Alþýðublaðið - 12.02.1966, Side 7
Það er síður en svo nýtt fyrir
brigði, að íslenzku dagblöðin eigi
við nokkra fjárhagsörðugleika að
etja. Það er bæði gömul og ný
saga, þótt svo keyrt hafi um þver
bak nú síðustu ár vegna ört vax
andi tilkostnaðar á flestum svið
um.
Það er vissulega vel, og því ber
að fagna, að nú skuli hafa verið
vakið til umræðna um vandamál
dagblaðanna, því hér er alls ekki
um að ræða neitt einkamál þeirra
sem fást við dagblaðaútgáfu, held
ur er hér á ferðinni þjóðfélags
}egt vandamál, sem verður erfið
ara viðfangs með hverjum degin
um, sem líður. Eiga háskólastúd
entar vismlega þakkir skildar fyr
ir að hafa boðað til fundar um
þetta efni, sem vonandi verðun
aðein9 einn liðurinn af mörgum í
þeirri viðleitni, sem þarf til að
koma til að vekja fólk til umhugs
unar um þann vanda, sem við nú
stöndum andspænis.
Það er langt í frá, að réksturs
örðugleikar íslenzku dagblaðanna
séu einsdæmi, því hliðstæð þróun
ihefur nær hvarvetna átt sér stað.
Þurfum við ekki annað en að líta
til grannlanda okkar og er raunar
naestum isama hvar1 borið er niður.
Umræður eru nú rétt að hefj
ast um þetta mál hér á landi,
en vonandi eiga þær eftir að leiða
til einhverrar niðurstöðu, sem fel
up í sér skynsama leið til lausn
ai* vandanum án þess að of miklu
sé fórnað.
Það er ekki úr vegi að byrja hér
stuttlega á því að líta aðeins á
vandamúl islenzku dagblaðanna og
eitthvað af því, sem um þau hef
ur verið ritað undanfarið. Sú stað
reynd ert víst kunnari t*i frá þurfi
að segja, að aðeins eitt af dag
blöðunum fimm, sem hér eru gef
in út, ber sig fjárliagslega. En
það er Morgunblaðið. Það er mjög
vel sett, hefur feikinóg starfslið
góðan vélakost og aðbúnað og þar
að auki nýtun það liylli þeirra,
sem ærið oft reynast ráða úrslit
um um Iíf og dauða dagblaða, en
það eru auglýsendurnir.
Hin blöðin, sem öll hafa minni
útbreiðslu en Morgunblaðið berj
ast í bökkum. Þau hafa yfirleitt
of fátt starfslið og í sumum til
fellum gamlan og úr sér geng
inn vélakost. Því má skjóta hér
inn í, að á vissan hátt er það ó-
skiljanlegt fyrirbrigði í íslenzk-
um blaðaheimi, hvað Morgunblað
ið hefur náð gífurlegri útbreiðslu,
og eina hugsanlega og nærtæka
skýringin á því er, að mínu áliti
sú, að auglýsendur hafa alla tíð
stutt blaðið með ráðum og dáð.
í þessu sambandi er rétt að
minna á ummæli eins af blaða-
mönnum Morgunblaðsins, Sigurð
ar A. Magnivsonar, sem hann við
hafði nýlega í Lesbókarrabbi sínu
En þar sagði orðrétt: „Hitt er
firra, sem hrekja má með mörg
um dæmum, að beztu blöðunum
vegni vel, en lélegri blöð fari fjár
haaslega halloka. Ef nokkuð er
virðist reclan erlendis vera þver
öfug. I’að sem þyngst er1 á met
unum hérlendi°, og víða annars
staðar, er að víðlesnasta blaðið
hlvtur að fá mest magn auglvs
inga sem aft.ur örvar sölu þess,
og þegar slík víxlverkun er kom
in á, en fiárhag blaðsins borgið."
Hér Ivkur tilvitnuninni, en þarna
er nð nokkru levti kjarni málsins
og bví ber nú Mo-.gunblaðið ægis-
hiálm yfir keppinauta sína hér-
lenda. ^
Við skulum gera okkur það ljóst
strax í upphafi, að það vandamál
sem við erum að ræða, er hvorki
einfalt né auðleyst. En lausn verð
um við held ég að finna, um það
vona ég að við getum öll verið
sammála.
Það má segja, að í dag sé það,
ef til vill nassta fjarlægur mögu
leiki, að Morgunblaðið með Vísi
sem síðdegisdoríu, eins og ein
hversstaðar var komizt að orði,
verði einrátt, eina blaðið, hér á
mairkaðnum. En þegar sú stað
reynd er höfð í huga, að saman
lagður rekstrarhalli hinna blað-
anna fjögurra er líklega einhvers
staðar á bilinu átta til tíu millj
ónir króna á ári, ef ekki enn
meiri, það er, að vísu ekki
hægt að fá áreiðanlegar tölur um
þetta, en fróðir menn segja mér
að þetta sé var'la of hátt reikn
að. — þegar þessi staðreynd er
höfð í huga, er það þá svo óskap
lega fjarlægur möguleiki, að
Reykjavik verði eins eða tveggja
blaða borg, þar sem bæði blöðin
væru í þjónustu sama hagsmuna
hópsin.s. Finnst ykkur þetta vera
tilhlökkunarefni?
Prenta mætti dagblöðin í Reykjavík í einni og sömu prentvélinni. Þrjár stórvirkar „rótasjón1'
prentvélar eru nú í eigu dagblaða í Reykjavík.
Ég held varla.
Frjáls dagblöð, eru undirstaða
frjálsrar skoðanamyndunar. Um
leið og völd yfir dagblöðum kom
ast í hendur eins aðila eða tveggja
sem eru sama eða svipaðs sinnis,
þá er vaila lengur hægt að segja
að um frjálsa skoðanamyndun sé
að ræða. Nema hvað, þá mættl
með nokkrum sanni segja, að sá
aðilinn, sem réði blöðunum hefði
fengið frelsi til að mynda skoðan
ir almennings. Auðvitað er það
ein tegund frelsis, en það er ekki
það frelsi sem íslendingar eiga
við með oiðinu frelsi."
Frjáls skoðanamyndun er und
irstaða lýðræðisins, og lýðræðið er
það stjórnarfar, sem við höfum kos
ið okkur og teljum okkur ná
lengst með því að fylgja. Það kem
ur því af sjálfu sér, að ef skilyrði
til frjálsarar skoðanamyndunar
versna verulega. eins og þau
mundu óhjákvæmilega gera, ef
segjum, þrjú dagblöð af fimm hér
í borginni hættu skyndilega að
koma út. Þá væri vart um Iýðræði
lengur að ræða í þeirri merkingu,
sem við viljum leggja í það orð..
Á MÁLFUNDI stúdenta í Sigtúni siðastliðiff fiinmtu-
dagskvöld var Eiffur Guffnason annar framsögumanna inn
efniff hvoi-t ríkisstyrkja ætti íslenzku dagblöðin. í ræffu hans
komu fram ýmsar upplýsingar m.a. um athyglisverffa tækni
byltingu, sem nú er aff verða í dagblaffaútgáfu. Ræffan lians
birtist í heild liér á eftir:
Thomas Jeffersson sagði ein-
hverntíma, að ef hann ætti að
velja á milli þess að hafa ríkis
stjórn og engin dagblöð, eða dag
blöð og enga ríkisstjórn mundi
hann ekki hika við að kjósa liið
síðarnefnda, — blöð og enga ríkis
stjórn. Það liggur því við að segja
megi að dagblöðin séu lýðræðinu
jafn ómissandi og manninum er
matur. Þegar málið er krufið til
mergjar, komumst við ólijákvæmi
lega að þeirri niðurstöðu, að dag
blöð, frjáls dagblöð, sem finna
til ábyrgðar gagnvart þjóðfélag-
inu og þegnum þers, eru beinlínis
undirstaða, ef ekki forsenda lýð-
ræðisins. í þessu sambandi má
einnig vitna til þess sem A.rthur
Hays Schulzberger, útgefandi New
York Times einu sinni sagði við
stúdentahóp, sem hann var beð
inn um að ávarpa. Hann sagði:
„Frjáls blöð eru réttur ykkar,
sem borgara, en ekki réttur minn
sem útgefanda.“ Við skulum nú
hverfa um sinn af þessum vett
vangi og líta aðeins til granna
okkar, og sjá hvað hefur verið að
gera<-t hjá þeim.
í Svíþjóð hefur nýlega verið á-
kveðið að veita stjórnmálaflokkon
um þar í landi talsverðan ríkis-
Styrk, og er undirrót þeirrar á
kvörðunar erfiðleikar þeir, sem
flokkarnir eiga í við að halda
blöðum sínum úti. Verður þessi
styrkur í hlutfalli við þingmanna
tölu hvers flokks. Tii skiptanna
verða á yfirstandandi ári 23 millj
ónip sænskra króna, sem munu
skiptast þannig, að jafnaðarmenn
fá 11,5 milljónir Fólkaflokkurinn
4,1 milljón, hægrimenn fá 3,5 millj
ónir og kommúnistar 600 þúsund
sænskar krónur.
Þetta fyrirkomulag var sasn-
þykkt í sænska þinginu með 240
atkvæðum gegn 67, og sýnir, aS
því er sumir-mundu segja, að þav
voru ekki svo ýkja skiptar skoíf
anir um málið.
Þegar umræðurnar um þetta
stóðu sem hæst í sænska þinginu,
var tilkynnt, að stærsta blað jafn.
aðarmanna í Stokkhólmi, Stock-
holms Tidningen mundi hætta að>
koma út í endaðan marz vegna
fjárhagsörðugleika.
Þessi ákvörðun vakti þeim num
meiri athygli, þar sem jafnaðar
menn höfðu verið ásakaðir um
að koma með tillöguna um ríkig
styrkinn i þeim tilgangi að bjarga
Stockholms Tidningen, sem vitaST
var1, að var i miklum fjárhags
kröggum. Nú hefur hinsvegar ver
ið ákveðið að blaðið hætti að koma
út í lok þessa mánaðar. Er áæil
að, að tapiff á rekstri þess mundi
nema 22 milljónum sænskra króna
ef blaðið væri gefið út allt þettá
ár. En sænska alþýðusambandið,
eigandi blaðsins, sá sép ekki fært
að standa undir svo gífurlegum
hallarekstri.
Þeim rem til þekkja kemur sam
an um, að Stockholms Tidningen
hafi á margan hátt Verið mjög
gott blað, og geta má þess, að upp-
lag þess er 132 þúsund eintök á
virkum dögum og 221 þúsund ein
tök á sunnudögum. Upplagið mun
meira að segja hcldur hafa van
iff en hitt í seinni tíð, en það
dugði ekki til. Þar sem sænska
alþýðusambandið var eigandi blaðs
ins, naut blaðið ekki sérstakrajr
hylli hjá auglýsendum, og korii
um við þá aftur að þeirri staðreynrt
að ekki tjóar að gefa út gott blið
Framhald á 10. síffu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. febrúar 1966 J
I