Alþýðublaðið - 01.03.1966, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1966, Síða 1
Þrtöjudagur 1. marz 1966 - 46. árg. - 49. tbl. - VERÐ 5 KR: mÉÉmáxMzMiiií*}? Accra og Moskvu 28. 2. (NTB-Re uter — Nkrumah var versti harð' stjóri og einraeðisherra Afríku og færði Ghana að liengifluginu, sagði hinn nýji valdhafi landsins Joseph Ankrah hershöföingi í kvöld í fyrstu útvarjisræðu sinni til þjóðarinnar eftir byltinguna. Hann sagði að Ghana stæði á barmi hungursneyðar og skoraði á vinveitt ríki að aðstoða við við reisn efnahagisins. Endi væri bund inn á þjálfUn pólitískra flóttam. í imdurróðursstarfsemi og skemmd arverkum og eitt fyrsta verk stjórn arinnar yrði að senda fulítrúa til grannríkjanna Togo^ Filabein^- strandarinnar( Efri Volta og Níg er í því skyni að koma á vinsam legum samskiptmn. í kvöld var flugvól í eigu Aero flot, sem sennilegt var talið að hefði Nkrumah fyrrum forseta inn anborðs, væntanleg til Moskvu frá Peking, en ekki var staðfest ■OOÓOOOOÓOOOOOOO Geimfarar farast í flugslysi Houston Texas, 28. 2. (NTB -Reuter.) — Bandarísku geimfararnir Eilliott See og Charles Bassett biðu bana í dag í flugslysi í St. Louis í Missouri. Geimfaramir höfðu verið valdir til að ferðast út í geiminn í ,,Gemini-9“ í sum ar. Slysið varð f niKsþoku er geimfararnir voru að lenda í kennsluþotu af gerð inni T-38 og rákust á verk- smiðjubyggingu í eigu fólags Ins McDonnell Aircraft Corp oration, en það fyrirtæki framleiðir flesta hluti sem nauðsynlegir eru til „Gem -iniáætlunarinnar".. Bassett, sem var 34 ára gamall áttl að ferðast tvær hringferðir um jörðu. Hin fyrirhugaða ferð mun standa >- í þrjá sólarhringa og verða tvö geimför látin mætast. See var 38 ára að aldri. oooooooooooooo<k hvort Nkrumah væri í vélinni. Vi( að er, að hann fór frá Pekinj í flugvél frá Aeroflot, en formæl andi sovézka utanrikisráðuneyti: ins kvaðst ekkert vita um ferðii Nkrumah og sendiráð Ghana i Moskvu kvaðst ekkert vilja eig£ saman við hann að sælda. II menn úr fylgdarliði Nkrumahs, e) komu til Moskvu í dag kváðusi ekkert vita um fyrirætlanir hans. Sjólfur sagði Nkrumah áður er h«nn fór frá Peking að hanr hygðist snúa aftur til Ghana oj bæla nlður uppreisnina án tafar Engin viðhöfn var við brottför hans og stakk það mjög í stúf við komu hans til Peking á fimmtu dag. Þó fylgdu forseti og forsætis ráðherra Kína honum á flugvöll inn. í Accra sagði Joseph Ankrah, hinn nýi valdhafi, að Nkrumah yrði leiddur fyrir rétt ef hann sneri aftur tU Ghana. Hvert það land, er Nkrumah dveldst í yrði beðið að framselja hann. Ankrah sagði þetta á fyrsta blaðamanna fundi sínum eftir byltinguna, en þar var sýndur Daniel nokkur Amihyia, Ghanamaður sem skýrði svo frá í London skömmu eftir byltinguna að hann hefði stjórn að byltingunni þaðan. Ankrah, Framhald á 15. síðu Þannig var bifreið'in útlits eftir að hafa farið tvær veltur á veginum og síðan oltið niður háa brehku. (Mynd: Hallgrímur Ámason). Maður bíður bana og þrír slasast í Borgarfirði Reykjavík, — OÓ Ungur maður beið bana er bif reið hvolfdi í Borgarfirði sl. sunnu dag. Þrír aðrir menn slösuðust al varlega og er einn þeirra lífshættu lega meiddur. Slysið vildi til kl. 16,30 á sunnu dag rétt vestan við brúna yfir Norðurá. Var bíllinn á leið fram dalinn. í honum voru sex menn allir um tvítugsaldur. Bíllinn er sex manna af Ford gerð og frá Sjómenn fái hluta útflutningsgjads Reykjavik, EG. Eggert G. Þorsteinsson sjávarút vegsmálaráðherra (A) lýsti því yf- ir á Alþingi i gær við aðra unv- ræðu laga um útflutningsgjald af sjávarafurðum, að hann mundi beita sér fyrir þvi, að samkomulag næðist um, að sjómenn fái sinn hluta af útflutningsgjaldinu eins og samtök útvegsmamut, en Sjó- mannasamband íslands og Far- manna og fiskimannasambandið hafa borið fram málaleitanir um þetta efni Allmiklar umræður urðu um frumvarpið í gær, en það var á tveim fundum neðri deildar af- greitt sem lög frá Alþingi, og breyt ingartillögur framsóknarmanna við það voru felldar Birgir Finnsson (A) mælti fyrir áliti sjávarútvegsnefndar, en meiri hluti nefndarinnar mælir með sam þykkt frumvarpsins. Rakti Birgir þær breytingar, sem frumvarpið gerir ráð fyrir og hann kvaðst ekki telja það neina goðgá, þótt sildarútvegurinn, sem nú stæði allvel að vígi bæri aukinn hluta þessa gjalds, og hafa bæri í huga, að allar tekjur af þessu gjaldi rynnu aftur til sjávarútvegsins. Lúðvík Jósefsson (K) lagði til, að frumvarpið yrði fellt. Hann kvað ákvæði þess lækka verð á hverju síldarmáli um tlu krónur og hafa að meðaltali í för með sér ótta þúsund króna aukaskatt á hvern síldarsjómann. Lúðvik kvað ekki sannað, að frystihúsin gætu ekki staðið óstudd undir hærra fiskverði. Taldi hann fjarstæðu, að taka fé frá einni grein sjávar- útvegsins og beina til hinna, held- ur hefði átt, að mæta þessum Framhald á 14. siðu oooooooooooooooo< Akranesi. Einkennisstafir hans eru E-121. Þar sem bílnum hvolfdi er há og brött beygja. Hvolfdi bílnum á veginum og fór tvær veltur áður en hann fór út af og valt hann niður brekkuna og allí niður að ánni. Finnbogi Þorsteinsson bóndi á Haugum í Staflioltstungum var sjónarvottur að slysinu og gerði hann lögreglunni í Borgarnesi að vart. Komu lögreglumenn fljótlega á staðinn svo og héraðslæknirinn að Kleppsjárnsreykjum. Bílstjórinn lézt þegar á slys- staðnum. Hét hann Birgir Vesfc mann Bjarnason. Þrír aðrir piltas voru mikið slasaðir og einn þeirra Barði Erling Guðjónsson, mjög al varlega, er hann meðal annars höf uðkúpubrotinn. Talstöð er í lög- reglubílnum sem kom á staðinn og höfðu lögreglumenn samband Framh. á 14. síðu LOKA, EF TIL VERKFALLS KEMUR Blaðinu barst í gær svohljóð ari viku, verða verzlanir félags andi frétt frá Félagi matvöru kaupmanna og kjötverzlana. Vegna boðaðs Verkfalls Verzl unarmannafélags Reykjavíkur fimmtudag til laugardags i þess manna vorra lokaðar framan greinda daga koml til verkflls' Þeim tilmælum er Því beint- til neytenda, að þeir geri inn kaup sín þriðjudag og miðvHu dag í þessari viku. ÆIUTIL GHANA NKRUMAH SEGIST

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.