Alþýðublaðið - 12.02.1966, Síða 14
Eins og forseti
ÞAÐ GENCUR ekki svo lítið á þeffar eitthvað kemur fyrir
vinsælan leikara. sérstaklega ekki ef svo vill til að hann heitir
Peter Sellers. Á meðfylgjandi mynd sést Britt Eklund, hin unga
sænska eiginkona hans á blaðamannafundi, skömmu eftir að hann
fékk hjartaslag í fyrra. Eins og sjá má hefur hún álíka marga
hljóðnema fyrir framan sig og forsetar Bandarílcjanna fá við
innsetningarræður sínar. Peter er nú heill hdilfju, og hetfur
að undanförnu unnið þrotlaust að myndinni „What's New Pussy-
cat“, með nafna sínum O'Toole. Ursulu Undress, og fleiri stjörn
um.
Borgarbókasafn Reykjavíkur;
ABalsafniB. Þingholtsstrætl 29A,
BÍmi 12308. Útlánsdeild er opin
frá kl. 14—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 13—19 og
Btmnudaga kl. 17—19. Lesstofan
Opin kl. 9—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 9—19 og
eunnudaga kl. 14—19.
ÚtibúIB Hofsvallagötu 16 opiB
aíla virka daga nema laugardaga
kl. 17-19.
ÚtibúiO HólmgarBi 34 opiB alla
virka daga nema laugardaga kl.
17—19, mánudaga er opið fyrir
fullorBna til kl. 21.
Útibúið Sólheimum 27, sími
36814, fullorðinsdeild opin mánu-
dága miövikudaga og föstudaga
ki: 16—21, Þriðjudaga og fimmtu
dag kl. 16—19. Barnadeild opin
alla virka daga nema laugardaga
kl. 16-19.
Mínningarkort Langholtskirkju
fást á eftirtöldum stöðum- Álf-
heimum 35, Goðheimum ?, Lang
boltsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið
arvogi 119, Verzluninni Njáls
götu 1.
t
Minningarspjöld Fríkirkjusafnað
arlns í Reykjavík fást í verzlun
lnni Facó Laugavegi 39, og Verzl
uii Egils Jakobsen.
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð
um: Bókabúð Braga Brynjólfsson
Kvenfélag Langlioltssafnaðar.
ABalfundur félagsins verður hald
Inn í safnaðarheimilinu mánudag
14. þ.m. kl. 8,30. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Sigríður Gunnarsdótt
ir skólastjóri Tizkuskólans mætir
é fundinum. Fjölmennum
Stjórnin.
Leitin
Framhald af sfðu S.
ekki er talið ólíklegt að Basse
sem er tæplega fjögurra mánaða,
hafi verið skilinn eftir einhvers
staðar í Odense eða nágrenni.
Basse litli var numinn á brott
úr barnavagni í miðhverfi Odense
á mánudaginn var meðan móðir
hans, frú Anna Biirgel, var inni
í búð að verzla. Hún var ekki
fjarri barninu lengur en í um
það bil tíu mínútur.
Flugféfagið
Framhald af 3. síðu.
ingarleyfi í Frankfurt er synj-
að.
Þessi viðbröigð þýzkra yfir-
valda liafa valdið félagirm von-
briigðum og orsakað að hinu fyr
irhugaða Þýzkalandsflugi hefur
veri'ð aflýst.
Flugfélag íslands opnaði sölu
skrifstofu í Frankfurt fyr'r tæpu
ári síðan og hefur starfsfólk
'hennar síðan unnið markvisst að
kynningu íslands sem ferða-
mannalands.
Ástæðan fyrir því að Flugfé
lag íslands valdi Frankfurt,
sem viðkomustað í fyrirhuguðu
Þýzkalandsflugi, er í fyrsta
lagi lega borgarinnar, sem er
mjög miðsvæðis í hinum þétt-
býlu iðnaðarhéruðum landsiins,
en er að auki mikil verznunar-
og viðskiptaborg.
Frankfurt er og ein helzta
fl'Ugmiðstöð í Mið-Evrópu, og
er enda eina bohgin í Vestur-
Þýzkalandi, sem til greina kem
ur fyrir Flugfélag íslands að
fljúga til eins og á stendur.
Undirskriftir
Framhald af S. síðu
þess á ýmsum aðkeyptum dag-
skrárliðum, sem m.a. eru sýndir
í Keflavíkursjónvarpinu, vo og
með tilkomu ýmissa annarra er-
lendra dagskrárliða, þá hallist
menn sjálfkrafa að hinu íslenzka
sjónvarpi á sama hátt og raun
hefur orðið á um íslenzka útvarp
ið með fulikomnun dagskrár þess
til mótvægis við Keflavíkurút-
varpið.
Sé það hinsveigar áiit hátt-
virts Alþingis, að takmarka beri
sjónvarpssendingar frá Keflavík
þá er það krafa Félags sjón-
varpsá'hugamanna að þær tak-
markanir verði ekki framkvæmd
ar fyrr en fullur reynslut.ími er
kominn á ísienzka sjónvarpið,
og það hefur fengið hæfilegan
aðlögunartíma við íslenzkar að
stæður og yfirfærzlu erlends efn
is olg hefur m.a. tryggt ér beztu
dagskrárliði þá er fluttir eru í
Kef lavíkursj ónvarpinu.
Féb'eið hvikar þá í engu frá
meginsi ónarmiði sínu. heldur
vi'll bað viðurkenna samkeppn
ismög"1eika hins íslenzfka sjón-
varps. og vitnar í því efni til
laga 'félagsins. Það telur sem
fyrr freklega igengið á íslenzk
an borzararétt sé landsmönnum
mein.að að njóta sendinsa fjöl-
miðlunartækja hvaðan svo sem
þær koma.“
Þannig hljóðar ávarp Félags
sjónvsrníþlhugamanna. Félaigið
fer fram á að á undirskrift.alist
ana skrifi aðeins þeir sem eru
orðnir 18 ára eða eMri Einnig
er þess óskað að undirskriftalist
ttm sé skilað fyrir febrúarlok til
stiórnar félagsins eða í Box
1049.
Olíiffélo*”**
Framhald ’ iíðu
stjórnar m.s. Hamrafells i olíu-
tflutningana.
2. Þegar samningar um olíu-
kaup frá Rússlandi fvrir árið
1966 stóðu yfir í Revkjavík í
desember s.l. var afstaða f«rl. oliu
félaganna gagnvart leigu á m.s.
Hamrafelli til flutninga á olíum
frá Rússlandi óbreytt frá því sem
að ofan sögir, enda taldi útgerð-
larstjórn m.s. Hamrafells að flutn
ingsgjald fyrir skipið þyrfti að
vera hærra en boðið var haustið
1964, én aftur á móti buðust Rúss
ar til að flytja alla gasolíu og
benzín frá Rússlandi til íslands
fyrir óbreytt flutningsgja'd þ. e.
25 shillínga pr. tonn.
Reykjiavfk, 10. febrúar 1966,
f.h. Olíutfélagsins hf.
Vilhjálmur Jónsson.
f.h. Olíuverzlunar íslands hf.
Hreinn Fálsson.
f.h. Olíufélagsins skeljungs h.f..
H. Hallgrímsson.
Hlegið f rétti
Frambald af 2. síðu.
heyrslurnar yfir Sinjavsky og Da-
niel undir fyrirsögninni „Afhjúp-
unin,” en fréttaritara Reuters
reyndist erfitt að meta að hve j
miklu leyti tilvitnanirnar væru
valdar í því skyni að kasta rýrð
á hina ákærðu. Blaðið birti spurn-
ingar sækjanda innan gæsalappa
en svör hinna ákærðu voru að
miklu leyti umskrifuð á ritstjórn-
inni. Blaðamaður Izvestia sagði,
að hinir ákærðu reyndu greini-
lega að losa sig úr neti því, sem
þeir hefðu flækzt í — rétt eins
og „venjulegir glæpamenn.”
Réttarhöldin standa í átta
stundir daglega og er aðeins einn-
ar stundar matarhlé um miðjan
daginn. Búizt er við að málsmeð-
ferð ljúki á mánudag eða þriðju-
dag. Réttarhöldin fara fram fyrir
opnum dyrum, en álieyrendur eru
sérstaklega valdir og afhenda sér
staka aðgöngumiða við inngang-
inn. Konum hinna ákærðu er
leyft að vera við réttarhöldin.
í frétt Tass um réttarhöldin í
dag segir að Sinjavsky hafi reynt
að neita því að rit hans fjölluðu
um stjórnmál og færzt undan að
svara spurningum sækjandans.
Tass segir Sinjavsky sannfærðan
um sekt sína, en hann reyni að
gera lítið úr því sem hann hafi
gert með því að halda því fram,
að rit hans séu ópólitísk og ein-
göngu bókmenntir. Rétturinn hafi
hlustað þolinmóður á löng svör
hans við einföldustu spurningum.
í Izvestia segir að gömul, út-
þvæld orð eins og „réttur lista-
mannsins til að tjá skoðanir sín-
ar,” „bókmenntahefð”, „ýkjur
listamanna” o. s. frv. hefðu heyrzt
j er fjallað var um kunnustu bók
Sinjavskys, „Réttarhöldin hefj-
1 ast.”
j
Lesið AfeýSuMaSið
lualýsini!’''ntii>n '1906
SMURT RRaiííT
Snlttui
Oniff frá ki » —23.S
VesturRötu 2R
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO-c OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
7,00
12.00
13.00
1430
16.00
16.05
17.00
17.35
útvarpið
Laugardagur 12. febrúar
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Óskalög sjúMinga
Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin.
í vikulókin.
þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar.
Veðurfregnir. — Umferðarmál.
Þetta vil eg heyra
Séra Magnús Guðmundsson fyrrum prófast-
ur velur hér hljómplötur.
Fréttir.
Fónninn gengur
Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir nýjustu
dægurlögin.
Tómstundaþáttur barna og unglin'ga.
Jón Pálsson flytur.
18.20 Veðurfregmr.
18.30 Söngvar í léttum tón.
18 55 Tilkynningar.
19.30 Fréttir
20.00 Lefkrit: „Ævi Galitei” <íctir Bertold
Brecht
Ásgeir Hjartarson þýddi leikritið, stytti
og bjó til útvarpsflutnings.
(Áður útv. 27. des. 1964).
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Tónlistina samdi Hanns Eisler. Hana
flytja: Liljukórinn undir stjórn Jóns Ás-
girss'onar, Avieril Williams flautuleikari,
Gunnar Egilsson klarínettuleikari og Frank
Herlufsen píanóleikari.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Niðurlag leikritsins „Ævi Galilei“ eftir
Bertold Brecbt.
23.20 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Va SStrVi/xHuT&t />ezt
14 12. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ