Alþýðublaðið - 19.02.1966, Blaðsíða 8
!
t
►
I*Aí) SNJÓAÐI drjúgt á Siglu
íirði um daginn, — eins og svo
víða norðan lands. Enn hefur
veðdáttan eklíi batnað það mikið,
að snjórinn hafi minnkað svo
að teljandi sé. Viða eru mann
(hæðarháir skaflar og sumar göt
urnar í þessum fyrrverandi síld-
arbæ hafa ekki verið mokaðar
enrtþá og er ástæðan fyrir því
sú, að ruðningamir hefðu birgt
alla útsýn úr gluggum á ann-
arri hæð.
Sumum hefði sennilega fund
izt ótrúlegt, að svona mikill
snjór gæti faliið til jarðar á svo
stuttum tíma, sem raun varð á.
en það getur svo margt skrítið
skeð í þessum heimi. Sigifirðing
ar ha-fa án efa ekki kippt sér
upp við svona snjókomu. því
að þeir eru ýmsu vanir, og það
er m.a. hinum tíðu heimsókn-
um Vetrar konungs til Siglu-
fjarðar að þakka, að þar eru
fleiri skíðafærir íbúan miðað
við fólksfjölda) en víðast annars
staðar hér á landi.
En minna má nú gagn gera
heldur en siíikur rúmmetrafjöldi
af snjó. Hálifsmetersþykk snjóá
breiða íhefði dugað vel til að
skapa skíðafæri. en snjóskammt
urinn Var í stærra lagi. Hætt
er nú við, að eitthvað hefði
gengið á afturfótunum, ef höf-
uðlboijgin hefði fenjgið hríðina
sVo vel mælda, sem Norðlend-
ingar. Reykjavík fær yfirleitt
svo sm'átt skammtaðan snjó, að
skammturinn, sem niður er kom
inn árla morguns er uppgufað
ur um hádegi. Það mó með
sanni segja, að í einu borg lands
jns festi sjaldan snjó.
Á Sigluifirði er kuldalegt um
að litast þessa dagana, en þeim.
sem vilja betur gera sér grein
fyrir, hverniig þar er umhorfs
er ráðlagt að lfta á myndirnar
hér á síðunni. Þær eru teknar
■fyrir fáeinum dögum viða um
bæinn og sanna, að þarna ríkir
vetur. — ór.
Myndirnar tók
Júlíus Júlíusson
Reyi
9 19. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ