaðið í
kesti á um sextíu stöðum — og
síðan kveikt í og brennt til ösku
Síðustu dagana fyrir áramótin fór
hver stórbifreið'in á fætur annarri
eftir Hringbrautinni fram hjá skrif
stofuglugganum mínum og allar
fluttu þær báta af ýmsum stærð
um. Ég þóttist sjá, að nú væri ver
ið a'ð hreinsa Örfirisey.
urinn finnst mér vera sá, að marg
ir þættirnir voru mjög góðir, sér
staklega þeir, sem fluttir voru í
óbundnu máli. en bragirnir voru
heldur lélegir og ekki skemmtilega
sungnir.
ANNARS ER FÁTT eins van
þakklátt og það að taka saman
gamanþætti fyrir útvarp — og það
mun ekki síður koma í ljós með
sjónvarpið. Það er erfitt að full
nægja íslendingum í skemmtana
hungri þeirra — og þannig er það
líka meðal annarra þjóða. Að
minnsta kosti myndi ég ekki vilja
gera tilraun með það.
Hannes á horninu.
OG SVO ÓK ég þangað tvisvar
sinnum til að fylgjast með. Ég
fer þangað stundum á góðviðris
dögum. Síðastliðið ár var hrúgað
upp bátum yzt á eynni, en nú
er svo komið, að flestir eru horfnir
bornir á bál og brenndir til ösku.
Þama var stór krani og tók
bátana hvern af öðrum og svo var
þeim ekið burt. Þeir sómdu
vel á köstunum, vöru reistir upp
á endana eða settir í toppana, og
mér er sagt að þeir hafi logað vel.
ÞETTA VORU yfirleitt góð ára
mót. Að vísu mun drykkja hafa
verið mjög almenn, jafnvel þeir,
sem sjaldan bragða áfengi seild
ust til flöskunnar, og sumsstaðar
leiddi af mikil vandræði. Ég held
að menn geti haft það til marks
um hvort þeir megi bragða áfengi
livernig ástand þeirra hafi verið
um áramótin. Ég held að minn'-ta
kosti þeir, sem urðu svo miður
sín, að það þurfti að fjarlægja
þá af heimilum þeirra með lög
regluva’di, hafi fengið fullar sann
anir fyrir því, að þeir mega ekki
bragða áfengi.
vAtt sama vkrba þeir að
segja við sjálfa sig, sem settust
undir stýri ölvaðir, hvort sem þeir
vóru teknir eða ekki, því að af1
slíku framferði stafar geigvænleg
hætta fyrir þá sjálfa og aðra, sem
verða á vegi þeirra. Um þetta eru
þúsund hörmuieg dæmi svo að við
þurfum ekki að fara í neinar graf
götur með það.
STEFÁN JÓNSSON fréttamaður
hafði tekið að sér að taka saman
skemmtidagskrána á gamiárskvöld
Hann varð mikilvirkur enda ann
álaður dugnaðarmaður og oft bráð
skemmtilegur. Dagskráin stóð í tvo
tíma. Ég held að aldrei sé beðið
í eins mikilli eftirvæntingu eftir
kvölddagsskrá og á gamlárskvöld
Ég veit um fjölda manna, sem
vill vera heima og búa vel um sig
til þess að geta í næði notið þess
arar dagskrár. Nú var breytt um.
Nú var reynt að hafa almennt
skemmtiefni, en ekki að gera ein
göngu stjórnmálamenn að bitbeini.
ÞAÐ VAR OF SNÖGG breyting
í einu lagi. Þess vegna virðist mér
ánægjan hafi verið blandin hjá
hlustendum. Ég held að gagnrýn
in stafi af þessari breytingu, því
að humor okkar íslendinga er i
bæði grófur og illgjam. Sannleik j
Hér cru þeir sem aðallega freista þess nú að finna einhverfa lausn
vandamálanna í Viet Nam. Efri röð frá vinstri: Arthur Ooldberg,
Hubert Humphrey, Ho Chi Minh, neðri röð frá vinstri, Páll páfi,
U Thant og Averell Harriman.
ÞÓR ENN Á
HLIÐINNI
Reykjavík, OÓ
Ekkert hefur verið gert til að
nú varðskipinu Þór út, þar sem
það líggur á hliðinni í dráttar
sleða í Slippnum. Ákveðið hefur
verið að bíða átekta þar sem nú
er stækkandi straumur ef vera
mætti að straumurinn lyti skip
Um hálf átta leytið í gærkveldi
varð 15 ára piltur fyrir bifreið á
mó.tum Miklubrautar og Háaleytis
brautar. Hann skarst á enni og
var fluttur á Slysavarðstofuna.
inu þegar þar að kemur. Sikipið
vegur um 800 tonn þar sem það
liggur á brautinni, en hún er mik
ið skemmd og hjól hennar skekkt
og ef eitthvað verður að gert gæti
orðið hætta á að skemma skipið
meira en orðið er, en ekki er að
vitá hvað skeður ef brautln verður
hreyfð. Ekki er að sjá að miklar
skemmdir séu á Þór, þó er ekki
hægt að segja um það með vissu
fyrr en skipið er laust af braufc
innf því vera má að skemmdir séu
á botninum.