Alþýðublaðið - 19.01.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 19.01.1966, Page 11
íslenzku og pólsku landsliðin í körfuknattleik. — Mynd: J. Vilberg. íslandsmótið í kvöld I FRÁ H.K.R.R. íslandsmótið í handknattleik heldur áfram að Hálogalandi röið- vikudaginn 19. jan. kl. 20,15.1 —• Verða þá leiknir 3 leikir í meist- araflokki kvenna, 1. deild: Víkingur — Breiðablik Ármann — Valur F.H. — Fram Þá verður leikinn einn leikur j 3. flokki karla, A-riðli: Í.B.K. — Í.R. Einnig fer fram einn leikur > 2, flokki karla, B-riðli: Þróttur - í. B. K, vormn íf*"®Gizka var betri í gær - Pólland vann 68:43 GOLF llirt ísland á sigurmöguleika gegn Skotum eftir 70 daga ÍSLENZKA landsliðið í körfu- knattleik sýndi mun betri varnar- leik í landsleiknum við Pólverja í Laugardalshöllinni í gærkvöldi en á sunnudaginn. Pólverjar sigr- uðu með 118 stigum gegn 43, en staðan í hléi var 31:16. SLÆM BYRJUN Það leit ekki vel út fyrir ísland fyrstu mínúturnar, Pólverjarnir léku mjög létt og ákveðið og skor- uðu hverja körfuna af annarri, þrátt fyrir ákveðnari varnarleik íslenzka liðsins, en í leiknum á sunnudaginn. Eftir þrjár mínútur var staðan 10:0 fyrir Pólland. Birg- ir Ö. Birgis skoraði fyrsta stigið fyrir ísland úr vítakasti. Pólska liðið tók annan sprett og staðan / var 23:4 þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður. ÁGÆTUR FIMM MÍN- ÚTNA KAFLI Síðustu fimm mínútur hálfleiks- ins var eins og íslenzka liðið vakn- aði aðeins til lífsins, hittnin batn- aði og samleikur var ákveðnari og hraðari. Liðinu tókst að minnka muninn og staðan var 31:16 í hléi eins og fyrr segir. SÍÐARI HÁLFLEIKUR 37:27 í upphafi síðari hálfleiks sýndi íslenzka liðið bezta frammistöðu, þrátt fyrir það, að beztu menn Pólverja væru þá inn á var leikur- inn býsna jafn og tvívegis mun- aði aðeins 14 stigum 34:20 og 39:25. En hið snjalla pólska lið bætti alltaf við sig, þegar munur- inn minnkaði og oft fannst manni eins 'og þeir léku ekki af fullum krafti. Lokatölurnar voru 68:43 eins og fyrr segir. LIÐIN Pólverjarnir höfðu yfirburði á nær öllum sviðum leiksins. Mest var áberandi hve vörn þeirra var þéttari og hve fljótt þeir breyttu vörn i sókn með hröðum upphlaup- um og gegn þeim átti íslenzka liðið ekkert svar. Hittni Pólverjanna er einnig mun betri. Beztir í pólska liðinu í gær- kvöldi voru Lopatka, sem skoraði langflest st. og Likszo, sem er mjög öruggur á körfuskotum. Annars er liðið svo jafnt, að erfitt er að Framhald á 15. síiíu. Innanhússæfingar Golfklöbbw Reykjavíkur hefjast miðvikudag inn 19. þ.m. í Laugardalnum einS' og undanfarin ár. Æfingartímarai ir eru sem hér segir: Miðvikudagar: kl. 6,50 — 8,00 unH 9,30 konur. ^ Kl. 7,40 — 8,3» ingar kl. 8,00 Föstudagar: Karlar (vanir) Kl. 8,30 — ^lO.jtfl* Karlar (byrjendur). UmsjónannaíP ur.kennslunnar er Kári Elíasson. Jón Þ. Ólafsson 1,74 í hást. án atr. .ooooooooooooooooooooooooooooooo<> Leikur íslands og Dan- merkur hefst kl. 6 í dag . Leikur íslendinga og Dana í tíma í dag í íþróttahöllinni, sem heimsmeistarakeppninni hefst í þeim lizt vel á. í gærkvöldi var Nyborg kl. 6 í dag eftir ísl. snemma farið í háttinn, en í tíma. Eins og skýrt var frá í kvöld ætla allir að leggja sig Alþýðublaðinu í gær komu ísl. fram til hins ýtrasta, takmark leikmennirnir til Nyborgar í ið er fyrsti sigur yfir Dönum fyrrakvöld eftir góða ferð frá í handknattleik karla. Dönsku Gdan k. Þeim var vel tekið blöðin eru mjög þjartsýn fyrir í Nyborg og æfðu í 2 klukku leikinn. 00-0000oooooooooooooooooooooooooo Frjálsíþróttadeild ÍR hélt inn- anfélagsmót í hástökki og þrí- stökki án atrennu í ÍR-húsinu laug ardaginn 15. janúar sl. og náðist' í báðum greinum mjög skemmtí- legur árangur. Jón Þ. Ólafsson stökk í há- stökkinu 174 cm. og var það mjög hreint og fallegt stökk og snerti hann ekki rána, þegar hann fór yfir. Reyndi hann næst við 177 cm. sem er jafnt heimsmetinu, sem Norðmaðurinn Johan C. Evandt á og var ekki langt frá því að hon- um tækist að fara yfir £ annarri tilraun, en honum tókst ekki að stökkva þessa hæð — í þetta sinn. Verður gaman að fylgjast með Jóni í vetur, því hann hefur mjög mikla möguleika á því að ná, eða jafnvel bæta heimsmetið. Árangur fjögurra fyrstu manna var sem hér segir: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,74 Björgvin Hólm, ÍR 1,55 Karl Hólm, ÍR 1,50 Bergþór Halldórsson, HSK 1,45 í þrístökkinu vann Jón Þ. Ól- afsson einnig með nokkrum yfir- burðum, en þar náðu ungir nýliðar athyglisverðum árangri, t. d. Stef- án Þormar, sem stökk 9,04. Fyrstu fjórir urðu þessir: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 9,75 Björgvin Hólm, ÍR 9,10 Stefán Þormar, ÍR 9,04 Þórarinn Arnórsson, ÍR 8,72 10 manns kepptu í greinun- um. Ákveðið hefur verið að halda mót laugardaginn 22. jan., lang- stökk án atrennu og hástökk með atrennu, og 29. jan. hástökk án at- rennu og þrístökk án atrennu. Eru ÍR-ingar hvattir til að mæta sem flestir og taka þátt í keppnunum. Einnig eru menn frá öðrum félög- um velkomnir. Keppnin hefst kl. 3,00 báða dag- ana. Kolbeinn Pálsson átti góðan í gærkvöldi 19. Janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ t=RitsÝióri Örn Eidsson^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.