Alþýðublaðið - 22.01.1966, Page 3

Alþýðublaðið - 22.01.1966, Page 3
Islenzkt handrits- brot gefið til USA Brot úr Tristramsögu úr eigu franskrar konu. AKAFLEGA sjaldgæft skinn- handritsbrot hefur verið gefið Þjóðþingsbókasafninu í Washing- ton DC. Handritið er frá síðari hluta 15. aldar og inniheldur Tristrams sögu á íslenzku. Gefand inn er ungfrú Phebe Cates frá París. Á 12. öld sendu Noregskonung- ar skríbenta sína til Frakklands til að lóta þá þýða Karlamagnús- arsögu og aðrar rómantískar bók- menntir aldarinnar á norræna tungu. Ein af þessum sögum var hin keltnesk-fransk-enska útgáfa af Tristrams sögú. Þegar hún hafði verið þýdd á norrænu, þróaðist hún í skandinavíska hefð, óháða liinni keltnesku - fransk - ensku. Vitað er um að sagan hefur geymzt í þremur norrænum hand ritum. einu. þeirra íslenzku. Brotið, sem ungfrú Cates færði Þjóðþingsbókasafninu að gjöf, inniheldur íslenzka útgáfu Tristr- ams sögu frá síðari hluta 15. aldar (1470 — 1500). Hugo Christian- sen, starfsmaður við spjaldskrár- deild safnsins bar kennsl á það og því verður fenginn staður í hand- ritadeildinni meðal blaða úr Will- iam Dudley þjóðsagnasafninu, sem var gefið Þjóðþingssafninu af frú James W. Morrison, frænku ung- frú Cates. Háskólabókasafnið í Kaup- [ mannahöfn á annað handritabrot i af Tristrams sögu, þrjú blöð, en innri helming annars blaðs vant- ar. Brotið í Þjóðþingssafninu er . tvö blöð og vantar helming fyrra blaðsins. Bæði blöðin eru 16,4 x 11,9 sentimetrar og á þeim báðum eru jafnmargar línur beggja meg- in. Skrifað hefur verið á spáss- íur beggja blaðanna. Christiansen tókst að þekkja i blöðin eftir upplýsingum í skrá 1 vfir handritasafn Árna Magnús- sonar, sem út kom í Kaupmanna- höfn árið 1889 og eftir texta Sögu af Tristram og í önd sem gefin var út í Höfn árið 1878. Handritabrotið verður til sýnis í lesstofu handritadeildar safns- ins í febrúar og marzmánuði nk. (Frétt frá Þjóðþingsbókasafn inu í Wasliington DC). >0000<>0000000000000000<>000000000«0 Nýr greinarflokkur hefur göngu sína í Sunnudagsblað inu á niorgun, og nefnist ^ saga eftir Hönnu Kristjóns dóttur, Búðarleikur, greinir , ÓOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO* Á þessari mynd sjást flugbjörgunarsveitarmenn bogra yfir kortum sínum, en þeir hafa eins og aðr- 'r fótgangandi leitarmenn farið vítt og breitt við hin verstu skilyrði í leit að týndu Beecheraft vélinni. Á fimmtu síðu er nánar sagt frá leitinni. — Ljósm. Óttar Snædal. Fylgi uppreisnarmanna er mest í Suður-Nígeriu Lagos, 21. 1. (NTB-Reuter). Þótt of snemmt sé að spá um pólitíska framtíð Nígeríu aðeins einni viku eftir hina óvæntu upp reisn á laugardaginn er gi-eini legt að uppreisnarmenn hafa mest fylgi í Sameinaða framfarabanda laginu (UPGA), eSsnum helzta stjórnmálaflokki Suður-Nígeríu, segir fréttaritari Reuters, Norman Hartley, í Suðurfylkinu er mönnum það greinilegt fagnaðarefni, að hinum gömlu stjórnum stjórnmálamanna í landinu hefur verið kollvarp að. Fréttinni um, að forsætisráð herra Vesturfylkisins, Samuel Ak intola höfðingi, hefði verið myrt ur var ákaft fagnað meðal verka manna í Lagos og Ibadan, hvar vetna í Austur- og Miðvestur-Ní geríu og víðast hvar í Vesturfylk inu. Á sama hátt en ekki eins á xaft fögnuðu Nígeríumenn frétt inni um morð forsætisráðherra Fylkir seldur til Englands RÆTT UM SMÍÐl SKÚTTOGARA Reykjavík, — GO. í fyrradag voru undirritaðir samningar um sölu á togaranum Fylki, eign Fylkis h.f. hér í Reykja vík, til Newington Steam Trawl ing Co Lid. í Hull. Fyrst barst til boð í skipið fyrrihluta :sl. árs, en það var ómögulegt, en í haust kom annað tilboð frá fyrrgreindum að ilum og var ákveðið að taka því. Skipið sigldi út fyrir skömmu ,pg gafst þá hinum væntanlegu kaupendum færi á að skoða það og ákváðu að standa við tilboðið. Fylkir h.f. liefur sótt um ríkis- ábyrgð til að láta smíða nýjan I togara í stað Fylkis og er talað um skuttogara i því sambandi. Rætt hefur verið um að fá skipið smíðað í Póllandi. Verður þetta mál allt saman athugað nánar á næstunni. Sæmundur Auðuns^on fram kvæmdastióri Fylkis hf. sagði í ör stuttu viðtali við Alþýðublaðið, | að togaraútgerðin hefði aldrei átt við eins mikla örðugleika að stríða og nú. Sérstaklega væri áberandi hve þorskaflinn hafi far ið minnkandi ár frá ári, og væri nú svo komið að fiskifræðingar væru að komast á þá skoðun að stofninn sé í hættu. Hin stóraukna tækni við veiðar bæði á þorski og síld, liefur gert það að verkum, að mikill afli hef ur sópast á land, en það er auð vitað ekki einhlítt ef þess er ekki gætt, að ganga ekki of nærri stofn inum. Norðurfylkisins, Sir Ahmadu Bel lo, fursta af Sokoto. Enn hefur ekki tekizt að fá þá liðsforingja nafngreinda, sem stóðu á bak við uppreisnina. Hins vegar virðast þeir hafa þrennt sameiginlegt: 1. Þeir eru flestir frá Austur- Nígeríu. 2. Þeir vildu binda enda á það gem þeir töldu bera vott um spillingu og stöðnun í stjórnmála lífi Nigeríu. 3. Þeir vildu einkum og sér í lagi kollvarpa bandalagi furstans af Sokoto og Akintola höfðingja. Hin nána samvinna þessara stjórn málamanna var talin grundvöll ur þeirrar viðleitni Múhameðstrú armanna í Norður-Nígeríu að meina Sameinaða framfarabanda laginu í suðri (UPGA) að komast til valda í Vesturfylkinu. Valda taka UPGA hefði sennilega leitt til þess, að yfirgnæfandi áhrif norð anmanna á stjórn Nígeríu færu út um þúfur. Uppreisnarforingjarnir aðhyllt ust ber^ýnilega þá útbreiddu skoð un, að eina ástæðan tfl þess að Akintola héldi völdunum í Vestur fvlkinu væri sá stuðningur, sem hann fékk hiá furstanum af Sok o+o og flokki hans og vegna bes~ að forsætisráðherra sambands '•tiórnarinnar, Sir Abubakar Taf awa Balewa, neitaði að skerast. f leikinn í Vestur-fylkinu þrátt fyr ir ókyrrð þar.. Mikil ólga ríkti í Vestur-Nígeríu eftir að flokkur Akintolas vann sigur í kosningum í nóvember en andstæðingar hans sögðu að hann hefði unnið kosn ingarnar með því að falsa úrslitin. Sjálf uppreisnin var gerð með Framh. a 14 dflu Evrópuráðsþing í Strassbourg Ráðgjafaþing Evrópuráðsins held ur fundi :• Strassbourg 24. — 28. janúar. Einn íslenzkur alþingis maður, Þorvaldur Garðar Kristj ánsson, mun sækja þingið að þessu sinni. Meðal mála, sem á dagskrá eru^ má nefna viðhorfin í stjóm- málum og efnahagsmálum í Evr ópu, þar á meðal starf: emi EFTÁ og ágreiningurinn innan Efnahags bandalagsins milli Frakka og ann arra aðila þess. Þá verður rætt inn. húsnæðismál, ýmis lögfræðileg atr iði og fleiri mál. Meðal ráðherra sem sækja þingið, eru Lema s for sætisráðherra írlands og frú Elisa beth Schweigaard Selmer dóms málaráðherra Noregs. BRIDGEKVÖLD j ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur heldur Bridgekvöld’ næstkomandi þriðjudagskvöld og hefst það kl. 8 stundvíslega. Guðmundur Kr. Sigurðsson stjórnar. Fólk er hvatt til að mæta vel og taka með sér gesti. oooooooooooooooooooooooooooooooo 22. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.