Alþýðublaðið - 12.01.1966, Blaðsíða 14
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarð-
ar úthlutar fötum miðvikudaginn
12. 1. kl. 8—10 í Aiþýðuhúsinu.
Minningaspjöld Rauða kross ís
fbnds eru afgreidd í síma 14658.
Skrifstofu R.K.Í. Öldugötu 4, og í
tteykjavíkur apóteki.
Skag-firðingafélagið í Reykjavík
feiður Skagfirðinga í Reykjavík og
nágrenni 70 ára og eldri að gefa
«ig fram vegna fyrirhugaðrar
•skemmtunar við eftirtalið fólk:
Stefönu Guðmundsdóttir sími
I5RS6. Sólveigu Kristjánsdóttir
slfrii 32853 og Hervin Guðmunds-
stíh sínn 33085.
ti.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú
iofun sína ungfrú Ása Ásgeirs-
dóttir Suðurtúni 5, Keflavík og
Gísli Halldórsson, kaupmaður
Njörvasundi 9, Reykjavík.
-Fermingarhnm í Laugarnessökn
twsnið að mæta aftur til spurn-
iríga á morgun, fimmtudag hver
ffókkur á sínum tíma.
íþróttir
Wi
Garðar Svavarsson.
Mýtt tæki
r Framhald af 2. síðn.
Í^Jenzka flugmenn. Nær daglega
: <^i í blöðunum fréttir af sjúkra
fljUgmönnum sem leggja iíf sitt
í bráða hættu með því að lenda
að nóttu til á litlum flugvöllum
sem ekki eru með ljósaútbúnaði.
. eða jafnvel þeir lenda á tú’num
eða í fjörum þar sem einu hjálp
.. artækin eru bílljós eða olíulukt
ir. Til dæmis var skýrt frá því
unigþelgina að sl. laugardag hefði
Guðbjörn Oharlesson, flugmaður
á Í.saí'irði flogið inn að Rauðu-
■tnýri til að sækja þangað dreng
tbnokka með sprumginn botnlanga.
Þetta var að kvöldi til og auð
vitað kolniðamyTkur. Flugið tókst
sbiút með ágætum og drengurinn
var skorinn upp á ísafirði og líð
ur nú vel. Það sem atliygli vekur,
að; hvorugur þessara flugvalla er
lipplýstur, og varð flugmaðurinn
að notast við toMljós og luktir.
.Það liggur í augum uppi í
Slíkum tilfellum gæti VAPI tek
ið komið sér vel. Og þar sem
fagstir íslenzkra flugvalla hafa
nokkurn ljósaútbúnað væri mjög
athugandi fyrir viðkomandi að
ila að kynna sér tækið.
Framhald af 11. síðu-
Guðmundsson framkv.stj. ÍSÍ.
Fluttu þeir ávörp á þinginu.
Forsetar þingsins voru Jón M.
Guðmundsson, Sigurður Geirdal
og Lárus Halldórsson, og þingrit
arar Ólafur Þór Ólafsson og Har
aldur Jónsson.
Úlfar Ármannsson form. sam
bandsins flutti skýrslu stjórnar
og um starfsemi samtoandsins á
síðasta ári, og gjaldkeri Sigurður
Skarphéðinsson gerði grein fyrir
reikningum sambandsins. Sam-
toandið hélt mörg íþróttamót og
tók þátt í flestum íþróttamótum
sem haldin voru í Reykjavík á
síðasta sumri, með umf. Breiða
tolifc í toroddi fylkingar. Á Lands
mót UMFÍ að Laugarvatni voru
sendir 41 þátt. með mjög góðum
árangri. Þingið tók fyrir mörg
mál og gerði margar ályktanir til
eflinga>- íþrótta- og æskulýðsmála
á sambandssvæðinu. Þimgfulltrú
ar lögðu áherzlu á upptoyggingu
og gott skipulag íþróttamála á
næsta ári, fyrst og fremst með
meiri þátttöku yng^tu félaganna.
Tnnan samtoandsins eru nú 6
félög. Það eru Umf. Drengur K.iós
Umf. Kialarnes Kiala’mesi, Umf.
Afhirelding Mosfellssveit, Umf.
■Rreiðptolik Kónavogi, Umf. Stjarn
an Garðahrepoi. og Umf. Be=sa
staðatorepDs Á'ftanesi, með sam
tais ÍU5 meðlimi.
Stiórn sambandsins skipa nú.
Úlfar Ármannc'Son, form. Gust
ur Guðmundsson, vform.. aðrir í
stiórn, Sigurður Skaruhéðinsson.
Þórir Hermannsson, Birgir Guð
munds«on, Gí'li Snorrason.
Satnvinnutr.
Framhald af 1. síffu.
stakra áhættuflokka liggur þó
ekki enn fyrir svo að gera má
ráð fyrir að þörf sé smávægi-
legra breytinga á iðgjöldunum
milli flokka. Bónuskerfið hefur
verið endurskoðað og hefur ver-
ið fallizt á tillögur Bjarna
Þórðarsonar tryggingafræðings,
en þessar tillögur hans gera ráð
fyrir stighækkandi afslætti, þann-
ig:
Eftir 1 tjónlaust ár verði veitt-
ur 15% afsláttur, eftir 2 tjónlaus
ár 30%, eftir 3 tjónlaus ár 40%,
eftir 4 tjónlaus ár 50% og eftir
5 tjónlaus ár verði veittur 60%
afsláttur.
Þeir, sem voru tjónlausir sl. ár,
fá þó 30% afslátt við endurnýjun
í vor. Valdi bifreiðin bótaskyldu
tjóni lækkar afslátturinn um tvö
stig. Jafnframt þessu verða í rík-
ari mæli en áður hækkuð iðgjöld
þeirra, sem valda endurteknum
tjónum.
Breytingar þessar munu -taka
gildi 1. mai næstk.
Eins og kunnugt er, er ökumað-
ur hvorki tryggður með ábyrgðar-
eða kaskotryggingunni og að-
dragandi slyss getur einnig verið
þannig, að farþegi fái heldur ekki
tjón sitt bætt. Höfum vér því á-
kveðið að taka upp sérstaka Öku-
vianns- og farþegatryggingu gegn
lágu gjaldi. Kr. 250,00 á ári. Sam-
kvæmt þessari nýju tryggingu er
hver ökumaður og farþegi slysa-
tryggður fyrir eftirtöldum upp-
hæðum:
Við dauða kr. 200 þús., útfarar-
kostnaður kr. 20 þús., við algera
örorku kr. 300 þús.
Þessa nýju tryggingu munum
vér nú veita öllum þeim, sem hafa
bifreiðir sínar ábyrgðartryggðar
hjá oss. tog verður iðgjaldið inn-
heimt með ábyrgðartryggingar-
iðgjaldi bifreiðarinnar 1. maí nk.”
Eins og fram hefur komið í
fréttum hafa undanfarið átt sér
stað viðræður milli tryggingafélag
anna um samstarf í sambandi við
aukna flokkun ökumanna, þannig
að þeir sem fáum tjónum valda,
yrðu látnir njóta þess í lágum
iðgjöldum, en skaðvaldamir hins
vegar látnir greiða þeim mun
meir. Vann Bjarni Þórðarson
tryggingarfræðingur að athugun-
um í því sambandi á vegum fé-
laganna allra. Tilraunir í þessa
átt fóru út um þúfur í gærmorg-
un, en félögin munu halda áfram
samstarfi sínu í baráttunni fyrir
bættri umferðarmenningu.
j Samvinnutryggingar riðu á vað-
ið í gær og boðuðu ofangreinda
j breytingu á tryggingakjörum, en
1 breytingin er byggð á tillögum
tryggingafræðingsins, eins og að
ofan greinir.
Þá hafa Samvinnutryggingar nú
ákveðið að bjóða viðskiptavinum
sínum ókeypis svonefnda „Green
Card” þjónustu, eða að sjá þeim
ókeypis fyrir alþjóðlegum trygg-
ingaskírteinum, fari þeir utan með
bifreiðir sínar.
útvarpið
-oooooooooooooooooooooooo oooooooooooooooooooooooo
laugar Björnsdóttur (3).
] 8.20 Veðurfregnir.
18.30 Tónleikar — Tilkynningar.
13.30 Fréttir.
20.00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
20.05 Bfst á toaugi
Bj’örn Jóhannsson og Björgvin Guðmunds-
son taka erlend miálefni til umræðu.
20.25 Dulspeki daglegs lifs
Grétar Fells rithöftmdur flytur erindi.
21.00 Lög unga fólksins
Bergur Guðnason kynnir,
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 „Ein<marialeiki“, smásaga eftir Örn H.
Bjarnason
Jóhanna Benediktsdóttir les.
22.35 Úr tónleikasal.
23 30 DagSkrárlok.
'7,00
Í2.00
13.00
14.40
15.00
16.00
17.20
37.40
18.00
Miðvikudagur 12. janúar
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Við vinnuna: Tónleikar.
Við, sem heima sitjum
Sigrún Guðjónsdóttir les skáldsöguna „Svört
voru seglin" eftir Ragnlieiði Jónsdóttur (17).
Miðdegisútvarp.
Síðdegisútvarp.
Framburðarkennsla í esperanto og spænsku.
Gítarlög.
Útvarpssaga barnanna: „Á krossgötum" ‘eft
ir Aimée Sommerfelt
Guðjón Ingi Sigurðsson les þýðingu Sigur-
'■'--'■'vO
VQ SR'OenítixTfrt óezt
riww /
3Janw 19$
Á undanförnum árum, eða frá
árinu 1949 hafa Samvinnutrygg-
ingar í heild endurgreitt við-
skiptavinum sinum 56 milljónir
króna og hafa endurgreiðslur af
bifreiðatryggingum átt sér stað
í sex ár.
Óttadist skilnað
Framhald af síðu 1.
heim frá vinnu um klukkan hálf
fjögur síðdegis lá hún í rúm-
inu með toarnið í fanginn Hún
sagði honum, að hún hefði alið
barn og það væri stúlka. Meðan
hún lá í rúminu komu vinir og
ættingjar.í heimsókn til þess að
óska hjónunum til hamingju.
Aðspurð hvort 'hún hefði hugs
að sér að skila barninu sagði
hún: Ég hafði bæði hugsað um
að skila því og halda því.
— Þér ætluðuð að halda því,
spurði dómarinn.
— Já, svaraði frú Andersen.
Bálför
Framhald af 2. síðu.
Indira Gandhi. sem er upplýsinga
málaráðherra í núverandi stjórn,
og K. Kamaraj, forseti þingsins.
Nanda lýsti því yfir í dag, að
Indverjar mundu halda samning
þann, sem Shastri og Ayub Khan,
forseti Pakistans, undirrituðu 1
Tasjkent. Samkvæmt honum eiga
indverskar og pakistanskar her-
sveitir að hörfa til þeirra stöðva,
sem þær voru í áður en hardag
arnir brutust út í september í
fyrra. Einnig munu Indland og
Pakistan aftur koma á stjórnmála
sambandi.
Ayub Khan, forseti Pakistans,
sem 'ásamt Kosygin forsætisráð-
herra og fleirum bar kistu
Shastris í flugvélina í Tasjkent
í morgun, sendi tvo háttsetta em
bættismenn til að verða við bál
förina.
Tina fannst
Krh af 1. síðu.
bending, sem réði úrslitum, barst
frá Helsingör. Fjarskyldur ætt-
ingi konunnar hafði skýrt lögregl
unni svo frá, að barn það, sem
konan segðist sjálf hafa fætt, væri
að hans dómi of stórt eftir aldri.
Tveir lögregluþjónar héldu um
liádegisbilið til heimilisfangs
þess, sem þeir fengu. Konan virt-
ist vera taugaóstyrk. Hún kvaðst
hafa alið barnið um miðjan nóv-
ember. Lögregluþjónarnir báðu
hana að afklæða barnið. Þeir sáu
að barnið var með fæðingarblett
undir vinstra hné eins og Tina.
Á prestaskrifstofunni í bænum
var sagt, að konan hefði ekki til-
kynnt um barnsfæðingu. Maður
konunnar var yfirheyrður á vinnu
stað og sagði að konan hefði eign-
ast barn 14. desember, daginn sem
Tinu var rænt.
Því næst játaði konan fyrir lög-
regluþjónunum að barninu hefði
verið rænt. Tina var flutt á lög-
reglustöðina. oFreldrar Tinu,
Hanne og Peter Wiegels, sem sjálf
ur hefur tekið virkan þátt í leit-
inni að barninu, voru sótt heim
til sín. Lögreglan fór með for-
eldrana til Helsingör og þar urðu
gleðilegir endurfundir.
Krökkt var af fólki fyrir utan
íbúðina í Stjernegade í Helsingör
þar sem Tina fannst og lögreglu-
þjónn varð hvað eftir annað að
lyfta barnlnu og sýna það mann-
fjöldanum, sem lét gleði sína ó-
spart í Ijós. Hann sagði, að barn-
inu liði vel og ekkert liefði komið
fyrir það. Móðirin hitti barnið á
reglustö^ina. Foreldrar Tinu,
14. Lögreglumennirnir yfirgáfu
herbergið og móðirin var ein með
barninu í tfu mínútur.
Því næst var farið með Tinu og
móðurina til Rettsmedesin Insti-
tut í Kaupmannahöfn, þar sem
Tina gekkst undir læknisskoðun.
Á eftir var sagt, að ekkert amaði
að Tinu og að hún hefði þyngst
um 500 grömm á þeim fjórum
vikum sem hún hefur verið fjarri
foreldrum sínum. Tina, sem er
brjóstmylkingur hefur fengið
mjólk á pela síðan henni vdr
rænt, en það hefur ekki komið að
sök að sögn læknanna. Eftir lækn-
isskoðun fóru foreldrarnir heim
með barnið.
Þegar frú Andersen og maður
hennar höfðu verið handtekin
safnaðist mikill mannfjöldi fyrir
framan lögreglustöðina í Helsing-
ör til þess að sjá konuna, svo og
fyrir utan heimili hjónanna. Þeg-
ar frú Andersen liafði játað
sýndi hún lögreglunni bláu fötin,
sem Tina var í, þegar henni var
rænt. Hún kvaðst oft hafa geng-
ið um götur Helsingör með Tinu
í barnavagni.
Þegar Knud Hornslet sakamála-
Framhald á 15. síðu
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föðurbróð-
ur okkar
Sigurjóns Guðnasonar
frá Tjörn, Stokkseyri.
Sérstaklega þölckum við forstöðukonu Elliheimilisms Hlévangs í
Keflavík, starfsfólki þess og vistfólki aðstoð þess og umhyggju
meðan hann dvaídi þar, svo og öllum þeim öðrum er glöddu hainin
með 'heimsóknum og á arinan ‘ hátt.
Margrét Guðleifsdóftir" -.;', Sigríður Guðleifsdóttir
Guðnl Guðleifsson Ragrnar Guðleifsson.