Alþýðublaðið - 19.01.1966, Qupperneq 1
Miffvikudagur 19. janúar 1966 - 46. árg. - 14. tbl. - VERÐ 5 KR.
Greiðir % virkjunar-
kostnaðarins á 25 árum
Heykjavík —
— Á tuttugu og fimm árum greið
ir væntanleg alúminíumverksmiffja
1100 milljónir fyrir raforkuverff
effa tvo þriffju hluta þess sem
væntanleg BúrfeUsvirkjun kostar
Með þeim hætíi fáum viff 100 þús
und kílówatta raforkuver til eig
in þarfa fyrir helming- þess stofn
kostnaffar, sem leggja yrffi af mörk
um ef ráffist yrffi í margar smá
virkjanir. — Á þessa leiff mælti
Gylfi Þ. Gíslason viffskiptamála
ráffherra á fjölmennum fundi AI
þýffuf I okksf éla gs Reykjavikur í
gærkveldi um byggingu aluminíum
verksmiffju og stórvirkjxm.
Frummælendur voru á fundin
um auk Gylfa, þeir Sigurður Ingi
mundarson og Benedikt Gröndal.
Sigurður ræddi um aluminíum
framleiðsíu almennt en hún hefur
20 faldast !• heiminum sl. 20 ár.
Verk miðjg sem hér ætti að reisa
ef samningar tækjust mundi að
eins millistig í framleiðslu málms
ins, hún mundi framleiða alumin
íum, sem síðan ætti eftir að full
vinna til að gera aff markáðsvöru.
Mundi hún skapa möguleika á ýms
um iðnaði í sambándi við full
vinnslu málmsins. Ræddi Sigurð
ur síðan stuttlega um kjarnorku
ver til rsfmagnsframleiðslu, sem
vænten’ega yrðu senn samkeppn
isfær við vatnsorkuver, en aldrei
þó samkeopnisfær við afskrifuð
vatnsorkuver.
Benedikt Grönda! ræddi um
samninga almennt og hvernig
byggía ætt.i f’-’-irhugaða verk
smiðiu. Sú leið f?ra ætti væri
sú langhaekvæm-’^íj án áhættu
fyrir okkur. Verksm;íiian mundi
verðn iátin er”íða fast gjald af
hverju framleiddu tonn; og væri
áætlað að bað mundi hema um 50
milljónum króna á ári, og væri
þessi leið talin mun heillavæn
legri, en skattlagning eftir venju
legum leiðum. Hann gat þess að / Alþýðuflokksmenn hefðu lagzt
talað hefði verið um aff byggja gegn því, enda væru allmargir
iðnaðarfríhöfn við Straumsvík, en Framh. á 14. siðu
5000000000000000
Togarinn Wire Conquerer
í brimgarðinum ii Höfða-
brekkufjöru. Togarinn er ó-
skemmdur þar sem hann
stendur á strandstað og ekki
ólíklegt að hann náizt út ,ef
veður spillist ekki til muna
eða gengur til suðaustan
eða sunnanáitar. Myndin
var tekin í gær úr lofti af
Ijósmyndara Alþýðublaósins,
Jóhanni Vilberg.
Átján mönnum bjargað
Óttazt um
flugvél
Óttazt var um Beechcraft flug--
vél frá Flugsýn í gærkveldi, en
hún var á leiff til Norfffjarffar til
aff sækja sjúkling og fara meff til
Reykjavíkur. Vélin tók benzin á
Egilsstöffmn. og fór þaffan um kl.
21,30. Klukfcan 22,12 heyrðist síff
ast til hennar og var hún þá yfir
Norfffirffi. Um klukkan eitt í nótt
þegar blaffiff fór í prentun hafði
ekkeft til vélarinnar heyrzt, en
hún hafffi benzín til aff vera á lofti
til klukkan hálf þrjú í uótt. í vél
inni voru tveir inenn.
á hálfri klukkustund
Reykjavík, GO.
Skönnnu eftir miffnætti í fyrrinótt strandaffi brezki togarinn
Wire Conquerer á Höfffabrekkufjöru austan viff Múlakvísl. Norð-
austan bylur var er skipiff strandaffi og virffist eitthvaff hafa veriff
aff loftskeytatækjum þess, því þaff gat ekki gert vart viff sig fyrr
en á níunda tímanum í morgun og þá um færanlega talstöff. Náffu
skipverjar sambandi viff annan brezkan togara, sem hafffi síffan
samband viff Vestmannaeyjar og varffskip.
Samkvæmt upplýsingum skip- garð formanns björgunarsveitar-
verja var í fyrstu álitið að skipið innar. Þó sást það ekki heiman
hefði strandað milli Reynisfjalls
og Dyrhólaeyjar, en þegar björg-
unarsveitin í Vxk kom á staðinn
var þar ekkert skip. Fór því tals
verður tími í leitina. Loks kom
í ljós, aö strandið var á Höfða-
brekkufjöru rétt neðan við tún-
að frá bænum, því hann hefur
verið færður ofan af höfðanum
og undir hann.
Sveitin var komin á vettvang
um kl. 11,30 í gærmorgun og hófst
þegar handa um að bjarga mönn-
unum 18, sem á skipinu voru í
land. Gekk það bæði fljótt og vel
fyrir sig, því hálftima síðar var
síðasti maður kominn í land.
Skipstjóri á hinu strandaða
skipi heitir Mecklenburgh, en hann
er gamall kunningi íslendinga og
fer þess skemmst að minnast, að
hann sýndi bæði hugrekki og snar
ræði við björgun áhafnarinnar af
vélbátnum Strák frá Grindavík,
en hann fórst undan Hópsnesi í
haust. Mecklenburgh var þá skip-
stjóri á togaranum Imperialist.
Við náðum sambandi við Ragnar
Þoi'steinsson, formann björgunar-
Framhald á 15. síffu.
Meckleburgh