Alþýðublaðið - 20.03.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 20. marz 1966 - 46. árg. - 66. tbl. - VERÐ: 5 KR,
NÆGILEGAR RAÐSTAF-
ANIR GEGN ÍS í ÞJÓRSA
; í GÆR var lögð -fyrir: stjórri
Landsvirkjunar ný skýrsla frá
verkfræðilegum ráðunaúimn hehn-
av, Hanza Engineering Comixiny
Intern-ational, um isamál Burfells-.
Með henni fylgja skýrslur frá -tií:
rqienastöðinni í ÞrándheiYni og
dr. Gunnari Sigurðssyni. í þessum
skýrslum er gerð grein fyrir þeim
ísvandamálum, sem við er aö
glíma við virkjunina, þeirri leið,
se.m valin hefur verið til að mseta
þcssum vandamálum og þeim
rannsóknum, sem gerðar hafa ver-
ið til að sannreyna þá lausn, sem
valin var.
í>ær ráðstafanir, sem gerðar
verða til að mæta ísvandamálun-
wm eru valdar með fullri vitund
um þau vandamál, sem við er að
glíma og gefa athuganir norsku
ísfræðinganna ekki tilefni til að
víkja frá þeim, þar sem ekkert
óvænt kemur fram í skýrslu
þeirra. Það hefur ekki verið ætl-
un Landsvirkjunar að útrýma |
allri ismyndun ofan Búrfells enda
slíkt ógerlegt vegna kostnaðar
hejdur að tryggja notendum sín-
um örugga raforku eftir þeim leið-
um sem hagkvæmastar eru.Að því
Dctisku försætisráðfiierra-
hjónin, Jens Otto Krag og
Helle Virkner Krag', komtr
til Reykjavíkur laust eftir
klukkan hálf fjögur í gaer-
dag. Þau eru gestir Blaða-
mannafélags íslands yfir
helgina. Myndin var tekln
þegar hinir tignu gestir
gengu út úr flugvélinni.
Mynd: J.V.
Framhald á 10. síðu.
avmuwHmmHvmmtw
MMmwHwwHtmmwntv
SAKNAR ÍSLANDS í EFTA
- sagbi Jens Otto Krag
mannafélagsins í Lidó í gærkvöldi
VIÐ SÖKNUM þess að íslending
ar hafa ekki gerzt aðilar að Frí
verzlunarbandalaginu, Við ákilj
um vel ástæðurnar fyrir hinni
hikandi áfstöðu íslendinga. A
sama hátt og afnám hafta og
tolla innan Fríverzlunarbandalags
ins ná ekki til landbúnaðarafurða
sem eru mjög mikilvæg fyrir Dani
þá ná þau ekki heldur nema að
mjög litlu leyti til fiskjar og fisk
afurða, sem eru enn mikilvægari
fyrir íslendinga, en ég vil samt
láta í ljós, að við söknum íslend
inga í Fríverzlunarbandalaginu,
einnig vegna þe,ss að ef íslending
ar væru aðilar að samtökunum
mundum við hafa alla norrænu
fjölskylduna í sama verzlunar-
bandalaginu.
Þetta er kafli úr ræðu sem Jens
Otto Krag forsætisráðherra Dan
merkur flutti á pressuballi Blafia
en þar var liann heiðursgestur
ásamt konu sinni Hále Virkher.
í ræðu sinni vék tforsætisráð-
herrann að samskiptum Dana og
íslendinga á liðnum öldum, sem
var allt annað en snurðulaus, en
hann vildi nota þetta tækifæri til
að hylla islenzku þjóðina vegna
þess, hvemig hún hefur komið
á móts við Dani og sýnt vilja á
að draga fjöður yfir þessa liðnu
atburði. og eiinnlg vegna þess,
hvernig íslenzku þjóðinni hefur
tekizt að byggja upp nýtt þjóð
félag og traustan efnahag. þegar
hún öðlaðist sjálfstæði, og hefur
getað breytt íslandi í vestur-evr
ópskt velferðarríki og iskapað að
nýju sjálfstæðá menningu.
Um handritamálið sagði forsæt
isráðherrann.
— Ég er feginn því, að nú er
Framhald á 4. síðu.
mwmwwwwwwwmwwiMHw mwa
Fundur um álmálið
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur heldur almennan fé-
lagsfund um álmálið á morgun (mánudagskvöld) kl. 20.30 í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Framsögumenn verða alþing
ismenniruir Benedikt Gröndal og Sigrnrffur Ingimundarson.
— Mál þetta verffur innan skamms lagt fyrir Alþingi, en
ákveðið hafði verið í Alþýðuflokksfélaginu að taka mállð
til umraeðu, áður en það kæmi tii endanlegrar afgreiðslu
þlngsins.
WVVVVVMWVWVWVVWWWVWHVWVWVVVVVMVVVVOVWVWVWWWWVWMVVWWVVVVWVWWMVVWV