Alþýðublaðið - 12.01.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir
....siáasflidna nótt
★ NÝJU DELHI: —• Fólk ©rét þegar líkkista Lal Bahadurs
Shastris var borin úr flugvélinni, sem flutti hana í gærmorgun
frá Tasjkent til Ný.iu Délhi —■ á heim degi isem allir töldu að
yrði hápunkturinn iá embættisferli Shastris. Aleksei Kosygin
tforsætisráðherra Sovétríkjanna, kom með annarri flugvél frá
Tasjkent til að verða við bálförina og varaforseti Bandaríkjanna,
Hubert Humphrey, og siðasti varakonungur Breta á Indlandi,
Ríountbatten lávarður. fkomu einnig flugleiðis í gær til Nýju
- Ðeliii að votta Shastri hinztu virðinfiu sína, en bálför hans
vprður gerð í dag. Líklegt er talið að Nanda verði kjörinn for
isætisráðherra, en hann lýsti þvi yfir þegar hann tók við stari
fciu til bráðabirgða að Indverjar mundu virða Tasjkent yfirlýs
inguna.
★ TASJKENT: — Hið skyndilega fráfali. Shastris forsætis-
•«íjðl»erra hefur varpað ákugga á sigur sovézkra leiðtoga í sam
Ibandi við árangur Tasjkent-fundarins, en sovézkir ieiðtogar og
.T^yub Khan Pakistansforseti segjast sannfærðir um að Indverjar
‘éialdi samkomulagið. Sumir fréttaritarar telja, að dauði Shastris
verði Indverjum og Pakistönum ihvatning um að berjast af
gneiri þrött fyrir -bættri sambúð, en bent er á að Shastri hafi
til vill ofreynt sig í Tasjkent-viðræðunum.
★ WASHINGTON: — Johnson forseti bíður enn eftir merki
« gefi til kjmna að kommúnistaleiðtogar vilji ganga til samninga
.Vietnam, að sögn blaðafulltrúa Ihans, en hingað til hafi Hanoi
..«kki svarað beinum friðarumleitunum Bandaríkjamanna. í svari
,-.VÍð nýársboðskap ipáfa hefur Podgobny, forseti Sovétrílganna, lýst
,,yfir-eindregnum stuðningi við fjögurra liða stefnu Norður-Viet-
<nams um friðarviðræður. í London er ekíki vitað um breytingu
é andstöðu Hanoi gegn friðarsókn Bandaríkjastjórnar.
★ MOSKVU: — Forsætisráðherra Norður-Vietnams, Pham
Dong, lét í gær ummæli falla, sem bersýnilega fela í sér
eð ásökunum Kínverja í garð Rússa um linkind gagnvart Banda
^ríkjamönnum er ihafnað. Forsætisráðherrann sagði í veizlu fjTir
'‘A.lexander Sjelepin í sovézka sendiráðinu í Hanoi í gær, að
-•It'íorður-Vietnamar hefðu alltaf metið mikils aðstoð sovézka
jfeommúlnLstailokksins, stjórnarinnar og þjóðarinnar í baráttunni
jgegn toandarísku heimsvaldastefnunni.
★ LAGOS: — Zamtoía ikrafðist þess i gær á ráðstefnu for
■iCætisráðlierra brezku samveldislandanna í Nígeríu, að Bretar
vikju stjórn Smiths í Rhodesíu frá völdum, og toeittu til þess
"áiervaldi. Aðrar ræður sem fluttar voru á þessum fyrsta fundi
uríðstefnunnar, sem stendur í tvo daga. voru hófsamari, en
<‘ttazt hafði verið að Afríkuriki mundu nota ráðstefnuna til
’iárúsa á Wilson og stefnu hans, sem þau telja of lina.
★ RIO DE JANEIRO: — Minnst 130 manns hafa farizt í
vorstu flóðum í manna minnum í Rio de Janeiro. Hin frægu
-tfiíækj-ahverfi i fjallshlíðunum umhyerfis. borgina hafa orðið
Iharðast úti.-í flóðulnum.
Eldur í Snæfelli
í Akureyrarhöfn
Akureyri GS, OÖ.
í fyrrakvöld kviknaði í síldveiði
skipinu Snæfelli, þar sem það lá
í Akureyrarhöfn. Eldurinn kom
upp í olíukyndingu í liásetaklefa
og var mikill reykur niðri skip
inu þegar slökkviliðið kom á vett
vang. Fljótlega tókst að slökkva
eldinn og brann .ekki mikið en
skemmdit' af reyk urðu nokkrar
Snæfell er til viðgerðar á Akur
eyri og var mannlaust þegar eldur
inn kom upp.
Seldi fyrir rúm
Ellð Fitzgerald til
Rvík, - OTJ.
Negrasöngkonan heimsfræga,
Ella Fitegerald, kemur í hljóm
leikför til íslands hinn 24. febr.
Reykjavík — GO.
Togarinn Maí náði mjög góðri
sölu í Grimsby í gærmorgun, Þar
seldi hann 180 tonn af þorski af
Grænlandsmiðum fyrir 20.454
sterlingspund. Meðalverð á kíló;
var 13,65.
Maí fór á veiðar þann 22. des.
sl. og mun hafa verið kominn á fram á tveimur skemmtunum í
miðin undan A-Grænlandi tveim Háskólabíói.
dögum síðar. Nokkrum dögum eft Hún dvelst hér að öllum líkind
ir áramótin brældi á miðum þess um eina viku, því að hún ætlar
um og leitaði skipið þá á heima
. mið en hafði ekki erindi sem eri
iði, því afli var mjög lélegur.
■ t gærmorgun seldi Bjami Ólafs
. son 55 tonn í Guxhaven fyrir 70.
:.7Q0 mörk, sem er mjög góð sala
miðað við aflamagn.
Um þessar mundir er afli tog
aranna mjög tregur og aflamagn
Maí alger undantekning.
Skipstjóri á Maí er Halldór
Halldórsson frá Hafnarfirði.
að hvíla sig á milli liljómleikanna,
og skoða landið.
Síðastliðin tvö ár eða lengut
liafa öðnj hvoru komið upp flugtl
Bálför Shasfris
fer fram í dag
NYJU DELIII, 11. ianúar
<N'TB-Reuter). — Fólk grét þeg
ar kista Lal Bahadurs Shastris
vforsætisráðherra var borin frá
■tfíugvélinni, sem flutti likkistuua
yí gærmorgun frá Tasjkent til
oífc'ýju Dclhi----einmitt á þeim
Ojgi sem allir töldu að verða
,#r.undi hápunkturinn á embættis
öferji Shastris.
Meðan sorgmæddur mannfjöldi
ííylgdist með því 4 flugvellinum
*Á Nýju Delhi þegar kistan var
tf-orin biutu og ‘komjð fyrir á fall
■ Jbyssuvagni var unnið að undir
• *|.yningi toálfararinnar, sem fram
j’-® að fara ■ á toökkum fljótsins
*#utnfi- á morgun. Lík Shastris
i’íldi i ikvöld á viffhafnartoörum
hans til skrifstofu hans í Nýju sem til greina þykja koma eru
Delhi.
Sovézki forsætisráðherrann,
Alexei Kosygin, kom til Nýju
Delhi í dag með annarri flug
vél. Mountbattan lávarður. síðasti
varakonungur Breta á Indíandi,
og Humphrey, varaforseti Banda
ríkjanna, komu einnig til Nýju
Delhi í dag að votta Shastri
hinztu virðingu sína.
Nanda, innanríkjsráðherra, sem
tók við embætfi forsætisráðherra
til bráðaþirgða við lát Shastris. í
gæricyöldi, er talinn hafa góða
möguleika-á-því að verða kjörinn
forsætisráðherra þegar Kongress,,
flokkurinn tkejpur saman seinna .í
vikunni -<til að áfcveða májið.
<i hinni íjölförnu leið. frá bústað Nanda er 67 ára að aldri.'Aðrir
C. Subramaniam matvælaráð-
toerra, Y. B. Chavan landvarna
ráðherra, dóttir. Nelirus, frú
Framhald á 14. siðo
úar næstkomandi og mun koma fregnir um að söngkonan væri
væntánleg hingað, en nú hafa
samningar þegar verið undirritaS
ir svo ag það ætti að vera ör
uggt. Er sagt að hún hafi neitatJ
tilboðum um hljómleikaferðir til
Ítalíu o? Frakklands sem henni
bárust eftir. að hún undirritaði
íslenzfca samninein. Ekki hefur
enn verið látið uppi hver þaS et
sem fær hana hingað en við hö£
um frétt að það sé einhver ís
lenzkur námsmaður sem dvelst 1
Bandarjkiiihum. Með Ellu kemur
hingað trio Jimmy Jones, en 2
beii'ra sem í toví ieika korau hing
að með Louis Armstrong á sín
um tíma. Miðasala hefst strax
eftir næstu helgi, og er ekkj að
efa að aðsókn verður mikil. Með
fylgjandi mynd er af Ellu á svið
inu.
Ekið aftan á
vegfaranda
TVITUGUR piltur að nafni Hin
rik Einarsson, til heimilis að Háa
leitisbraut 20 slasaðist töluvert i
gærmorgun þegar dendiferðabif
reið ók aftan á liann þar sem hann
var á gangri á Reykjavegri. Högrgrið
virðist hafa verið mjög mikið, þvi
a.m.k. var brotinn spegrill fram
an á bílnum, vinstra framljós
brotið, dæld í bílnum vinstra meg
in, og einnig á rúðukarminum þar
sem höfuð piltsins skall. Hinrik
var þegar fluttur á Slysavarðstof
nua þar sem bráðabirgðarannsókn
var gerð á honum, en hann var
þá meöM(tujidari,aus. Þaðan var
hann svo fluttur á Landakot. Uxn
hádegið gærdag var hann svo að'
komast til meðvitundar, og er líð
an hans eftir atvikum.
Spilakvöld í Ifinó
SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfé-
lags Reykjavíkur liefjast aftur eft
ir áramótin nú á föstudaginn.
Spilað verffur í Iðnó og hefst
spilakvöldið klukkan 20,30. Veríl
laun verða veitt.
Eiður Guðnason blaðamaður
talar, dansaö verð'ur til klukkan
eitt. Mætið vel og stundvíslega.
Nýtt tæki gerir lending-
ar í myrkri oruggari
Rvík, ÓTJ.
LOCKHEAD, verksmiðjumar I
Bandaríkjunum hófu . fyrir
skömmu framleiðslu á, tæki sem
auðveldar flugvélum lejidingu á
fiugvöllum sem ekki eru upplýst-
ir, og heitir það Vlsual App-
roach Path Indicator (VAPI).
Þetta tæki — sem komið er fyrir
í 'flugvéiunum — er tiltölulega
ródýrt, fyririerðariítið og vegur
fimm punð. Þrjú ljós gefa til
kynna aðflugshæffina.
Ef ljósiff er rautt er vélin of
lágt, ef þaff er gult er hún o£
hátt, dn of það et grænt er hiín
nákvæmlega í réttri toæð. Þrjáthi
svona tæki eru þegar i notkun.
Ef þau eru góff og reynast vel,
virðist sem þau séu tilvalln fyrir
Framhald á 14. siffu
; 2 12. janúar 1966 - ALbÝÐUBLAÐIÐ