Alþýðublaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 14
f' Misheppnuö friðarferð? í Steermansflugvél árgerð 1927, til Port Said og kvaðst ætla að gera tilraun til þess að binda endi á 18 ára deilu Araba og ísraels manna. Hann hafði meðferðis frið arskjal, sem mun vera undip skrif að af 100.000 manns. Port Sand 28. 2. (NTB-Reuter. Egypsk yfirvöld hafa vísað ísra leskum borgara úr landi. ísraels maðurinn sém er fyrrverandi flug rnaður úr ísraelska flughernum, Abie Nathan að nafni, flaug í dag Minningarkort Langhoitskírkju 'ást ' eftirtöldum stöðum- Álf- leimurn 35, Goðheimum ?, Lang loltsveg 67 Skeiðarvogi 14.1 Skeið irvoei 119, Verzluninni Njáls ótu 1. gCosningar Framnald al ' -íiðu. esíumálið og önnur utanríkismál sitja á hakanum í ko ningabarátt unni og einbeita sér að innanrík ismálum eins og hækkandi verðlagi og öðru sem snertir pyngju hins venjulega borgara. Greinileg fylgisaukning. Verka- mannaflokksins í nokkrum auka kosningum, bæði til Neðfi málstof unnar og bæjar og sveitarstjórna fyrr í ár, leiddi fyrst til þess að um það var rætt að Wilson hyggð ist efna til kosninga í marz. Úr slit þessara kosninga ■'taðfestu niðurstöður skoðanakannana frá því fvrir jól um fylgisaukningu jafnaðarmanna. Samkvæmt síðustu skoðanakönnun, frá því í síðustu viku, hefur Verkamannaflokkur- 'Þeini er svo víffa kalt í Evrópu þessa hörffu vetrardaga, aff tekin liafa veriff í notkun nefskjól til aff verja nefið kulda. Furffulegt uppátæki effa hvaff? Banaslys Frh. af i slBu. við loftskeytastöðina í Gufunesi, sem kom beiðni um sjúkraflugvél áleiði til flugturnsins í Reykjavík Lagði sjúkraflugvél frá Birni Páls syni strax af stað. Sýndi flugmað urinn, Úlfar Sigurðsson mikla dirfsku og hæfni er hann lenti flugvélinni á árbakkanum rétt við slysstaðinn. Flutti hann Barða Er ling Guðmundsson til Reykjavík ur og liggur hann nú á Lands^pít alanum, var hann ekki kominn til meðvitundar í gærkvöldi. Hann er eigandi bílsins. Tveir piltar voru fluttir slasaðir á sjúkrahúsið á Akranesi. Tveir farþeganna sluppu lítið meiddir. Blaðið hafði í gær samband við Áseeir Pétursson sý lumann í Borg arnesi. Sagði hann að rannsókn stæði enn yfir í þessu máli. Þá kvað Ásgeir það ueevænlegt að þet.ta er fimmta flauðlaslvsið í Borearfirðj í vetur og hefðu alvar leg umferðarslys aldrei verið jafn t.íð áður. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO útvarpið Þriöjudagur 1. marz 7.00 Morgunútvarp. t.2.00 Hádegisútvai'p. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Dagrún Kristjlánsdóttir húsmæðrakennari talar um bakstur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson stjórnar. 18.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur í Dómkirkjunni: Þuríður Pálsdótt ir syngur við undirleik dr. Páls ísólfssonar á orgel. 20.15 Pundnir fjársjóðir Hugrún skáldkona segir frá handritasofnun Könstantíns Tiscliendorfs. 20.40 Berlionz og Beethoven: Yehudi Menuhin fiðluleikari og hljóm- sveitin Fhiilharmonia í Lundúnum leika Rómönsu op. 8 eftir Berlioz og Rómönsu op. 50 eftir Beethoven; John Pritdlrard stj. 21.00 Þriðjudagsleikritið: ,,Sæfarinn“ eftir Lance Sieveking Samið eftir Sbáldsögu Jules Veme. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Annar þáttur. Persónur og leikendur: Pierre Aronnax prófessor Gimnar Eyjólfsson Norman Elibow þjónn Guðmundur Pálsson Ned Land hvalaskytta Flosi Ólafsson Henry Philips Valdimar Helgason Gorge Banker Rúrik Haraldsson Pólskumælandi sjómenn Jón, Júlíusson ög Valdimar Lárusson Sögurmaður Benedikt Árnason 21.40 Píanótónleikar: Willhelm Kempfif leikur tónvehk eftir Jo- hann Sehastian Bach. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (19). 22.20 Húsfrú Þórdís Séra Gunnar Árnason les söguþátt eftir Magnús Björnsson (5). 22.40 Gamlir valsar, leiknir af„ Gasljósahljóm- sveitinni". 23.00 Á hljóðbergi 23.45 Dagskrárlok. inn 9% meira fylgi en íhaldsflokk urinn um allt landið. Þetta þýðir að Verkamannaflokkurinn fær 120 atkvæða meirihluta í Neðri mál stofunni ef trúa má niðurstöðum þessarar könnunar. En þótt Verkamannaflokknum sé spáð sigri í kosningunum er engan veginn öruggt að hann vinni stórsigur. Mikið veltur á afstöðu 10% kjósenda, sem skoðanakann anir sýna að enn hafa ekki ákveð ið hvernig þeir eiga að kjó'a, og auk þess veltur mikið á afstöðu margra fyrrverandi stuðnings- manna Frjálslynda flokksins, en sennilega skiptast atkvæði þeirra jafnt mili Verkamannaflokksins og íhaldsflokk'ins. Þingsæti flokkanna skiptast sem hér segir: Verkamannaflokkur 314, íhalds flokkur 302, Frjálslyndi flokkur inn 9. Forseti Neðri málstofunnar og tveir varaforsetar hafa ekki at- kvæðisrétt. Tvö sæti eru auð. Þing sæti eru alls 630. Spómenn ræðu voru breytingatillögur Fram- sóknar felldar, og frumvarpið sam þykkt til 3. umræðu. Við þriðju umræðu mælti Gísli Guðmundsson (F) fyrir breytingar tillögu sem hann flutti ásamt Jóni Skaftasyni um takmörkun gildis- tíma lagnanna. Var sú tillaga felld og frumvarpið samþykkt að við- höfðu nafnakalli, voru framsókn armenn þrískiptir í afstöðu sinni til frv. Sumir sátu hjá, aðrir með og aðrir á móti. Farmhald af síffn I aukna kostnaði með almennum ráðstöfunum af ríkisins hálfu, eða nýjum sköttum, með öðrum orð- um. Jón Skaftason (F) mælti fyrir áliti framsóknarmanna, sem fluttu tvær breytingatillögur við frum- varpið. Kvað hann frumvarp- ið einkennast af því, að hér værf um bráðabirgðalaus'n að ræða, og óðaverðbólga stjórnarstefnunnar væri að qyðileggja rekstrargrund- völl fiskiflotans og fiskvinnslu- stöðvanna Einar Guðfinnsson (S) lét svo um mælt, að það væri stór breyt- ing til bóta frá því sem áður hefði verið, að hverfa frá verðmætis- gjaldinu og taka upp magngjald. Eggert G. Þorsteinsson sjávar- útvegsmálaráðherra (A) lýsti því yfir, að hann mundi beita sér fyrir því, að sjómenn fengju hluta af útflutningsgjaldinu eins og sam- tök útvegsmanna nú fá, og þakkaði Pétur Sigurðsson (S) honum þá yfirlýsingu. Spunnuzt síðan nokkr- ar umræður um skipulagsmál sjó- mannastéttarinnar, og kom þar fram að af sex þúsund íslenzkum fiskimönnum munu um fjögur þús und vera í Farmanna- og fiskisam- bandinu og Sjómannasambandi ís- lands. Þátt í þessu mumræðum tóku Pétur Sigurðsson, Eðvarð Sig- urðsson, Lúðvík Jósefsson, og sjá- arútvegsmálaráðherra gerði stutta athugasemd. Við atkvæðagreiðslu við 2. um- Ármann — KR Framhald af 10. síðu. ingar fimm mörk í röð. Útlitið var orðið allt annað en glæsilegt fyrir KR, því staðan er nú 23:15. KR -ingum tekst aðeins að rétta hlut sinn og bæta við sig þrem mörkum í lokin á móti einu frá Ármanni. Lekurinn endaði því með sigri þeirra Ármenninga 24:18, sem alls ekk eru óréttlát úrslit. KR-liðið var fremur dauft í leik þessum og saknaði það Gsla Blöndal, vafalítið hefur það haft sitt að segja. Enginn einsfakur bar af, nema helzt Heinz og Sigurður Óskarsson. Þeir sem skoruðu fyrir KR voru Karl Jóh. með 9 mörk Heinz 3 mörk, Reynir og Herbert 2 hvor, Hilmar og Sieurður 1 hvor. Ármannsliðið átti nú prýðisgóð anleik, ógnaði með ]ínuSDÍli sem ! og með langskyttum. Hörður Krist insson var bó maður dagsins og - skoraðí hvorki meira né minna en 14 mörk brátt fvrir varúðarráð stafanir beirra KP inga Þá slapp Olfert ágætlega frá leiknum. Þá er komið að ievnivonni beirra i Ármenninga í vetur en hað er I Sveinbiörn markmaður. hann stóð rig með stakri prýði. i Má Þorsteinn tvíhura hrnðir hans sit.ia fa'-t í landsliðssætinu. ef hann ætlar að halda bví. Þeir aðrir sem skoruðu fvrir Ármann voru Hans með 3 mörk. Árni. Hreinn og Olfert með 2 mörk hver og Baidvin 1. Útaf vellinum voru reknir til kælingar í tvær min. hver. Frá Ármanní Hörður og frá KR. þeir Karl Revnir. og Heinz. Dómari var hinn landskunni Daní el Beniaminsson og dæmdi hann af röggsemi. Kvenfélag Háteigrssóknar, held ur kvöldvöku, fimmtudaginn 3. marz næstkomandi í Lídó, fyrir aldrað fólk í sókninni, konur og ' karla, og er óskað eftir að það fjölmenni. Fjölbreytt skemmtiatr iði. Kaffidrykkja. Kvöldvakan hefst kl. 8. Félagskonur fjölmenn ið — Kaffinefndin. Móðir okkar og tengdamóðir Sylvía ísaksdóttir ^>00000000000000000000000 V5 " " ilii Ji JP"”1 kmSkv andaðist sunnudaginn 27. þ. m. að heimili sínu Hverfisgötu 38, Hafnarfirði. Börn og tengdabörn. 3,4 1. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.