Alþýðublaðið - 19.02.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1966, Blaðsíða 3
Norrænn byggingamála dagur hérlendis 1968 Aðalfundur Norræns Byggingar máladags (Nordisk Byggedag) var Skorað á barns- ræningjann að skila „Basse" Kaupmannah. 18.2. (NTB-RB) Lögreglustjórinn í Óðins véum skoraði í dag á ræn ingja Basse litla, sem er þriggja mánaða,. að skila hon um aftur. Lögreglustjórinn segir í áskoruninni sem birtist í blöðunum í Óðinsvéum, að ræninginn hafi enga mögu leika til að halda barninu og það sé aðeins spurning um tima hvenær upp um hann komist. Allir Danir verði að útfylla alls konar vottorð og eyðublöð frá vöggu til grafar og barns rán hafi alltaf komizt upp í Danmörku. , haldinn í Íslandsdeild samtakanna I laugardaginn 12. febr. sl. Aðilar hér á landi, sem að NBD standa eru nú 25 talsins, en þeir eru: Arkitektafélag íslands. Bygginga þjónusta AÍ, Félag ísl. iðnrekenda Félagsmálaráðuneytið, Húsameist ari ríkisins, Húsnæðismálastofnun ríkásins, Iðnaðarmálastofnun ís- lands, Landssamband Iðnaðar- j ma(nna, Reykjavíkurborg, Skipu- I lagsstjóri ríkisins, Verkfræðinga j I félag íslands, Félag ísl. byggingar vörukaupmanna, Búnaðarbankinn, ; Veðdeild Landsbanka íslands, Teiknistofa SÍS, Samb. ísl. sveitar I félaga. Tæknifræðingafél. íslands Brunabótafélag íslands, Fram- kvæmdanefnd byggingaáætlana, ' Rann-óknastofnun byggingaiðn- aðarins. Ljóstæknifélag íslands Félag húsgagnateiknara, Meistara samband byggingamanna, Vinnu veitendasamb. íúands, Innkaupa stofnun ríkisins. NBD er fjölmennust og víðtæk ust samtök þeirra, er með bygginga mál fara á Norðurlöndum. Sameig Framhald á 14. síffn. Sjóðurinn hefur lánað 515 milij. Reykjavík, — EG. Fram til síðustu áramóta hafði stjórn atvimiuleysistryggingasjóðs SUKARNO VILL ATHUGA STÖRF 97 RÁÐHERRA Djakarta, 18. 2. (NTB-Reuter.) Sukarno forseti hefur tekið til at liugunar starf það, sem ráðherrar lians 87 talsins, inna af hendi, að því er utanríkisráðherra Indónesíu Subandrio sagði í dag. Stúdentar í landinu halda áfram að leggja fast að forsetanum að endurskipu leggja stjórn stna. Forsetinn átti margra klukkust. fund í gær með hermálaráðherran um, Suharto hershöfðingja, og 3 varaforsætisráðherrum í þeim til gangi að fá yfirsýn yfir það starf sem allir ráðherrar stjórnarinnar leysa af hendi. For^etinn hefur komizt að raun um, að isumir ráð harrar vinni verk sín vel en aðrir illa. samþykkt verðbréfakaup og lán að’ upphæð samtals 515 milljónir króna, til maygvíslegra flram- kvæmda víðsvegar um landið. Efiir nokkrar vikur eru liðin tíu ár frá því að sjóðurinn var stofnaður, að því er Eggert G. Þorsteinsson félagsmálaráðherra skýrði frá í efri deild Alþingis í gæri er hann mælti fyrir frum varpi til breytinga á lögum sjóðs ins, en sú breyting sem þar er ráð gerð, er á þá lund að skilyrðj fyr ir lánveitingum verði rýmkuð nokkuð frá þvi sem nú er, eink um til að auðvelda smærri stöðum að' fá lán. Eggert skýrði frá því í ræðu sinni, að 1960 hefði verið skipuð nefnd til að endurskoða lögin um atvinnuleysistryggingasjóð, og hefði hún gerti tillögur um marg víslegar breytingar á lögunum, en samstaða hefði hisnvegar ekki náðst í nefndinni vegna ágrein- ings milli fulltrúa ASÍ og vinnu veitenda. Félag málaráðherra sagði, að með lánastarfsemi sinni hefði sjóð urinn vissulega komið í veg fyrir atvinnuleysi í mörgum stöðum, en Framhald á 14. síðu. Bridgekvöld ALÞÝDUl'LOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur Bridgekvöld uæstkomandi þriðjudag kl. 8 e.h. í Ingólfscafé (gengið inn frá lngólfsstræli). Guðmundur Sigurðsson stjórnar. Mætið vel og stundvíslega Alþingismenn skoða verksmiðjur Félag íslenzkra iðnrekenda hauð alþingismönnum í kynnisferð í nokkrar verksmiðjur í Reykja- vík í gær. Fyrirtækin sem þingmennirnir heimsóttu voru húsgagnaverksmiðja Kristjáns Siggeirs- sonar, Hampiðjan og Kassagerð Reykjavíkur. N okkrir af forystumönnum iðnrekenda fóru með þingmönnum í heimsóknir þessar. í húsakynnum Kassagerðarinnar flutti formaður Félags íslenzkra iðnrekenda, Gunnar J. Frið- riksson ávarp. i i Frumvarp um breyting ar á útflutningsgjaldi Reykjavík, — EG. Frumvaip til laga um útflutn ingsgjald af sjávarafurðum var Iagt fram á Alþingi í gær, og gerði það ráð fyrir ýmsum breytingum á gjaldinu í samræmi við það sem ríkisstjórnin kvaðst mundu beita sér fyrir, er samþykkt var tillaga oddamanns yfirnefndar unx 17% hækkun ferskfiskverðs miðað við verðið í fyrra. í athugasemdum við frumvarp ið segir, að samkomulag um verð ákvörðun á bolfiski á vetrarvertíð 1966 hafi ekki náðst í verðlags ráði og verðákvörðun því verið vís að til yfirnefndar. Yfirnefnd var þeirrar skoðunar að nauðsynlegt væri að hækka fiskverðið enn meir en fiskvinnslu stöðvar sáu sér fært að gera til þess að bátunum væru tryggð eðli leg rekstrarskilyrði ,og sjömönn- um eðlileg lífskjör samanborið við aðra. Niðurstaðan varð sú að 6. jan. sl. var samþykkt á fundi yfirnefnd ar tillaga nefndarinnar um 17% hækkun fiskverðsins, með því skil yrði að breyting yrði á útflutnings gjaldi, þannig að það miðaðist ekki lengur við verðmæti, heldur á- Framhald á 14. síffu i ' ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. febrúar 1966 3_,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.