Alþýðublaðið - 12.02.1966, Síða 1
Laugardagur 12. febrúar 1966 — 46. árg. — 35. tbl. — VERÐ: 5 KR,
Yíírlýsing frá olíufélögunum:
Tilboöinu
hafnað án
ágreinings
ÍSLENZKU olíufélögin þrjú | að flytja einn farm af gasolíu frá
sendn í gær eftirfaraadi yfirlýs-1 Venezuela til íslands viljum vér
ingu til dagblaöanna vegna æsi) taka fram eftirfarandi:
1. Er samningar um olíukaup
frá Rússlandi fyrir árið 1965 stóðu
yfir í Reykjavík haustið 1964,
var léitað eftir því við útlgerðar
'stjóm m.'s. Hamrafells hvort hún
hefði hug á að leigja skipið trl
flutninga á gasolíu og benzíni
frá Rúísslandi árið 1965 og ef svo
væri þá fyrir hvaða flutnings-
gjald. Útlgerðarstjórnin bauðst til
að leigja skipið til þessarra flutn
inga fyrir 32 til 33 sihillinga pr.
tonn.
Á sama tíma buðust Rússar til
að flytja þetsar ölíutegtundir
fyrir samá flutningsgjaid og
þeir hölfðu gtert frá 1961, þ.e.
25 shillinga pr. tonn.
Það var ágrjeinirngslaust af
h'álfu íslenzku olíufélaganna að
hafna bæri tilboði útgerðarstjórn
ar m.s. Hamrafels og taka til-
boði Rússa um olíuflutningana.
Jafnframt var því lýst yfir af
háifu olíufélaganna að visst hag
ræði væri að því fyrir þau að
hafa m.s. Hamraíell í umræddum
f'lutningum en mismunur á flutn
ingsgjöldum sem boðin væru aft
ur á móti of mikill til pess að
réttlætanlect gæti talist að semja
við m.s. Hamrafcll um flutning-
ana vegná þessa hagræðis Fram
kvæmdastjóri Olíufélagsins hf.
lýsti því þó ytfir að vegna aug-
l.iðsra hagsmuna OlíufélagSins
h.f. sem eigarda m.s. Hamrafells
að hálfu, teldi hánn sig eigi geta
látið uppi álit á tilboði útgerðar
Framhald á 14. síðn
skrifa Tímans nm Hamrafellið og
olíuflutningana.
Vegna skrifa í dagblöðum að
undanförnu af því tilefni að ís-
lenzku olíufélögin hafa sameigrin
lega leigt ni.s. Hamrafell til þess
20.000 ,
deyja úr
ofdrykkju
PARÍS, 11. febr. (ntb-reuler).
20 þúsundir Frakka deyja á
ári hverju vegna ofdrykkju eða
lifrarsjúkdóma, segir í opinberri
skýrsiu sem birt var í París í dag.
Þessi tala hefur haldizt nokk-
urn veginn jöfn síðan 1956 þegar
20.279 Frakkar dóu úr sjúkdómum
sem líklega mátti rekja til of-
neyzlu áfengis, en það var algert
met. Þessi tala var um það bil
lielmingi hærri en talan fyrir
1950.
Stjórnin lióf lierferð fyrir tak-
mörkun áfengisneyzlunnar 1960.
Bannað var að neyta áfengra
drykkja án staðgreiðslu, auglýsing-
ar á áfengi voru takmarkaðar og
strangari lagaákvæði torvelduðu
opnun nýrra bara.
'UUWWWWVWUWMWMttVMWWmVmWVMMMWW
SUNN1'DAGSBLAÐIÐ kcmur út um þessa iielgi. I því
er eftirtaiið efni:
+ Fiskur tekur til matar síns.
★ Auður í Mávaflilfð. Frá;sögn í samantekt Guðmundar
Guðna Guðmundssonar.
★ Margt býr í djúpi hafsins.
★ Loforö, smásaga eftir Aleksei Panteleyev.
+ Marz, nábúi jarðar.
★ Saint-Simon.
+ Að gleyma veskinu heima, smásaga eftir Olle Carlé.
★ Á norðurleiðum, nokkrar söguhugleiðingar eftir Sig-
urð Draumland.
MMMttMMWWMMVMMtMMtMMMMtWMMWMtWMMMV
X Xs '. ? ;
Hún heitir Ásdis Benediktsdóttir og er nemandi í hjúkrunarskólanuin, og klæðist hér íslcnzkum
búningi. Á árshátíð skólans var margt til skemmtunar, in. a. sýning á þjóðbúningum frá ýmsum
löndum. Sjá nánar í opnunni í dag. Mynd: JV)
Skuttogari leigður
hingað til reynslu?
í RÆÐU, sem Eggert G. Þor-
steinsson sjávarútvegsmálaróð-
herra, liélt á Fiskiþingi í gær,
upplýsti hann, að ríkisstjórnin
ynni nú að því að fá hingað skut-
togara á leigu til að kanna nota-
gildi hans við íslenzkar aðstæður
og til að auðveldara verði að
samræma þessa gerð veiðiskipa
sérstöðu okkar. Sjávarútvégsmála-
ráðuneytið vinnur nú að því að
kanna alla möguleika í þessu
máli.
Ráðherrann minnti á hina sér-
stöku erfiðu erfiðleika togaraút-
gerðarinnar hér á landi sem ýms-
ir vildu kenna því m. a. að með
víkkun landhelginnar hafi þrengt
að hefðbundnum veiðisvæðum
togaranna og því ættu þeir að fá
að veiða innan 12 mílna land-
helginnar a.m.k. á takmörkuðum
svæðum um ákveðinn árstíma. —
Meirihluti á Alþingi væri hins
vegar ekki fyrir þessari lausn og
m. a. þar fram færð þau rök, að
vélbátaflotinn myndi þá krefjast
sama réttar, en slíkt álag á veiði-
svæðin myndi aftur eyðileggja,
þegar til lengdar léti, ávinning-
inn sem af þeim veiðum geti
orðið í fyrstu.
Ennfremur drap ráffherrann á
vandamál smábátaútgerðarinnar,
sem á í vaxandi samkeppni við"
hin stóru og vel búnu veiðiskip,
sem komið liafa til landsins á
undanförnum árum, einkum vegna
hinna stórauknu síldveiða, sem
gefa meiri tekjur. Þó sé það svo
að efnaleg undirstaða þeirrar vel-
megunar, sem megin'hluti þjóðr r-
innar býr óneitanlega %ið nú sé
byggð á þeim trausta og vcrð-
mæta afla, sem þessi hluti fiski-
flotans hefur aflað undanfarna
áratugi. . i