Alþýðublaðið - 19.01.1966, Blaðsíða 6
GLUGGINN
__ Moröingi
Önnu Frank
Fyrrum nazistaforinginn Wil-
helm Harster, sem sennilega ber
ábyrgð á dauða Önnu Frank, hef
ur verið handtekinn. Hann verð
ur ákærður fyrir fjöldamorð.
Harster, sem er 63 ára, var for
ingi öryggislögreglu nazista og
njósnaforystunnar í Hollandi frá
„Vitlausi Pétur”, sem Belmonde leikur og Marianne, sem Anna Karina leikur.
NÝJASTA MYND GODARDS
gjafi á skrifctofu Hartseríj, og
Zoepf var lögfræðilegur ráðunaut
ur. Þau eru bæði ákærð fyrir þátt
töku í fjöldamorðunum. Að þess
ar þrjár manneskjur hafa verið
handteknar, er árangurinn af 6
ára rannsóknum bæði í Þýzka
landi og Hollandi. Harster sem
vann á Ítalíu fyrir Adolf Eich
man eftir störfin í Hollandi, var
í sex ár eftir stríð í hollenzku
fangel-i. Honum var sleppt það
an árið 1953 og fékk þá stöðu sem
f járhagslegur ráðgjafi við bajersku
stiórnina. Árið 1962 tóku stjórn
arvöldin að grafast fyrir um for
tíð hans, og bajerska stjórnin lét
Har ter hætta störfum vegná „van
heilsu”. Aftur beindist athyglin
að Harster, í réttarhöldunum í
Vín gegn aðstoðarmanni Eich
mans, Erich Rajakowitsch. Hinn
76 ára gamli faðir Önnu Frank hef
ur sagt UPI í Amsterdam, að hann
hafi aldrei heyrt nafn Harsters
nefnt.
Anna Frank, systir hennar Mar-
got og móðir þeirra létuzt allar í
þýzkum fangabúðum, en þangað
voru þær fluttar í september 1944.
Dr. Otto Frank er sá eini, sem
lifir af fjölskyldunni, sem öðl
aðist heimsfrægð vegna dagbók
ar Önnu Frank.
BREZKUR vísindamaður hefur
skýrt frá því, að hann hafi komizt
að raun um, að í heilanum eru
tvær gerðir af heilasellum, ekki
ein, eins og áður hefur verið á-
litið. Þessi nýja uppgötvun get
ur leitt til nýrrar vitneskju um
starfsemi heilans.
Það er vitað, að heilasellumar
Franskir gagnrýnendur hafa
hlaðið nýjustu kvikmynd Jean-
Lue Godard „Pierrot le fou” eða
Vitlausi Pétur” miklu lofi. Þessi
frumlegi leikstjóri hefur fyrir
löngu uppgötvað, að allt er mögu
legt í heimi kvikmyndanna. Hann
hefur skapað heim, þar sem hann
lætur menn gera yfirleitt hvað
koma skilaþoðum til heilans frá
ósjálfráða faugakerfinu. En hinar
nýuppgötvuðu.sellur eiga að hafa
andstæða vérkun. Með því að gefa
frá sér sérstaka enzym, geta þær
hindrað rás skilaboðanna frá tauga
kerfinu. Vísindamaðurinn sagðist
hafa komizt að raun um tilveru
þessara sella, þegar hann athug
aði viðbrögð kolki-abba.
sem þeim dettur í hug. Persón
ur Godards eru hið andstæða við
„góðborgarana”, þær hafa enga
þjóðfélagslega metnaðargirni til
að bera, og þeim stendur á sama
um stjórnmál og framfarir. Jean
Luc Godard er á móti vélmenn
ingunni og á móti skipulagningu,
öllu, sem hindrar hið óvænta,
leyndardómsfulla og skemmtilega
í tilverunni. Godard uppgötvaði
leikarann Jean, Paul Belmondo
og 1959 gerðu þeir kvikmyndina
„A bout du souffle”, sem varð
geysivinsæl. Godard fann þar upp
nýjan stíl í myndatöku og samtöl
um. Belmondo, sem er fæddur ár
ið 1933 er nú einn vinsælasti leik
ari Frakka og rétti maðurinn til
að sýna nútímamanngerðir God
ards, ruddalega, kærulausa og
frjálslega unga menn. Aðalpersón
an í myndinni „Vitlausi Pétur”
heitir eiginlega Ferdinand og er
í rauninni alls ekki vitlaus. Hann
er frjálslegur og án alvarlegra
komplexa, stjórnleysingi, er ekki
vill reglur eða vélmenning, held-
ur hið upprunalega líf. Ferdin
and á fjögurra ára gamla dóttur
og myndin hefst á því, að hann
liggur í baðkerinu og les upp
hátt fyrir barnið ævisögu Velas
ques. Ferdinand er atvinnulaus,
en hann hefir ekki mikiar áhyggj:
ur af því. Hann fer einn í sam
kvæmi, þar sem hann hittir Mar
iönnu (dönsk leikkona, Anna Kar
ina, leikur hana) en hann var
einu sinni ástfanginn af Mari
önnu. Samkvæmið er svipað því
sem sést hefur í mörgum frönsk
um og ítölskum myndum, *t.d,
svallveizlurnar í myndinni „Hið
ljúfa líf,” Gestirnir eru snobb-
aðir, skringilegir og hégómlegir
og samræðurnar eru fáránlegar.
Ferdinand og Marianne yfirgefa
samkvæmið og ákveða að fara í
Framhald á 10. síffu.
Tvenns konar heilasellur
Kr hann morðingi Önnu Frank?
»
1
1940—1943. Hann var handtekinn
fyrir viku síðan, ákærður fyrir
að vera samsekur í 83.000 morð
,um og 317 morðtilraunum. Hinn
íopinberi ákærandi, Benedikt Hub
jer, tkýrði frá því, að Harster
Jiefði borið ábyrgð á dauða Önnu
í'rank. Hún var tekin höndum í
einni af þeim mörgu aðförum
gem Harster skipaði fyrir í Hol
iandi. Hún lézt seinna í fangabúð
'Unum Bergen - Belsen.
Ásamt Harster hafa tveir fyrr
um sarnstarfsmenn hans einnig
verið handteknir, hin 63 ára Ger
trud Slotke og hinn 57 ára dr.
Wilheilrn Zoepf, sem bæði unnu á
Skrifstofu nazista í Amsterdam og
fjölluðu um málefni Gyðinga. Ger
tsud Slotke var eins konar ráð
Ungírú Veröld, sem kjör
in var í London í sl. nóvem
bei er nú komin til Holly
■wood, þar sem hún flatmag
ar í sólskininu. Hún er auff
vitaff aff reyna aff vekja á sér
athygli kvikmyndajöfranna
en því miffur, enginn hefur
enr. þá boffiff henni samn
ing. Hún vonar þó hiff bezta
einj og gefur aff skilja og
brosir vongóff framan í ljós
mrndarana.
>ooooooooooooooo<
6 19- Janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ