Alþýðublaðið - 17.04.1966, Side 1
Sunnudagur 17. apríl 1966 - 46. árg. - 86. tbl. - VERÐ 5 KR.
Hvað verður um bjór,
mink og hægri akstur?
ALÞINGI hefur haft hátt á
annað hundrað mál til með
ferðar í vetur. Eru mörg þeirra
stórmál, sem geta valdið veru
legum breytingum á högum
þjóðarinnar. Þó hafa þrjú mál
vakið meii-i athygli og meiri
deilur í landinu en nokkur önn
ur, en það eru hægri akstur
áfengur bjór og minkur. Er
fullkomin óvissa, hvort nokk
urt þessara mála verður gert að
lögum áður en þingið lýkur
störfum eftir tvær vikur. Þar
eð ýmis stórmál eru óafgreidd
eins og álbræðslan og landbún
aðarmálin, verða með hverjum
degi minni líkur á að sérstæðu
málin þrjú nái fram að ganga.
Það er sameiginlegt þessum
þremur málum, að flokkarnir
láta þau afskiptalaus, og verð
ur hver þingmaður að gera
upp við sig hvaða -afstöðu
liann tekur. Þess vegna er erf
itt að sjá fyrir, hver örlög
þessara mála verða.
Minkurinn er kominn lengst
hinna þriggja mála. Hann var
samþykktur í neðri deild og
er kominn til nefndar í efri
deild. Ef nefndin skilar áliti
næstu daga, er hugsanlegt að
málið verði afgreitt. Liklegt er
það þó ekki, því örlítið mál
þóf getur riðið því að fullu
síðustu daga þingsins.
Hægri akstur er um það bil
a<J komast 'í gegnlum neðri
deild. Er þriðju umræðu lok
ið, en atkvæðagreiðsla verður
væntanlega á morgun. Verður
varla breyting á því, að mikill
meirihluti deildarmanna er með
hægri handar akstri, enda þótt
Framliald á 15. síðu
Borgarstjórinn i Grimsby
heimsækir Reykjavíkurborg
wwwv
Niðurgreiðslum
hætt á fiski
og
M I / I ■
í SAMBANDI við sam-
komulag fiskkaupenda og
fiskseljenda í yfimefnd verð
lagsráðs sjávarútvegsins um
fiskverð á árinu 1966 féllst
rikisstjórnín á að beita sér
fyrir sérstökum fjárframlög
um úr ríkissjóði. Þar sem
í fjáriögum fyrir árið 1966
er ekki gert ráð fyrir nein
um fjárveitingum í þessu
skyni, er óumflýjanlegt að
gera sérstakar ráðstafanir
til að gera ríkissjóði kleift
að veita sjávarútveginum um
rædda aðstoð. Ríkisstjórnin
Framhald á 15. síðu
swwwwwwwwwww
Sendinefnd frá Grimsby kemur
í heimsókn til Reykjavikur annað
kvöld í boði borgarstjórnar. Gest
irnir sem koma eru borgarstjór
inn í Grimsby Denys Petchell og
kona hans frú Kristin Petchell sem
er af íslenzkum ættum, borgarrit
ari og varaborgarstjóri, fjórir borg
arfulltrúar og þrír útgerðarmenn
Boð þetta er endurgjald á boði
borgarfulltrúa og fulltrúa útgerð
arinnar til Grimsby sl. sumar.
Gestirnir munu dvelja hér til
föstudags.
Dagskrárliðir heimsóknarinnar
eru ekki endanlega ákveðnir, en
þeir verða í stórum dráttum þann
ig, að á mánudag skoða gestirnir
borgina og borgarstofnanir. Á
þriðjudag skoða ' gestirnir
fiskvinnslustöðvar og stofnanir
tengdar útgerðarmálum. Á mið-
vikudag verður farið útsýnisflug
með flugvél Landhelgisgæzlunnar.
Á fimmtudag verður síðan farið
að Reykjum og til Þingvalla og
Hveragerðis.
Fermingin mín
Hundruð barna í Reykjavík ogr nágrenni verða fermd í dag og í
tilefni af því höfum við fengið fjóra presta í Reykjavík til þess að
segja frá því þegar þeir fermdust. Prestarnir eru séra Árelius
Nieisson, séra Grímur Grimsson, dr. Jakob Jónsson og séra Jón
Thorarensen.
OPNAN í DAG
Smith slitur öll
tengsli við Breta
Salisbury, 16. apríl. (nab-afp).
Ian Smith, forsætisráðherra
Rhodesíu sagði í útvarpsræðu í
morgun, að Rhodesíustjórn hefði
ákveðið að dæla ekki olíu frá
gríska skipinu „Ioanna V.” sem
liggur við bryggju í Beira í portú-
gölsku nýlendunni Mozambique
tii að koma ekki vinum sínum í
vanda. Frá Beira liggur oliuleiðsl-
an til Feruka skammt frá Umtali
í Rhodesíu.
Smith sagði ennfremur, að
stjórn hans hefði ákveðið að loka
Rhodesíuhúsinu í London og
kalla starfsfólk hússins heim til
Rhodesíu. Hann sagði, að stjórn
hans mundi fara þess á leit við
brezku stjórnina, að hún lokaði
byggingu brezka stjórnarfulltrú-
ans í Salisbury.
Smith kvaðst telja, að flestir
Rhodesíumenn væru eins hneyksl-
aðir og hann sjálfur á þeirri á-
kvörðun Breta að fá umboð hjá
Öryggisráði SÞ til að beita valdi
til að koma í veg fyrir að olía
berist til Rhodesíu um Beira. —
Wilson hefði oft heitið því að
valdi yrði ekki beitt í Rhodesíu-
málinu og að hafnbann yrði ekM
sett á Mozambique. Einnig hefði
Wilson lofað að bera Rhodesíu-
málið ekki upp á vettvangi SÞ.
í Beira er fjölmennt herlið &
verði og hermenn hafa grafiff
skotgrafir við flugvöll bæjarins.
Framhald á 15. siðu
Góður afli
Stykkishólmur ÁÁ — GbG.
Vertíðin hefur gengið sæmilega.
í Stykkishólmi til þessa. Þaðan.
róa nú 8 bátar. Atvinna er næg £
plássinu. Auk þeirra, er að fisk
vinnslu starfa, hafa 60—70 manns
atvinnu sína af iðnaði, því starf
andi eru tvær trésmiðjur, vél-
arfulltrúar og þrír útgerðarmenn.
í vor verður hafin bygging fé
lagsheimilis í Stykkishólmi. Eru,
miklar vonir bundnar við ær
framkvæmdir. íþróttalif hefur jaftt
an staðið með nokkrum blóma og
er svo enn, þótt badminton sé
ekki iðkað af eins miklu kappí
og áður fyrr.