Alþýðublaðið - 19.01.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.01.1966, Blaðsíða 10
Margvíslegur Framhald af 7. siSn. Talið er, aS árið 1965 hafi selzt d,5—8,6 milljónir nýrra bíla í Bandaríkjunum og að um það bil 5Ö0 þúsund bílar hafi verið fluttir frá öðrum löndum. Þeir sem lil þekkja spá því, að salan á ’ ar- inti 1966 verði ekki minni og þurfa bflaframleiðendur því ekki að vera, uggandi um sinn hag, — árið að minnsta kosti. rífg--------- DAF JHIYOGUR Framhald af 7. síðu. DAF gerðir, einn lítill bíll eir meðalstórir. þessar mundir eru fram- ir 32 þúsund DAF fólksbílar í Kindoven verksmiðjunum á ári, 550Ö stórir vörubílar og almenn- fngsvagnar og þar að auki þús- ndir af tengivögnum og festivögn m.- r Átvörðunin um að byggja nýju DAlg verksmiðjuna í Suður-Lim- buri var í og með tekin vegna þes|j að hollenzku ríkisnámurnar u að árið 1969 skyldi lokað ámu þar í héraðinu, sem nú |iy^r ekki lengur borga sig að “elM og því hafa fyrirtæki verið ym til að leita til þessa svæð- :s,“ þvi fyrirsjáanlegt er að þar terður nægur vinnukraftur fyrir lendi 1969. í nýju DAF verksmiðj jnni. sem verður sameign DAF og áollensku ríkisnámanna (25%) æúnu starfa um 3500 manns. Höf- -iðstól! DAF veíksmiðjanna verð- :ir nú aukinn úr ca. 325 millj. ísléhzkum krónum í 430 millj. - flMuðstóll fyrirtækisins, sem eiga mún nýju verksmiðjuna verður hins vegar um 920 millj. ísl. kr. tím 6000 manns vinna nú í DAF SMURSTÖÐIN Ssetúni 4 — Sími 16-2-27 Bfllinn er smurðnr fljótt og vel. • Beljum allar tegundir af smurnlíu verksmiðjunum í Eindoven og ár- leg velta fyrirtækisins, sem rek- ur þær er um 3,7 milljarðar ísl. króna, og um þessar mundir er ver- ir að stækka verksmiðjurnar þar og mun sú viðbót kosta ca. 800 milljónir króna og bætast þá við 500 nýir starfsmenn. Þá má geta þess hér að. lokum, að verið er nú að byggja enn nýja DAF verksmiðju við Oevel. Hún mun taka til starfa á miðju þessu ári, og þar verða nær eingöngu framleidd hús á vörubíla, og munu um 500 manns starfa þar, þegar framleiðslan verður komin í full- an gang. Gjöf Framhald af 5. síðu Segja má með nokkrum sanni, að Guttormur hafi verið samgró- inn skóginum á Hallormsstað. — Þar hafði hann lifað bemsku og æskuár sín, og þegar honum var falin umsjón skógarins var hann nýlega friðaður. Hann átti því láni að fagna að sjá kræklótt kjarr breytast í fallegan birkiskóg og stór rjóður, móa og mela skrýðast skógi á ný. Jafnframt því uxu upp margar tegundir erlendra barr- trjáa, er sumar hverjar hafa unn- ið sér þegnrétt í gróðurríki ís- lands, undir handleiðslu Gutt- orms. Hallormsstaðaskógur er nú orðinn einhver dýrmætasti staður á öllu landinu. Allur hugur Guttorms Pálsson- ar var bundinn skóginum á Hall- ormsstað og skógræktinni í land- inu. Af reynsiu sinni sá hann hylla undir betra og fegurra land í fram tíðinni, og hafði hann oft orð á því að honum þætti íslendingar seinir til skilnings. Fyrir því var það einstaklega vel til fundið af börnum hans að minnast, hans á þennan hátt. Til- raunastöðin á Mógilsá á að verða sá hornsteinn, sem skógrækt á ís- landi hlýtur að byggja á í fram- tíðinni. Veltur því á öllu, að und- irstaðan sé traust. Með slikri gjöf og þessari er stefnt að því að vanda undirstöðuna. Fyrir hönd Skógræktar ríkisins vil ég færa börnum Guttorms Pálssonar hjartanlegar þakkir fyr- ir þessa ágætu gjöf og þann góða hug, sem að baki liggur. Reykjavík, á þrettándanum 1966. Hákon Bjarnason. Godard Framhald af 6. sfðu burt saman. En fyrst, segir hún, verða þau að fjarlægja lík, sem liggur í íbúð hennar, Og hún seg ir frá því að bróðir sinn, sem sé foringi í glæpaflokki, hafi komið sér í annan glæpaflokk til þess að njósna. Það er erfitt að greina hvað er satt og hvað er hug myndaflug í því, sem hún segir. Hún vill endilega kalla Ferdin and Pétur, og áhorfendur í París kanna^t við það nafn, því að hættulegur glæpamaður þar gekk undar nafninu „Vitlausi Pétur”. Hvað er draumur og hvað er raun veruleiki. Það sem rithöfundar og málarar hafa sýnt í bókmennt um og í málaralist, sýnir God ard á hvíta tjaldinu. Hann reynir nýjar leiðir, blandar ýmsu saman og skapar athyglisvert verk. sem alls ekki er leiðinlegt. Að minn^ta kosti gefa franskir gagnrýnend ur þessari nýjustu mynd Jean Luc Godards mjög góða dóma. SANDUR - MÖL Höfum nú fyrirliggjandi: Steypusandur kr. 12,00 per tunna Skeljasandur kr. 15,00 per. tunna Möl 3 teg. á kr. 15,00 per. tunna Pússningasandur harpaður kr. 15,00 per tunna Afgreiðslan við Flugskýlið í Vatnagörðum er opin alla virka daga kl. 7.30 til 6,30 e.h. BJÖRGUN H.F. Sími 33255. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu Þriggja herbergja íbúð í 10. byggingarflckki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaups- réttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu fé- lagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 28. janúar n.k. Stjórnin. Alþýðublaðið Blaðburðarböm vantar í eftirtalin hverfi: Kleppsholt Laugaveg efri Laufásveg Laugaveg neðrí Lönguhlíð Lindargötu Hverfisgötu I og II Bergþórugata. Miklubraut Grettisgata Alþýðublaðið sími 14900. 19. Janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.