Alþýðublaðið - 06.03.1966, Side 4

Alþýðublaðið - 06.03.1966, Side 4
Bitstjór&r: Gyífl Gröndal (áb.) og Benedlkt Gröndal. — RlUtfórnarfuU- trúl: ElBur GuBnason. — Slmar: U900-U903 — Auglýstngaaíml: 1480«. ASsetur AlþýBuhúalB vlB Hverflsgötu, Reykjavtk. — PrentsmlBJa AlþýBu bUBsLua. — Aakrlftargjald kr. 85.00 — 1 lausasölu kr. 5.00 elntakltL Útgefar.dí AlþýBuflokkurlna. Meðalhóf í DEILUNUM um hi’na fyrirhuguðu álbræðslu við Straumsvík sunnan Hafnarfjarðar heyrast þær raddir, að íslendingar megi ekki hleypa erlendum aðilurr. inn í land sitt og hagnýta sér erlent fjár- magn á þann hátt. Þessi skoðun lýsir bæði skammsýni og minni- máttarkennd. Sjálfstæð þjóð á að hafa margvísleg samskipti við aðrar þjóðir, og getur hún sem bezt hagnýtt sér fjármagn og tæknikunnáttu þeirra, ef um það semst Þannig finnst íslendingum sjálfsagt, að þeir megi stunda flug milli annarra landa eða reisa x'iskverksmiðjur í öðrum ríkjum. Sutnir vilja opna allar gáttir og bjóða heim eins riiklu erlendu fjármagni og hægt er að fá. Slík sfefna væri jafn óhyggileg og hin.að negla fasta glugga og hurðir. Hér sem endranær er meðalhófið hin skynsamlega leið. Alj*ýðuflokkurinn hefUr markað þá stefnu, sem telja má víst að meirihluti íslendinga aðhyllist í þessu máli. Hún er á þá lund, að íslendingar eigi að hapnýta sér erlent fjármagn í sérstökum verk- efnum þar sem ástæða er til. Flokkurinn telur ekki r itt að setja almenna löggjöf um erlent fjár- magn á íslandi, heldur eigi að dæma hvert atvik fyrir sig, eins og nú er gert með álbræðsluna. Til eru þeir aðilar, sem tala eins og álbræðslan sé uppiaf að straumi erlendra fyrirtækja til lands- ins. Þ; ð er mikill misskilningur. Hún er og verður einstat t atvik, og hefur komið greinilega í ljós, að afgreksla þess máls er ekki fordæmi fyrir önnur. Álfcræðslan gerir íslendingum kleift að virkja á hagkv; ?mari hátt en ella í Þjórsá. Hún mun standa undir srlendum lánum til virkjunarinnar, og veit ir eins konar gengistryggingu. Ef farin væri leið framsóknarmanna og virkjað án bræðslunnar, mundi gengislækkun til dæmis þýða mörg hundruð milljóra útgjöld fyrir almenna rafmagnsnotendur. Áll ræðslan mun einnig auka fjölbreytni í at- vinnuivegum, ryðja braut nýjum, íslenzkum iðnaði, veita mikla atvinnu og margvíslegar tekjur. ' Þao er ótrúlegt, að til skuli heilir stjómmála- flokkai-, sem kjósa sér úrtölustefnu — vinna á móti þessari aukningu atvinnuveganna. íslendingar fram- i tíðarinnar munu hrista höfuðið og seg.ja, að kenjótt hafi pólitíkin verið 1966, þegar slíkt gat gerzt. KÖPAVOGUR Blaðburðarbarn óskast til að bera út í austurbænum. Upplýsingar í síma 40753. Alþýðublaðið. Flugsfys Framhald af 1. síðu verji, einn Ný-Sjálendingur, einn Ghanamaður og einn Suður-Kóreu maður. Ókunnugt er um þjóðerni annarra farþega. Áhöfnin var skip uð níu Bretum, einum Japana og einum Kinverja. Brezka flugvélin var í hnatt- ferð. Hún hafði orðið að lenda á Itazukes-flugvelli syðst á Kyushu- eyju vegna þoku í Tokyo. Flug- vélin hafði síðan viðkomu í Tokyo áður en halda átti ferðinni áfram til Hongkong. Tæknifræðingur við athugunar- stöðina á tindi Fusijama hefur skýrt svo frá, að svo hefði virzt sem flugvélin hefði lent í miklu uppstreymi í um það bil 4 000 m. hæð. Hann sá flugvélina þeytast allt í éinu næstúm því lóðrétt upp í loftið. Á næsta andartaki brotn- aði hluti úr flugvélarstélinu og eldur kom upp í flugvélinni áður en hún rakst í jörðina. Japanska veðurstófan varaði við fárviðri á svæðinu umhverfis -fjall- ið einmitt f þann mund er flug- vélin hrapaði. Þetta er mesta fíugslys sem BOAC hefur orðið fyrir um tíu ára skeið, að sögri talsmanns BOAC í London. Forsætisráðherra Japans, Eisa- ku Sato, hefur sent Harold Wilson, forsætisráðherra. Breta samúðar- kveðjur. Trésmiðir Framhald af 3. síðn. Varamenn f trúnaðarráð: Björn Guðbrandsson Örnólfur Björnsson Ásmundur Þorkelsson Guðmundur Hervinsson Kinar 'Einarsson Hátuni Karl Þorváldsson. Giaideyrir flugfarmiðar seldir með uppihalds kostnaði erlendis inniföldum. Hafa ferðaskrifstófur sótt eftir því, að rýmkaðar yrðu gjaldeyrisreglur í sambandi við IT-ferðirnar. Út á IT-farseðla geta ferðamenn nú fengið gjaldeyri fyrir 13 þúsund íslenzkar krónur, en auk þess fær ferðaskrifstofan, sem ferðina skipuleggur,; þrjú sterlingspund á dag fyrir hýern IT-farþega til að greiða upþihaldskostnað hans. Með ofangréindum ráðstöfunum er um veruíega rýmkun að ræða á þeim reglijm, sem áður giltu. Koparpípur og Fittings, Ofnakranar, Tengikranar Slöngukranar, Blöndunartæki, Rennilokar, Burstafell byggtngarvöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sfmi 3 88 40. IÐNSYNINGIN 1966 Ákveðið hefur verið að efna til samkeppni um 'hugmynd að merki Iðnsýningarinnar 1966. Merklð verður notað sem tákn sýningarinnar og þarf að vera hægt að gera prjónmerki af þyí. Huigmyndir, sem séu u.þ.b. 20x30 cm að stærð, send- ist merktar dulnefni til „Iðnsýningin 1966, c/o Félag fslenzki-a iðnrekenda, Iðnaðarbankahúsinu, Lækjargötu 10B, Reykjavík.** Hverri hugmynd fylgi nafn sendanda i lokuðu um- slagi. Ein verðlaun, að uppíhæð kr. 10.000.00, verða veitt fyr- ir það merki, sem toezt verður talið af sýnlngarnefnd- inni og aðila, sem skipaður verður af F.Í.T. Nýkomnir HOLLENZKIR og AMERÍSKIR HATTAR Einnig HJÁLMHÚFUR úr skinni og nælon. Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg 10. Verðlækkun Höfum fengið nýja sendingu af okkar vinsælu drengjabuxum úr molskinni á stórlækkuðu verði. Nr. 4—6—8 kr. 175. Nr. 10—12—14 kr. 198. No. 16 kr. 225. Þessi verðlækkun nær strax til allra pant- ana utan af landi svo og í verzlun vorri á Akureyri. Miklatorg — Lækjargötu 4. MOSAIK - MOSAIK Nýkomið mikið úrval af japanskri mosaik. Opið til kl. 10 e. h. og til kl. 6 á . laugardögum. Litaval ÁLFHÓLSVEGI 9. SÍMI 41585. £ 6. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.