Alþýðublaðið - 06.03.1966, Side 2

Alþýðublaðið - 06.03.1966, Side 2
heimsfréttir .....sidastlíána nótt TOKYO. — 124 manns týndu lífi, þegar farþegaflugvél frá flugfélaginu BOAC af gerðinni Boeing 707 rakst í gær og lilið tiins heilaga fialls, Fusijama í Japan, Þetta er eitt mesta slys í sögu farþegafiugs sem um getur. ACCRA: iifri Volta viðurkenndi nýju stjórnina í Ghana í gær og hafa þannig 15 lönd viðurkennt stjórnina, þeirra á með- al Eretland og Bandaríkin. Stjórnin í Ghana liefur ákveðið, að leka sendiráði sínu í Conakry í Guineu, og lieldur því fram, að yfirvöldin í Guineu, sem hafa veitt Nkrumah, fyrrum forseta liaeli, hafi sett sendiherrann og samstarfsmenn hans í stofufang- tisi. WASHtNGTON: Brezka stjórnin liefur varað Suður-Afríku- stjórn víð því að auka olíuflutninga sína til Rhodesíu, því að ella geti Suður-Afríkumenn átt í erfiðleikum með að útvega sjálfum sér olíu. í gær hermdu fréttir, að tvö olíuflutningaskip væru væntanlcg til irafnarborgarinnar Beira í Mozambique með lirá- olíu, sem flytja ætti tii Rhodesíu. Fyrra skipið er væntanlegt í dag. SAIGON. — Bandarískar flugvélar gerðu í fyrradag víðtæk- ustu árásir sínar á Norður-Vietnam síðan loftárásirnar hófust að trýju, að sögn bandarísks formælanda. Ráðizt var á 34 skotmörk á svæði einu 50—190 km. norðvestur af Hanoi og ennfremur á eldflaugastöðvar 55 km. vestur af Hanoi. Á fimmtudaginn urðu banriarískar ftugvélar fyrir árás MIC-17-þota í fyrsta sinn síðan afoftárásirnar hófust að nýju í. febrúar. Þrjár MlC-þotur réðust Tfsrívegis á bandarískar Phantomþotur um 120 km. norðvestur af Hanoi. DANANG. Bandarískir landgönguliðar og suður-vietnamiskir iiermenn hafa átt í liörðum bardögum við Vietcong 112 km. ®unnan við Danang-flugstöðina. Fyrstu fréttir herma, að 50 skæru- •4iðar séu fallnir en óstaðfestar fréttir herma að 175 skæruliðar <iafi fallið. Á föstudaginn var barizt án afláts á svæði, sem Viet- congmenn liafa lengi haft á valdi sínu, en bandarískir og suður- vietnamiskir hermenn liafa nú.sótt inn á þetta svæði. WASHINGTON. — Johnson forseti hefur gert breytingar á Vinnuskiptingu í stjórninni og felur þetta í sér, að völd Dean «®usks utanrikísdáðherra aukast ag starfssvið hans eykst. Hér eltii' hefur Rusk utanríkisráðherra yfirumsjón með starfsemi allra ráðuneyta gagnvart utlöndum, burtséð frá vissri hernaðar- *tarfsemi. ADDIS ABEBA. — Kongólýðveldið (Brazzaville) skipaði í -^ær fulltrúa sínum að yfirgefa fund ráðlierranefndar Einingarsam- laka Afriku (OAU) í Addis Abeba. Fulltrúar átta landa hafa þar •*»téð yfirgefið ráðstefnuna: Mali, Guineu, Tanzaníu, Arabiska sam- ^andslýðveldisins, Sómalíu, Alsírs og Kenya. LISSABON. — Portúgalska öryggislögreglan liefur sleppt úr haldi fréttaritara AFP í Lissabon, Pinto Basto, sem handtekinn var vegna fréttar.er hann sendi úr landi þess efnis, að komm- únistískum fanga hefði verið misþyi'mt í portúgölsku fangelsi. GISBORNE. — Mikið eignatjón hefur orðið í snörpum jarð- skjálfta í Gisborne á Nýja-Sjálandi. En enginn fórst í jarðskjálft- «num. Feröamannagjald- eyririnn aukinn * ,'Reykjavík. — EG. pREGLUR um gjaldeyrisveiting- ar til íslenzkra ferðamanna hafa nií verið rýmkaðar nokkuð, — og eíga menn þess nú kost að fá emu sinni á ári gjaldeyri til að ferðast fyrir erlendis fyrir allt að -fimrntán :þúsundmn krána, en áð- ur var rnarkið við tólf þúsundir. ~Pá -hefur gjaldeyrisveitingareglum í sambandi við svokaliaðar IT- , ferðir til útlanda einnig verið "•Preytt. t®jörgvin Guðmundsson, deild- arstjóri í viðskiptamálaráðuneyt- inu, gaf blaðinu þær upplýsingar í gær, að nýlega hefði verið á- kveðið að hækka gjaldeyrisskammt íslenzkra ferðamanna, en hann hefur verið óbreyttur, tólf þúsund krónur, frá því 1. apríl árið 1962. Nú eiga menn þess kost að fá, einu sinni á ári erlendan gjald- eyri til ferðalaga erlendis fyrir fimmtán þúsund krónur. Börnum verður veittur hálfur skammtur eins og til þessa hefur tíðkast. Svokallaðar IT-ferðir hafa not- ið mikilla vinsælda hér, cn þá eru Framhald á 4. síðu. - 2 6. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ TÓKU SON BRANDTS BERLÍN. 5. marz. (ntb-dpa). Lars Brandt, sonur Willy Brandt borgarstjóra í Berlín, var tekinn fastur af lögreglunni þar í borg í gærkvöldi ásamt fleiri unglingum. Hafði hann verið einn í hópi 100 manna, sem stóðu úti fyrir einni af kirkjum borgarinnar í smáhópum og ræddu saman. — Lögreglan liélt því fram, að menn- irnir trufluðu umferðina, en þeir héldu því fram, að þeir hefðu lýð- ræðislegan rétt til að standa þarna og ræða saman. Þegar á daginn kom á lögreglustöðinni, að sonur borgarstjórans var einn af þeim handteknu, var liann strax látihn laus. Tokyo, 5. marz (Ntb-Reuter) Japönsk þyrla hrapaði skammt frá Tokyó og tveir menn sem voru í henni biðu bana. Þyrlan tók þátt í leit að líkum þeirra er fórust með farþegaþotu af gerð inni Boeing 707 í síðasta mánuði. Skrifstofa skemmtikrafta hélt fjölbreytta núðnæturskemmt- un í Austurbæiarbíói 3. marz oe komu þar fram 50 ísl. skemmti- kraftar bæði þjóðlagasöngvarar, dansarar, eftirhermur, töframað- ur, hljómsveitir og fleira. Húsið var troðfullt og komust færri að en vildu. Skemmtunin verður því endurtekin í kvöld. Myndin hér. að ofan er af einu atriði, seni athygli vakti. Það er nýtt þjóðlaga- tríó, sem nefnist Ríó-tríóið. Verða fimm norræn ein- býlishús reist hér? Reykjavík. — EG. ÍSLANDSDEILD norræns bygg- ingarmáladags liefur sent borgar- ráði Reykjavíkur umsóknir um lóðir undir fimm einbýlishús. Er þetta gert í sambandi við norræna byggingarmáladaginn, sem til stendur að halda hér 1968, og er þá jafnvel gert ráð fyrir að byggt verði eítt sýnishornshús fyrir livert Norðurlandanna fimm. Á fundi borgarráðs Reykjavík- ur 1. marz sl. voru lagðar fram fimm lóðaumsóknir frá íslands- deild norræna byggingarmáladags- ins og var þeim vísað til lóða- nefndar. í undirbúningi er, að 10. nor- ræni byggingarmáldagurinn verði haldinn hér á landi í ágúst eða september 1968, og er reiknað með að þátttakendur verði sex til átta Skemmtifundur Norræna félagið í Reykjavík efnir til skemmtifundar í Þjóðleik húskjallaranum fimmtudaginn 10. marz n.k. kl. 20,30. Sigurður Bjarnason ritstjóri, formaður Norræna félagsins, flytur ávarp. Gunnar Granberg, sendihe,rra Svía, flytur stutt erindi. Heimir og Jónas syngja þjóðlög og leika undir á gítar. Sýndar verða lit- skuggamyndir frá norrænu sam- starfi, og að lokum verður stig- inn dans. Aðgangur er ókeypis fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra. Félags- menn eru hvattir til að fjölmenna og taka með ,sér gesti. hundruð. Síðast var norrænn byggingarmáladagur haldinn í Gautaborg haustið 1965 og var þá mikil þátttáka frá íslandi. Bygg- ingardagarnir eru haldnir á 3ja ára fresti, en ef af verður 1968, mundi það í fyrsta skipti, sem norrænn byggingarmáladagur yrði haldinn hér. Blaðið hefur fregnað, að mjög liafi komið til tals að reisa fimm fyrirmyndar einbýlishús hér i sambandi við þennan dag, eitt fyrir hvert hinna fimm Norður- landa, og verði „maðurinn og lií- býlið” grundvallarþankinn í sam- bandi við byggingu þessara húsa, Enn er málið allt á frumstigi og undirbúningur skammt á veg kom* ' inn. Boða allsherjar- verkfall 14. marz Reykjavík, EG Kjöt- og nýlenduvöruverzlanir í Reykjavík opna á ný næstkom andi mánudag' eftir þriggja daga verkfall verzlunarfólks, sem reyk vískir kaupmcnn svöruðu meff þvx að loka öllum sínum verzlun um. Magnús L. Sveinsson varafor- maður V.R. tjáði blaðinu í gær, að verkfallið hefði verið algjört áf hálfu félagsmanna V R. og hvergi hefðu" einu sinni verið gerðar tilraunir til verkfalis- brota. 'iSamningafundur verður hald- inn með deiluaðiljum næstkom- andi mánudagskvöld, en eins og kunnugt er af fyrri fréttum hafa kaupmenn enn ekki fengizt til að hjðða annað en smánarleg ar kauphækkanir verzlunarfólki til handa. Boðað hefur verið allsherjar- verkfall verzlunarfólks um allt nd og mun það koma til f)'am /æmda annan mánudag 14, arz, ihafi samningar ekki tek- t fyrir þann tíma. -ooooooooooooocxx Aðalíundur FUJ á Akranesi Aðalfundur FUJ á Akra- nesi verður haidinn í Röst á morgun, sunnudag kl. 2 eftir liádegi. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundar störf. Guðmundur Sveins- björnsson bæjarfulllrúi ræð- ir um bæjarmálin og á eftir verður kvikmyndasýning. Félagar eru hvattir til að fjölmenna stundvíslega. 8

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.