Alþýðublaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 11
IR-INGAR SIGURSÆLIR Á
DRENGJAMÓTI ISLANDS
Hlutu fjóra drengjameíst-
ara af fimm
DRENGJAMEISTARAMÓT ís-
lands í frjálsum íþróttum innan-
húss fór fram í íþróttahúsi Há-
skólans á sunnudag Keppt var í
fjórum greinum, en einni grein,
kúluvarpi var frestað, sennilega
þar til Meistaramót íslands verð-
ur háð 12. og 13. marz. Keppni
í stangarstökki fór fram siðast-
liðinn sunnudag.
ÍR-ingar voru sigursælir á mót-
inu, þeir hafa unnið fjóra drengja
meistaratitla af fimm, sem keppni
er lolcið í. Þór Konráðsson, ÍR,
sem enn er í sveinaflokki, aðeins
16 ára gamall, sigraði bæði í lang
stökki og þrístökki án atrennu. Að
vísu munaði aðeins einum sm. á
honum og næsta manni, en Þór
bætti árangur sinn verulega og á
áreiðanlega glæsilega framtíð sem
afreksmaður.
Einar Þorgrímsson, ÍR, bar sig-
ur úr býtum í hástökki, eftir
liarða keppni við Karl Erlends-
son, HSÞ. Báðir stukku 1,70 m.
en Einar fór ávallt yfir í fyrstu
tilraun og það gerði gæfumun-
inn. Jón Magnússon, KR, varð
þriðji með 1,65 m„ en Óli H.
Jónsson, ÍR, sem enn er í sveina-
flokki varð fjórði með sömu hæð
og bætti fyrri árangur sinn veru-
lega.
Þingeyingarnir Páll Björnsson
og Karl Einarsson hlutu gull og
silfur í hástökki án atrennu, Páll
sigraði með 1,54 m. og Karl stökk
1,51 m. HSÞ sendi þrjá menn til
mótsins, sem allir stóðu sig með
sóma, þriðji keppandinn, Páll
Dagbjartsson varð þriðji í þrí-
stökki án atrennu og er öruggur
sigurvegari í kúluvarpi, þegar
keppt verður í þeirri grein. Til
fyrirmyndar hjá HSÞ er, að allir
★ FRAKKAR sigruSu Vestur-
Þjóðverja i l'andskeppni í frjáisum
íþróttum innan húss um helgina
með 69,5 stigum gegn 65,5. Mic-
hel Jazy, Frakklandi setti nýtt
heimsmet i 1500 m. hlaupi, 3:40,7
mín. Jurgen May, Au.-Þýzkalandi,
átti gamla metið, 3:41,9 min. Ann-
ar í hlaupinu varð Eyerkauffer,
V.-Þýzkalandi, 3:42,4 mín. Þriðji
varð Premmer, V.-Þýzkalandi —
3:44,8 mín.
★ Á INNANHÚSSMÓTI í Aust-
ur-Berlin á sunnudag jafnaði Sig-
fried Hermann heimsmetið í 3000
m. hlaupi, hljóp á 7:49,0 mín. —
Hermana bætli fyrri árangur sinn
um 4,2 sek.
fram sl. sunnudag í sambandi leiksins urðu því sigur FH 23-21. Fram 5 5 0 0 10 150:110
við Unglingameistaramótið. Ein- FH liðið var allsæmilegt í leik FH 4 3 0 1 6 89:82
ar Þorgrímsson, ÍR sigraði, stökk þessum lék hratt, en stundum of Valur 5 3 0 2 6 124:127
3,10 m. Jón Þ. Ólafsson, ÍR keppti skotgráðugir. Beztir voru þeir Birg Haukar 6 2 0 4 4 135:140
í hástökki með atrennu sem gest- ir sem skoraði 2 mörk og Guðlaug Ármann 7 2 0 5 4 163:187
ur og stökk 2,05 m. ur lék einn af sínum betri leikj 5 1 0 4 2 102:117
EINAR ÞORGRIMSSON, IR —
tvöfaldur • drengjameistari
keppendurnir eru í sínum félags-
búningi, bæði innanundir og utan
yfirbúningi. Nokkrir fleiri kepp-
endur klæddust réttum búningi,
en betur má ef duga skal.
ÚRSLIT :
Langstökk, án atrennu:
Þór Konráðsson, ÍR 2,94
Páll Björnsson, HSÞ 2,93
Karl Erlendsson, HSÞ 2,87
Baráítan
Ctp! t
E'
í I. deild kvenna
lilli FH og Vals
Þorkell Fjeldsted, UMSB
Óli H. Jónsson, ÍR
Páll Dagbjartsson, HSÞ
Hástökk, án atrennu:
Páll Björnsson, HSÞ
Karl Erlendsson, HSÞ,
Einar Þorgrímsson, ÍR
Þorkell Fjeldsted, UMSB
Jón Vigfússon, HSK
Sigurður Jónsson, HSK
Hjálmur Sigurðsson, ÍR
Hástökk, með atrennu:
Einar Þorgrímsson, ÍR
Karl Erlendsson, HSÞ
Jón Magnússon, KR
Óli H. Jónsson, ÍR
Páll Björnsson, HSÞ
Páll Ðagbjartsson, HSÞ
Þrístökk, án atrennu:
Þór Konráðsson, ÍR
Páll Björnsson, HSÞ
Páll Dagbjartsson, HSÞ
Óii H. Jónsson, ÍR
Karl Erlendsson, HSÞ
Sigurður Jónsson, HSK
2,86
2,86
2,84
1,54
1,51
1,45
1,35
1,35
1,35
1,35
FH VANN HAUKA 23:21
LEIKUR Hafnarfjarðarliðanna
FH og Hauka var skemmtilegur
og spennandi frá upphafi til loka.
Töluverð harka var þar á ferðirini
og fengu menn óspart áminning
ar frá dómara leiksins Sveini
Kristjánssyni sem ekki var nógu á
kveðinn. Svo sem sagt hefur ver
ið var leikurinn jafn. Eftir 15 mín.
var jafntefli 5:5, þá fá Haukarnir
tækifæri til að komast yfir, með
vítakasti sem Á geir framkvæm
ir en eins og honum hættir svo til
þá horfir hann ekki á markið og
skýtur beint á Hjalta markvörð.
j rjQ Síðustu fímmtán mín. fyrri hálf
2 rjQ | leiks voru að meirihluta eign FH-
j gg ! inganna og skora þeir nú hvert
1,65
1,60
1,60
8,96
8,95
8,68
8,68
8,67
8,62
Keppni í stangarstökki fór
markið á fætur öðru og staðan
hálfleik 13:8.
Haukarnir byrjuðu seinni hálfleik
inn vel og ná því að skora þrjú
fyrstu mörk þess hálfleiks. Eftir
það skiptust liðin á að skora, og
er ellefu mínútur eru eftir af leik
dettur botninn úr Haukunum aft
ur og FH-ingar skora þá 5 mörk
í röð og staðan orðin 22:18. Á sið
ustu fomm mínútunum ná Haukar
sér aftur upp og skora þrjú mörk
á móti einu frá FH. Úrslitatölur
um skoraði 5 mörk. Aðrir sem skoj
uðu fyrir FH. voru þeir Páll 6
mörk, Geir 4 mörk Árni 3 mörte
Örn 2 mörk og Jón Gestur 1 mark.
Haukarnir léku ágætlega en
eiga þó betri leiki til. Það semr
spillti verulega fyrir þeim í leite
þessum var hve áræðnir þeir voru
í sendingum inn á línu og eins
út á vellinum,, nvLsstu boltann
hvað eftir annað af þeim sökuna.;:
Hjá Haukunum voru þeir beztir
Logi markvörður, Matthías sem.
skoraði 7 mörk og Ásgeir 4 mörSj:
aðrir sem skoruðu voru þeir Viðj:
ar 3 mörk, Sig. Jóakimss. 2 mörk
Stefán 1 mark, Ófeigur 2 mörk.
Hörður 1 mark. |
Til kælingar voru reknir í tvær;
mínútur Viðar og Stefán báðir úr?
Haukum. *
BJÖRN WIRKOLA SIGRADI
GLÆSILEGA I SKlDASTÖKKI
ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt-
leik hélt áfram á laugardagskvöld
ið. Þrír leikir fóru fram í I. deild
kvenna. Valur vann Víking með
miklum yfirburðum, 16 mörkuíh
gegn 3. Fram sigraði Ármann í
jöfnum og skemmtilegum leik
með 9 mörkum gegn 8. Þetta er
fyrsti sigur Fram í 1. deildar-
keppni kvenna í vetur. Loks vann
FH Breiðablik með 18 mörkum
gegn 9.
Greinilegt er, að keppnin um
íslandsmeistaratitilinn mun
standa milli FH og Vals, sem bæði j laun hlaut Kjell Sjöberg, Svíþj.,
BJÖRN WIRKOLA, Noregi,
varð heimsmeistari í skíðastökki,
(80 m. stökkbraut) sem fram fór á
sunnudag í Holmenkollenstökk-
brautinni. Áhorfendur voru um 70
þúsund, þ. á. m. Ólafur Noregs-
konungur.
Veðrið var ekki gott, þoka og
snjókoma, en á milli létti til. Wir-
kola stökk 84,5 m. í fyrra stökki
sínu fékk hann 3x19,5 og 2x19 í
stíl hjá dómurunum. Má segja, að
sigur hans hafi verið tryggður,
enda stökk hann „öryggisstökk”
í §einni umferðinni, 78,5 m. og
hlaut þá 4x18,5 og 19 í stíl. Alls
hlaut Wirkola 215,3 stig.
Annar í keppninni var Takashi,
Japan, 207,6 stig og stökk 80 m.
í báðum tilraunum. Kom afrek
hans mjög á óvænt. Bronsverð-
hafa hlotið 6 stig. Fram og Ár
mann eru með 2 stig og Víkingur
og Breiðablik með 1 stig. Öll liðin
hafa leikið þrjá leiki.
Einn leikur fór fram í 3. flokki
karla, a-riðli, ÍR sigraði
með 10 mörkum gegn 8. í 2. fl.
karla, a-riðli, vann Valur KR 13
gegn 10.
204,6 stig, 77,5 og 80 m. Jiri Ra-
ska, Tékkóslóvakíu, varð fjórði
með 203,9 stig, 82 og 77,5 m. -
Fimmti Christoffer Selbekk, Nor-
egi, 202,1 stig, 80 m. í báðum til-
Hauka | raunum og sjötti Koba Tsakadze
Sovétríkjunum, 199,7 stig, 80 og
76,5 m.
að Austur-Þjóðverjarnir Neuen-
Margir Norðmenn höfðu mikið
álit á Toralf Engan fyrir keppn-
ina, en hann varð 10. og hlaut
190,2 stig og stökk 77 m. í báðum
Mest á óvart á sunnudag kom
tilraunum. Wirkola bjóst við því
dorf og Lesseer myndu veita hon
um mesta keppni, en þeir urðu nr^
18 og 23.
annað sæti norsku stúlknanna f
3x5 km. skíðagöngu. Rússnesfcut
stúlkurnár sigruðu örugglega, en
enginn Norðmaður bjóst við silfux;
verðlaunum.
Nor&menn sigruðui
NOREGUR hlaut flest stig á heimsmeistaramótinu í nor-
rænum skiðagreinum, sem lauk í Osló á sunnudag, eða 54. —
Sovétrikin komu næst með 50. Finnland 37. Svíþjóð 24, V.-
Þýzkaland 16, Austur-Þýzkaland 13, Tékkóslóvakía 6, Sviss 5,
Búlgaría 5 og Japan 5.
Skipting verðlauna:
Gull Silfur Bronz Alls
Noregur
Sovétríkin
Finnland
V.-Þýzkaland
Svíþjóð
Au.-Þýzkaland
Japan ........
Sviss ........
ítalia .......
5
3
1
1
0
0
0
0
0
2
2
3
1
0
1
1
0
0
1
1
2
1
3
0
0
1
1
8
6
6
3
3
1
1
1
1
.<
■:! i
WWWWWWWWWtWWWWWWWWWWWWWWWMWWWHWWW:
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. marz 1966 fcf.
i