Alþýðublaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 13
Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Richard Burton Peter O'Toole íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Næst síðasta sinn. TEIKtylMYNDASAFN. Sýnd kl. 3. w STJÖRNUifá SÍMI I893G «111 Á Viiiigötum (Walk on the wild side) Sími 50249 Becket i conflici and conspiracy...murder and madness revelry 1ÖECKET " JL Nú eru allra síðustu forvöð að ;sjá hessa úrvalskvifcmynd Með hin um vinsælu leikurum Laurence Harway, Barbara Stanwyck. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. KÁTIR FÉLAGAR Stompa og Co. Afarsfcemmfileg og sprengblægi leg ný norsk kvikmynd. Gerð eftir sögu Antlhony Burcerdge Jenn- ings At Sdhool. Tilvalin mynd ti’l þess að koma öllum í gott skip, ungum og gömturn. Carsten Wingrer. Gisle Straume. Sýnd kl. 5 og 7. DVERGARNIR OG FRUM- SKÓGA-.TIM Sýnd kl. 3. ungfrú Jedhro ég þekki alla sem eitthvað eru viðriðnir þetta vandamfái hér. Ég veit að þér eruð í mjög erfiðri aðstöðu k.vað viðkemur Drammock lækni. Það er andstætt hugmynd um yðar um tryggð og vinóttu að gruna hann um eitthvað Ijótt. En finnst yður ekki rétt að reynt verði að komast til botns í þessu máli eins fljótt og hægt er? — Við hvað eigið þér eigin- lega? spurði Jem. Jafnvel þó hún skildi vel við hvað liann Ótti var þetta ekki rétta stund in til að sýna það. — Þér vitið við hvað ég á. Hann brosti til hennar. — Vit anlega vitið þér við hvað ég á. Þér eruð eklki veslings Louise Hurn, elskandi mann sem er tuttugu árum yngri en hún og ákveðin í öuvæntingu sinni að vernda hann og halda honum. Þér vitið hað vel ungfrú Jed- hro að ekkert er líklegra en að Drammork læknir sem hefur ýf irnlát+ú^uieea trú á sjálfum sér 'og tilrauniim sinum hafi hafið tHraunir á mönnum. Öfúsum mnnnum auðvitað. Sjálfboðalið um hv<st ég við. En tilraunadýr um samt. Nú ætla ég ekki að ræða siðalögmlál hér ungfrú Jed hro. En hað er eitt og svo er annað sem Louise Hurn réði imig til að komast að Fékk Hugo Drammotík un.gfiú Penn- yeHÍ'k til að taka út peningana sína og leggja þá í tilraunir og ra n nsók na nstofu ? — Það er fráleitt, sagði Jem. — Til hveds hefði hann iátt að gera iþað? Ungfrú Turn styrfcir rannsóknir hans ög allan koistnað við þær. Hann þuhfti á engum peningum að halda neinsstaðar að. — Ungfrú Jedbro, það glamp aði í augu Másons að baki gleraugnanna og andlit han's var fölt óg hættulegt að sjá. —. Eif þ'ér væruð góður læknir og fær læknir sem áliti að fram hjá ih'onum htífði vérið gengið að óré'ttu og stahfið sem hann hafði sótt uim þýðrngarmikið starf, ffengið í hendurnar á manni sem þér vissuð að væri ekki, hvorki andlega eða sem lækn- ir, jafn hæfur og þér hvemig liði yður þá? — Mér myndi þykja að hér ihéfði verið um klikuskap að ræða, sagði Jem og leit kulda lega á hann. — Rétt. En þér mynduð ekki álíta að heimurinn væri á móti yður og héðan í fdá skylduð þér hefna yðar á öll- fum sekum jáfnt sem sak- lausum. Og að hvað sem það köstaði skylduð þér fá það sem þér vilduð fá. Þér mynd uð ekki álíta þetta því þér þurftuö ekki sem barn að skamma'st yðar og þerjast gegn fátækt og ástarleysi og fyr irlitningu. am—g—uai 11 —i m — 32 — Ég veit þett.a allt um Hugo, igreip hún fram í fyrir honum. — Ég veit það. sagði hann Iblíðleiga. — Ég veit hvað faðir yðar gerði fyrir hann og hvað þér gerðuð. Ég veit að það vor uð þér sem olluð því að hann spilltist ekki af hatri og ör- væntingu meðan hann var ung iur. Þér vissuð hara ekki hve djúpt hatrið náði. Ef Drammock hefði ffengið starffið við St. David's sjúkrahúsið hefði verið öðru m'áli að gegna. En hann féklk það ekki. Og það var ekki vegna klíkuskapar eins og hann iheldur sjiálfur. Það var aðeins vegna þess að hans einkalífi var láhótavant. Konur, konur og aft ur konur. — Ég trúi því ekki, sagði ihún lágt. — Ég gerði heldur ekki ráð ffyrir að þér mynduð gera það, isagði therra Mason. — Samt sem iáður er það satt. Ég geri ráð ffýrir að þér eigið tíáigt með að þola mann í minni stöðu. Við Ökulum ekki ræða meira um það. En fyrir tíu vikum löngu éður en þér fóruð að vinna 'hérna, réði ungfrú Hurn miig trl að rannsaka alla málavexti við víkjandi láti ungfrú Pennycuik •Ég geri ekki ráð fyrir að hún hafi skilið hvað það er sem kemur í ljós við slfka rannsó'kn. Ég heff aðeins eitt ráð að gefa yður og það er að þér farið hið fyrsta héðan frá Vinnery. Á m'orgun éf möigulegt er. É'g veit að ungfrú Hurn sagði yður að þér hefðuð aldrei átt að kotna hingað og að hún vildi að þér færuð um mlánaðarmót. Farið strax. Ungfrú Hurn tekur 'á sig áibyrgðina af hneyksli ef eiMjhvað verður hrottför yðar igerir það ekki verra. Ég er sann færður um að þér getið fengið einlhvern vin yðar til að senda yður skeyti og heimta að þé-r komið undir eins héðan. — Hr. Mason, greip Jem fram í fyrir honum. — Hvað viljið þér bjarga mér féá? — Þeirri ógeðslegu ásökun isem Dean kernur mcð á morg- nn. saigði Mason al-varlega. — Eftir það sem óg hef að segja Verður ungfrú Hurn að reka hann og þá m-un hann ráðast á Dr»'’mmr>MV Off vður. i—Mig, sagðl Jem vantrúuð. — Yður. Mason yppti öxlum. — Eftir þvi sem bann sagði í nótt meðan við Fred vorum að fcoma hinum inn til hans álítur hann að Drammook hafi fengið yður hingað til að blinda Penny euik yngri. — Blinda? — Blinda ungfrú Jedbro. Ég hið yður um að láta ekki eins og þér skiljið hvorki upp né niður. Þér skiljið mig mjög vel. Við skiulum virða aðstæðumar fyrir ökkur. Hr. D'ean er hættu legur maður, mjöig hættulegur m'aður. Ég veit ekki og efast um að nofckur viti það nem ef til vi'll sú óhamingju'sama og vésæla kona Laura Devon vitl hvað Devon veit í raun og veru. Hann heldur greinilega að hann viti næigilega mikið til að gera ibæði umgfrú Hurn og Drammoek lækni það ógerlegt að reka Ih'ann. Mér finn'st ekkert skemmtilegt að segja yður þétta en ég álít að bæði ung frú Hurn og Dromniack læknir hafi ,gert sig sek um glæpsam legt athæffi. Þessar rannsóknir til dæmis sem þau halda svo leyndum. Þær gera efckert til 'á meðan. ólölglegar ti'lraunir eru ekki gerðar á mönnum eða dýr um. Drammock hefur ekkert leyffi til að gera tilraunir á dýr um. í öðru lagi befur ungfní Hurn greinilega staðið við hlið 'hans í þessu öllu. Ef ekkert rangt hefur skeð er það gott. En Dean álítur að það hafi eitt hvað rangt komið fyrir. Og hann 'er kænn oig á'gjarn maður. Ég veit ekki hvað frú Caller sagði við 'hann: ég er ekki heldur að segja að Drammoek læknir hafi gert neitt rangt. En Dean gefur það í skyn og meira þar." ekki ti'l að ungfrú Hurn og Dram- m'ook læfcnir komi'st í mjög erifiða aðstöðu. Ungfrú Jedbro, þér gétið ekki hjálpað Da*am- moek lækni með að vera hér. 'Hann ög ungfrú Hurn verða að 'horffa'st í augu við hættuna óg sjá um Dean .... en það verður leiðindámál og þér ætt uð ekki að blandaist ,nn í það .... ekki einu sinni sem skrif- istöfusíúlfca hér — þér fengjuð Sfám'a órð á yður og þau. — Eruð þér að gefa mér í skyn að þér getið sannað að Hugo haffl gert tilrauhir á frú Caller? spurði Jem. B m | s ÚL N; \SALUR 1 KIÖTfi IZMA Ooið í kvöld i kvöld. Simi 20221 eftir kl. 4. RAGNAR BJARNASON og hljómsveit skemmta ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. febrúar 1966 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.