Alþýðublaðið - 12.02.1966, Síða 3
Undirskriftasöfnun hjá
sjónvarpsáhugamönnum
BAÐINU barst í gær svohljóð
andi frétt frá Féiagi sjónvarps-
áhugamanna.
Félag s j( i| i varpsiá ih uig a m a n n a
liefur nú hafið víðtæka undir
skritftasö'fnun undir mótmælt til
Alþingis gegn hverskonar skerð
ingu, á sendingum fjölmiðiunar-
tækja, sem íslendingar eiga nú
aðganig að, og lcunna í framtíð
inni að eiga kost á.
Stjórn Félags sjónvarpsáhuga
manna rökstyður undirskrifta-
isöfnunjna með eftirfara'ndi á-
varpi:
„Svo sem kunnugt er hafa 600
'stúdentar nú skrifað undir áskor
un til Aillþingis að takmarka send
ingar Keflavíkursjónvarpsins. Öll
um er enn í fersiku minni livern
ig við var brugðizt á sínum tíma,
cr hinir svonefndu sextíumenn-
skoðunum meginþorra iands-
manliia. Þeir bera það mikið
traust til íslenzks þjóðernis, tungu
og menningar, þeir telja
henni enga hættu bixna af völd
um fjölmiðlunartækja heimsins
og því vilja þeir mótmæla harð-
lega ötlum tilraunum til bygging
ar Eínamúrs eða Berlínarmúrs
íslenzka sjónvarpsins og yfirtöku
um þessí þjóðleigu verðmæti.
Þeir líta svo á. að með eflingu
’> <ld á 14. síðu.
Leitin án
árangurs
ingar sendu Aiþingi á'skorur sína.
Þá var Félag sjónvarpsáiiuga-
mann'a stofnað til að veria þann
sjálfsagða rétt, e-r félagsmenn
telja hvem frjálsbormn íslend-
ing eiga, þ. e. að horfa á og fylgj
ast með öllum sendingum fjöl-
miðlunart-ækja, hver svo s-em stýr
ir þeim eða aun-ast sendingar
með þeim.
Tækninni héfur fleygt svo fra-m,
að talið er öruggt, að innan
fárra 'ára geti hver og einn not-
ið allieimssj ónvarps, eins og við
í dag getum notið alheimsút-
varps.
Allar hömlur eða höft á slík-
um -sendingum eru andstæðar
Óðinsvéum, 11. febrúar.
(NTB-RB). — Skipulögð leit
lögreglunnar á stóru svæði í Od-
ense að týnda ungbarninu Basse
hefur ekki borið árangur. Leit-
inni var hætt þegar myrkur skall
á í dag og verður haldið áfram
á morgun.
70 lögreglumenn frá Odense,
Árósum og Middlefart tóku þátt
í leitinni í dag og notuðu tíu
hunda. Enn fleiri menn taka senni
lega þátt í leitinni á morgun.
Lögreglan hefur nú rannsakað
marga helztu kirkjugarðana í Od-
ense og nokkuð skógasvæði, en
úmli. á 14. síðu
ÞAD VAR VETRARLEGT í Reykjavík í gær uorgun, þegar borgarbúar komu á fætur. Bíl-
gendur lentu í hefðbundnum vandræðum og kr *kkar voru kátir. Myndin sýnir húsmæður í einu
úíarhverfi borgar'nnar fara á snæviþakktri göt nni til innkaupa. Mynd: JV.
ugfélagi íslands var synjað
um lendingarleyfi í Frankfurt
Sænska íhaldið
þiggur styrkinn
Stokkhólmi, 11. febr. (ntb).
Hægri flokkurinn í Svíþjóð
hefur nú sótt um að fá sinn hluta
ríkisstyrksins til stjórnmálaflokk-
anna, þótt flokkurinn sé andvígur
slíkum stuðningi og vilji komast
af án hans í lengstu lög. Söfn-
unarherferð sem flokkurinn hóf
til stuðnings starfsemi flokksins
liefur ekki borið árangur og þess
vegna var sótt um ríkisstyrkinn.
Ríkisþingið samþykkti nýlega
að veita árlega 23 milljónum
sænskra króna í stuðning við
stjórnmálaflokkana og fær hver
flokkur 60 þús. krónur á livern
þingmann. Þettá þýðir að jafnað-
armenn hafa rétt á rúmlega 11.5
milljónum króna, Þjóðarflokkur-
inn 4,1 milljón, Hægri flokkurinn
rúmlega 3,5 milljónum, Miðflokk-
urinn um það bil 3.2 milljónum
og Kommúnistaflokkurinn 600
þúsund krónum. ■
Flokkarnir verða að senda form
lega beiðni til innanríkisráðuneyt-
isins um ríkisstyrk, og hefur ráðu
neytið þegar fallizt á uinsóknirn-
ar. Jafnaðarmenn og Miðflokkur-
inn munu væntanlega verja
styrknum að miklú leyti til þess
að styðja málgögn sín, en Þjóðar-
flokkurinn og hægri menn verja
sennilega sínum skerf að lang-
mestu leyti til þess að styrkja og
auka starfsemi flokkanna. Komm-
únistar hafa gefið í skyn, að þeir
muni verja styrknum að nokkru
leyti til þess að styrkja tímaritið
„Tidsignal”.
ÞÝZK flugyfirvö'ld hata nú
synjað Flugfélagi íslands um lend
ingarleyfi í Franlcfurt am Main,
en þangað hugðist félagið taka
upp flulgferðir í vor.
Eins og frlá var skýrt í frétt-
um, sótti Flugfélag íslands
snemma í októher s.l. um leyfi
til áætlunarflugferða milli Reykja
víkur og Frankfurt, með viðkomu
í Gla-sgow í báðum leiðum Brezk
flugyfirvöld brugðust mjög vel
við þessari málaleitan o>g veittu
leyfi til flugsins fyrir sitt leyti
og einnig var Flugfélaginu veitt
iheimi'ld til farþegaflutninga milli
Glasgow og Franlkfurt.
Þar sem enigar flugsamgöngur
NÝ BÓK EFTIR SiGURÐ A.
MAGNÚSSON KOMIN ÚT
er nú milli íslands og Þýzkalands,
en mikil viðskipti og samskipti
milli landanna á öðrum sviðum,
þótti einnig mega vænta þess, að
jákvætt svar við umsókn Flug-
fél-ag'sins bærist frá Þýzkalandi.
Með þetta í huga, var f flugá-
ælun félagsins fyrir sumarið 1966,
iáíkveðin ein ferð í vi'ku milli
Reykjavíkur, Glaslgow og Frank-
furt. Fiogið s-kyldi á miðvikudög
um fram og aftur. Strax eftir að
ferða-skrifstofuni hafði verið til
kynnt um þessa áætlun, tóku að
berast farpantanir í ferðirnar.
Fyrir nokkru barst svo svar frá
þýzkum flugyfirvöldum þar sem
umsókn Flugfélagsins um lend
Framhald á 14. -íðu.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO;
Ber að banoa
smásíldarveiði
UT er komin hjá forlagi Helga
felis lítil bó'k eftir Sigurð A.
Maignús-son. sem n-efnist „Smiá-
ræði“ og hefur að geyma tó'lf
þætti. mislanga. Bókin skiptist í
þrjá m'Pginkatfla. í fyrsta kafla
eru fim-m þættir. samdir á árun
um 1950—55 í Kaupmanna’höfn,
Apenu og Stokkhólmi. í öðrum
kafla eru sex þættir, samdir á
eynni Róhd-os -sumarið 1960 og í
'þriðja kafla er stuttur leikþáttur
frá árinu 1961. No'kkrir þáttan-na
hafa áður hirzt í íslenzkum blöð
um og tímaritum, og einn þeirra
i bandarísku tímariti.
„Sm|áræði“ er áttunda bók Sig
urðar A. Magnússonar á íslenzku.
Áður hafa komið út eftir hann
tvær ljóðabækur, skáldsaga, leik
rit, ritgerðasafn og tvær ferða
bælcur (um Grikkland og Ind-
iand).
^máræði" er 73 blaðsíður í
S'kírnisbroti. Bó-kin er prentuð í
Víikiöglsprenti.
Reykjavík. — GO.
S j ávarútvegsmálaráðherra
hefur sent Hafrannsóknaráði
bréf, þar sem óskað er eftir
áliti ráðsins á hvort takmarka
ætti, eða banna með öllu veiði
smásíldar og þá með hvaða
hætti. Þá hafa einnig farið
fram í ráðuneytinu viðræður
milli fulltrúa útvegsmanna og
fiskifræðinga um þörfina á al-
mennri friðun, eða takmöi’k-
unum á veiðum á smáfiski og
mun þeim viðræðum verða
haldið áfram.
Það befur komið fram að um
mikið vandamál er að ræða
varðandi framkvæmd slíkra
mála, þar sem hryggninga-
svæði ýmissa nytjafiska, svo
sem þorsksins eru talin mjög
breytileg ár frá ári. Jafnframt
er talið að eftir að sjálfu lirygn
ingartímabilinu lýkur, dreifist
fiskurinn og veiðimöguleikarn
ir minnka stórum.
Taldar eru líkur á að al-
þjóðlegt samkomulag náizt um
aukna möskvastærð á norðlæg-
um fiskislóðum. Einhliða tak-
mörkun okkar sjálfra á þeim
málum dyggðu skammt í því
að vernda fiskistofnana með
þeim hætti.
>00000000000000000000 ooooooooooo<
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. febrúar 1966 $