Alþýðublaðið - 06.03.1966, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 06.03.1966, Qupperneq 8
 M Kvennadeild slysavarnafél. í Beykjavík hefur í Bingó í Sjálf- stæðishúsinu mánud, 7. marz. Margir glæsilegir munir. Hinn nýi erindreki Slysavarnafélagsins Sigurður Ágústsson flytur stutt ávarp Allir velkomnir. Stjórnin. Slysavarnardeildin Hraunprýði í l^afnarfirði, heldur fund þriðjud. 8; marz í Sjáifstæðishúsinu kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf, fé íðfesvist, skemmtiatriði og kaffi- drykkja. Hannes Hafstein, erindreki mæt ifs á fondinum. Ungar stúlkur eru serstaklega velkomnar á fundinn. Konur fjölmennið. — Stjómin Langholtssöfnuður. Spila og kynn ingarkvöld verður haldið í safn- ; aðarheimilinu sunnudagskvöld 6. • inarz kl. 8. Mætið stundvíslega. Safnaðarfélögin. --i------------------------------- Laugardaginn 27. febr. opinber- uðu trúlofun sína Anna Kristins- dóttir Vesturgötu 10 Hafnarfirði og Gestur Stefánsson Kirkjubæ Hróarstungu N.-Múlasýslu. Aðalfundur félagssamtaka Vernd ar verður haldinn þriðjudaginn 8. þ.m. kl. 8,30 í Tjarnarbúð. Stjómin Kvenfél. Neskirkju heldur fund miðvikud. 9. marz kl. 8,30 í fé- lagsheimilinu Snyrtidama mætir á fundinum. Kaffi. Félagskonur fjölmennið. — Stjórnin Dansk kvindeklub afholder möde tirsdag d. 8. marts kl. 20.30 í Tjarnarbúð nede. — Bestyrelsen Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum Blómabúðinnj Dögg Álfheimum 6 Álfheimum 35, Efstasundi 69, Langholtsveg 67, Verzluninni Njáls götu 1, Goðheimum 3. Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdótt- ur flugfreyju, fást á eftirtöldum stöðum: Ócúlus, Austurstræti 7. Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64, — Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25, Marinu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. OOOÓOO<XXXXXXXXXXXXXXXXX>' Minningarspjöld Fríkirkjusafnað arins í Reykjavík fást í verzlun Inni Facó Laugavegi 39, og Verzl un Egils Jakobsen. Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum, Verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3 Búðin niín Víðimel 35, Steinnes Seltjarnarnesi, Frú Sigríði Árna dóttir Tómasarhaga 12. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum- Álf- heimum 35, Goðheimum 3, Lang holtsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið arvogi 119, Verzluninni Njáls götu 1. Áskriffasíminn er 14900 útvarpið Sunnudagur 6. marz 8.30 Létt morgunlög. 855 Fréttir — Útdráttur úr forustugreinum dag iblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 925 Morguntónleikar 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Organleikarf: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Um rafreikniheila Magnús Magnússon prófessor flytur há- degiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 (Þjóðlagastund Troels Bendtsen velur löigin og kynnir 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar tekur saman dagskrá með söngvum frásögnum og nýjum helgileik eftir séra Jalcob Jónsson dr. theol. 17.30 Barniatími: Skeggi Ásbjarnarson stjórnar. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 íslenzk sönglög: Einar Kristjánsson syngur. 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel a. Tokkötu og fúgu í d-moll eftir Bach. ib. Benedictus eftir Reger. 20.20 Kvæði eftir Grim Thomsen Andrés Björnsson les. 20.40 Vínarlög: Fíladelfíuihljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stj. 21.00 Á góðri stund ÍHlustendur í útvarpssal með Svavari Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. OFNAR BYLTING I UPPHITUN HUSA Kynnið yður RUNTAL ofnana og þér ntunuð komast að raun um, að með því að nota þessi fróbæru hitotæki, getið þér bæði lækk- að byggingarkostnaðinn og framfylgt ströngustu kröfum um útlif. Hæsta K-gildi Þynnstir 13 mm Lægstir 7 cm Lengstir 6 m Þola 8 kg á cm' Festingar og loftskrúfur fylgja. Framleiddir með eínkaleyfi frá Runtal Holding Co. Sviss. Ótakmarkaðir samsetning- armöguleikar. Margir útlitsmöguleikar. -501— —H 100 (ífiill nvnfal OFNAR h.f. Sídumúla 17 Sítni 3-55-55 6. marz 1966 - ALÞÝÐUBLÁÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.