Alþýðublaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 6
GLUGGINN — Ég vil selja þessa mynd á 100 krónur, sagði maður nokkur Við stúlku, sem hann mætti á göt- unni, um leið sýndi hann henni málverk, sem hann hélt á. Henni fannst það of mikið og hann lækk aði verðið niður í 75 krónur. En þegar hún kom heim og leit nán- ar á málverkið fór hún með það til listaverkasala og fékk að vita, að þetta málverk eftir fransk-rúss neska málarann Marc Chagall og var að verðmæti um 200 þús. kr. Og ætli stúlkan hafi þá flýtt sér heim með málverkið ánægð yfir að hafa gert góð kaup? Nei, hún fékk líka að vita að þetta málverk, sem stolið hafði verið frá sænsk- franska listasafninu í Drottningar- götu í Stokkhólmi, og listaverkasal inn tilkynnti lögreglunni fundinn. Málverkið sýnir elskendur í blóma búð. Veldur thalidomid krabbameini? Hár útflutningsvara í Indíandi Margir hindúar ganga krúnurakað ir og gefa hár sitt fjallaguðunum Venkateshwara, gjöfin gengur til indversku stjórnarinnar, sem sér um að hárið verður útflutnings- vara. Og þannig fær Indland dágóð ar gjaldeyristekjur. Við hof nokk- Urt í Suður-Indlandi, þar sem hindu pílagrímar krúnuraka sig, gefa þeir um 50 t. af hári árlega. Áður var hárið selt beint úr landi með aðstoð útflutningsfyrir- tækja, sem seldu það til Evrópu og Bandaríkjanna. En nú hafa stjórnarvöldin tekið að sér að sjá um útflutning hársins. Árið 1965 færði hárflutningurinn Indlandi um 225 þús. punda gjaldeyristekj ur. Og hverjir eru svo kaupend- urnir? Þeir, sem búa til hárkoll- ur. Um það bil sjö tonn af hári fara í 2 þús. hárkollur, en sífellt verður meiri eftirspurn eftir þeim í Evrópu og Bandaríkjunum. Fannst i fátækrahverfi Mooa Soon litla er sjö mánaða gömul Hún fannst í- fá- iæl rahverfi í Kóreu, þar sem hún hafði veriS skilin eftir. Á mr ídinni sést þar sem Moon Soon er að koma tii London, en hún er þar að hitta tilvonandi fósturmóðiu: sína, frú Ing er Ströman í Gautaborgr í Svíþjóð. Frú Ifflrer átti ekkert ba; .a og fékk þvi leyfi - til að taka Moon Soon' að sér. Litla telpan var syfjuð eftir flugferðina eins og sjá má á mynd- 4nn , en þar hefur fósturmóðir hennar tekið hana í fang sér. Mc*i þeim á myndinni er flugfreyjan, sem hugsaði um Moon S<: n á leiðinni. □Tékkneska símaþjónustan he£ ur nýlega tékið upp á þvi að hafa sérstaka þjónustu, þannig að þeir sem eru að hugsa um að fremja ^jálfsmorð, geta hringt f sérstakt nfimer og féngið ráðleggingar. Dr. Miroslav Plazak, förstöðumaður, sálfræðideildar háskólans í Prag hefur skýrt frá þvi, að þetta .hafi að líkindum minnkáð fjölda sjálfs morða um 18% á síðasta ári: Síðan þessu var komið á,. hafa «m 20 manúð hxingt & dag. Þrír f jórðu áf þeim, sem" hringja; - íhuga sjálfs- morð vegna þese að makinn hefur verið úftrúr, sumir eiga í erfiðieik um á 'vinnustað og enn aðrir eru bara svo einfflaiia.'í'aðffl' þolinmóð lega Tilustað á alía, óg sérfræðing- ar gefa góð ráð og leiðbeiningar. 1 □ Fyrir 27 árum síðan vann Júgóslavinn Hadivej Momirski fyrstu verðlaun í samkeppni um að skrifa stytztu bók, sem til væri. Nafn bókarinnar var: Hver stjórn- ar" heiminum? og á einu síðunni, sem í bóktnni var stóð orðið „pen- ingar”. En nú hefur landi hans Isejo Stafanovic fengið gefna út bók sem er enn styttri. Hún heitir Stríð og í henni stendur eitt orð: „Nei“. .... ; □ Lítið málverk frá; 15. öld sem Hollendingurinn Jári van Eyck málaði, var fiýiega selt á uppböði hjá Sothérby i London fyrir 220 þúsund steríingsþund (um 26 mill- jónir kx-.) Myndin sem heitir: „St Georg drepur drekann”, keypti listasafnið Colnaghi . i iJondón. Listaverklð er aðeins 14x10,3 sm. og verðið Jt hvern fersentimeter er álitið vera það hæsta, sem nokk urntíma hefur verið borgað á upp- boði. □ Hvítur prestur — séra Co- hen — og kona hans, í Kaliforn- íu hafa verið neydd til að senda tveggja ára gamlan fósturson sinn lítinn svertingjadreng, aftur á fóst urheimilið í Los Angeles, þar sem þau fengu hann fyrir ári síðan. Þau eiga sjálf fjögur börn og nýlega hringdi einhver, • sem ekki vildi segja nafn sitt, til prestsins, og spurði. • hvort börnin hans léku sér alltaf fyrir utan liúsið. Næsta 'dag, hringdi maðurinn aftur og sagði, að ef prestshjónin ekki létu svertingj adrenginn fara burtu af : j heimrlinu, mundi eitt af 'þeirra ■> i eigin börnum hverfa. Prgstsfruin sagði frá því, að fólk hafi. starað á sig með reiði og gremjusvip, svo að iiún . varla .þorði. að fara með litla svertingjadr.cnginn með sér í búðir. Enn hefur nýtt atriði komið fram f thalidomid-málinu, á enskum og amerískum tilraunastofum hefur komið í ljós, að apar, sem fengu lyfið, hafa sýkst af krabbameini. Það hefur þó ekki vitanlega sann- azt að konur, er tóku thalidomid hafi fengið krabbamein, en þessi nýja vitneskja kom fram við rétt arhöldin, sem haldin eru nú í Sví þjóð gegn lyfjafyrirtækinu Astra, sem framleiðir thalidomid undir nafniu neurosedyn, en lyfið var bannað í Svíþjóð 15. des. 1961, þeg ar upp komst um hin hræðilegu aukaáhrif þess á fóstur. Henn- ing Sjöström, málfærslumaðurinn, sem sækir málið gegn Astra, lagði fram í réttinum sannanir frá hinu þekkta lyfjafyrirtæki Pfizers bæði í Englandi og Ameríku um að á- báðum stöðum hefði komið í ljós, að lyfið gæti orsakað krabbamein. Framhald a 15. síðu. aWWVAMWWWWWMWWVMMWWWMMWMWWM □ Brezka kvikmyndaakademí- an hefur nýlega veitt sín árlegu verðlaun fyrir beztan leik á-síð- asta ári. Leslie Caron afhenti verð launin og sést hún hér á mynd inni afhenda Patriciu Neal verð- laun fyrir leik í myndinni „In Harm’s way”. Efst til vinstri sest Julie Christie, sem fékk verðlaun fyrir leik í myndinni „Darling”. Sá til hægri er ameríski kvik- myndaleikarinn Lee Marvin, sem hann fékk verðlaun fyrr að vera „bezti útlendi leikarinn'' lyru: ieiK sinn í myndunum „The killers” og „Cat Ballou”. Dirk Bogarde var út nefndur bezti „brezki leikarinn” fyrir leik sinn í myndinni „Darl- ing”. GÓÐ KAUP $ 5. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.