Alþýðublaðið - 17.04.1966, Síða 2
ii 1*1 ii—iiBiffff mm
eimsfréttir
sidasflidna nótt
★ SALISBURY: — lan Smith, forsætisráðherra Rhodesíu,
sagð'i í útvarpsræðu í gær, að Rhodesíustjórn hefði ákveðið að dæla
ekki oliu .úr griska skipinu „Ioanna V.” sem liggur við bryggju í
ileira, Mozambique. Þá hefði stjórnin ákveðið að. loka Rhodesíu-
tnisinu í Lonaon og að fara þess á leit við brezku stjórnina að
tnin lokaði bvggingu brezka stjórnarfulltrúans í Salisbury.
★ SAIGON. — „Tígrisdýralierfylki” Suður-Kóreumanna í
Suður-Vietnam barst liðsauki í gær. Alls stigu fimm þúsund
Hhermenn á land í Qui Nhon, 430 km. noröaustur af Saigon.
tJtgetandi blaðs í Saigon, sem gagm-ýnt hefur mótmælaaðgerðir
♦úddhatrúarmanna, var skotinn í hnakkann er hann var á leið
jíií vinnu sinnar í gær og særðist alvarlega. Mótmælaaðgerðirnar
-~l Da Nang halda áfram. Um 3 000 manns kröfðust þess á þriggja
lima fundi i gær, að herforingjastjómin segði af sér. Kveikt var
4 afriti af tiískipuninni um nýjar kosningar á fundinum.
★ HONGKONG : — Sendiherra Indónesíu í Peking, Diavoto,
♦ilkynnti í gær að hann hefði sagt af sér í mótmælaskyni við
■•fstöðu Indónesíustjórnar til Kína að undanförnu, að sögn
'drétfastofunnar Nýja Kína.
I ★ Austurríski jafnaðarmannaflokkurinn hefur liafnað tillögu
--f'jóöarflokksins um áframhaldandi stjórnarsamvinnu. Aðeins tveú’
. 'Íulltrúar á aukaþingi flokksins í Vín greiddu atkvæði gegn á-
fyktun þess efnis, að flokknum væri ekki boðin nógu mörg ráð-
ttjierraembætti. En möguleikarnir á myndun nýrrar samsteypu-
itjórnar eru þar með ekki horfnir og Pittermann, leiðtogi jafn-
♦ðarmanna, kveðst fús að halda áfram viðræðum um stjórnar-
•íyndun.
I
★ NAIROBI: — Nýr stjórnmálaflokkur hefur verið stofnaður
-4 Konya tíl að hamla gegn yfirgnæfandi áhrifum stjórnarfiokks-
Ins, KANU, í landinu, að því er bráðabirgða formaður flokksins,
Ondieg Merenya, tilkynnti í gær. Oginga Odinga, fyrrum vara-
-lorseta, sem sagði sig úr KANU í fyrradag, verður boðið að
■^erast formaður nýja flokksins.
★ MOSKVA: — Upplýsingar frá tunglflauginni „Luna 10”
feenda til þess, að geislun verði enginn þrándur í götu manna-
-lerða til tuuglsins, að því er skýrt var frá í Moskva í gær.
«ngar ráðagerðir éru uppi um að ná „Lunu 10” aftúr til jarðar.
Tunglflaugin á að halda áfram ferðum sínum umhverfis tunglið
-*í mörg ár.
★ LIMA: — Öryggislögreglan í Perú hefur komið upp um
«'4kommúnistískt samræmi er miðaði að því að koma af stað hryðju-
verkum í stærstu bæjum Perú. Sagt er að samsærismenn hafi
4>egið fjárhagsaðstoð frá Kúbu og Kína. Leiðtogi samsærismanna
var Roeardo Gadea Costa, mágur Ernesto „Che” Guevara, sem
eitt sinn var hægri hönd Fidel Castros á Kúbu.
★ MAINZ: — Fjármálaráðherra vestur-þýzka fylkisins
- Pheinland-Pfalz hefur sagt af sér vegna árása forsætisráðherrans,
- f'eter Altmeier, á hann, í sambandi við nýnazistaflokkinn, Þjóð-
■ ftga lýðræðistlokkinn.
*
+ MOSKVA • — Nýtt bindi með ljóðum Borisar Pasternaks
er komið út í Moskva. Upplagið er 100 000 eintök.
Mestu afköst Áburðarverk■
smiðjurmar frá upphafi
Föstudaginn 15. april sl. var að
alfundur Áburðarverksmiðjunnar
hf. haldinn í Gufunesi.
Fundinn sátu hluthafar og um
boðsmenn þeirra fyrir 91% hluta
fjárins.
Formaður verksmiðjustjórnar-
innar Pétur G.unnarsson, fram-
kvæmdastjóri, setti fundinn og var
kjörinn fundarstjóri og fundarrit
ari Halldór Halldórsson arkitekt.
Stjórnarformaður flutti skýrslu
stjórnarinnar um starfsemi ársins
1965.
Verksmiðjan hefir nú starfað í
12 ár og frámleitt alls 238,825 smá
lestir af Kjarna. Tæknilegur rekst
ur verksmiðjunnar gekk eðtilega
og vel, en þó var rek-turinn í heild
með verulega öðrum hætti en
fyrr. v • •
í fyrsta lagi urðu heildarafköst
þau mestu sem náðst hafa í fram
leiðslu Kjama frá upphafi og
varð ársframleiðslan 24,412 smá
lestir af Kjarna, en það er 3,559
smáíestum eða 17% meir en fram
leitt var árið áður.
í öðru lagi varð eigin fram
leiðsla ammoníak= sú minnsta er
orðið liefir frá upphafi, enda fáan
legt magn raforku hið minnsta
sem fengizt hefur. Óvenjuleg þurr
viðri og aukning almennrar orku
notkunar ollu því að ekki fengust
nenia 93,6 millj. kwst. á árinu
eða 38,7 millj. kvvst. minna en
næsta ár á undan.
í þriðja lagl einkenndist rekst
urinn af þeirri nýbreytni, að haf
inn var innflutningur á fljótandi
ammóníaki, að. því marki sem á
skorti eigin framleiðslu þessa efn
is til að Kjarni væri framleidd
ur með fullum afköstum. Þannig
voru 45,4% heildarframleiðsla
Kiama eða 11.062 ■•málestir fram
leiddar úr innfluttu ammoníaki,
en 54.6% eða 13 350 smálestir
úr eigin ammóníakframleiðslu.
Sú ráðstöfun sem gerð var árið
1964 um byggingu ammoníaks-
geymis í Gufunesi er gerði inn
flutning armmóníaks mögulegan,
hefir bjargað rekstri verksmiðj-
unnar, þegar á fyrsta ári innflutn
ingsins.
Seldar voru á árinú 19,758 smá
Iesíir Kjarna og nam söluverð
hans ásamt söluandvirði ammón
iaks, sýru og fl. samtals 75,45
millj. króna.
Afkoma ársins samkvæmt upp
gjöri reyndist slík að tekjuafgang
ur nam 567 þús. kr. eftir að hafði
verið afskrifað og lögskilið fram
lag lagt í varasjóð.
Þá skýrði formaður frá því að
ekki hefði náðst viðúnandi ár-
angur í kornun Kjarna með þeim
aðferðum og tækjum sem fengin
voru fyrr frá amerísku fyrirtæki
og væri tilraunum til að fá tæki
þessi til að skila tilætluðum ár
angri hætt,' en gerðar hefðu ver
ið ráðstafanir til þess að hið amer
íska fyrirtæki bætti skaðann.
Kornastækkun Kjarna verður
framkvæmd eftir þrautreyndum
leiðum og tengd þeim framkvæmd
um sem fyrirhugaðar eru um
stækkun verksmiðjunnar.
Þá upplýsti formaður ennfrem
ur að í framhaldi af stækkunar
athugunum verkfræðinga verk-
smiðjunnar og annarra íslenzkra
verkfræðinga hefði, á síðastliðnu
ári, verið leitað til hins reynda
og heimsþekkta áburðarfram
leiðslufyrirtækis Norsk Hydro um
ráðleggingar og áætlanagerð vartJ
andi stækkun verksmiðjunnar.
Á grundvelli þessara athugana
taldi stjórnin hagkvæmast að tvö
földun á framleiðslugetu verk-
smiðjunnar yrði framkvæmd stlg
af stigi.. Endanlegar ákvarðanir
um stækkun yrðu þó ekki teknaf
Framhald á 14. síðn
Þrjár nýjar
AB-bækur
Iðnskóli Sauðárkróks 20 ára
Iðnskóli Sauðárkróks varð 20
ára þann 6. apríl sl. Afmælisins
var minnst á Hótel Mælifelli. —
Magnús Bjarnason, formaður
Bkólanefndar, setti hófið og stjórn-
eöí því. Jóhann Guðjónsson, skóla
etjórl, rakti sögu skólans frá
fyrstu tíð og fram á þennan dag.
, Alls liafa útskrifast úr skólan-
iipi 107 nemendur.
. Þessir hafa verið skólastjórar:
I i
jSr. Helgi Konráðsson 4 ár
■ Friðrik Margeirsson 13 ár
Jóhann Guðjónsson 3 ár
4
Árni Þorbjörnsson hefur kent
lengst við skólann eða í 20 ár, 33
nemendur voru í skólanum í. vet-
ur, 18 í 2. bekk og 15 í 3. bekk.
14 nemendur brautskráðust.
Adolf Björnsson, formaður Iðn-
aðarmannafélags Sauðárki-óks,
færði skólanum árnaðaróskir frá
félaginu. Sæmdi hann tvo nem-
endur verðlaunum, þá Hallgrím
Ingólfsson og Kristján Sigurpáls-
son. Erlendur Hansen rafvirki
flutti ávarp frá fyrstu nemendum
skólans. Hann kvað fyrstu tildrög
að Iðnskóla Sauðárkróks hafa ver-
ið þau, að hann og Einar Sig-
tryggsson hefðu farið til séra
Helga Konráðssonar og fengið
hann til að stofna skólann. Erlend-
ur gat þess, að fyrstu nemendurn-
ir myndu gefa skólanum málverk
af séra - Helga Konráðssyni • og
mun Sigurður Sigurðsson mála
myndina.
Stefán Pedersen, Ijósmyndari,
skýrði frá því, að 10 ára nemend-
ur gæfu kr. 5,500,00, sem verja
skyldi til kaupa á tæknibókum
fyrir skólann.
Hróbjartur Jónsson færði skól-
anum heillaóskir.
Hóf þetta var fjölsótt og þótti
takast vel. Að því loknu sýndi
Adolf Björnsson litskuggamyndir,
Framhald á 15. síðu.
ÚT eru komnar hjá Almenna
bókafélaginu þrjár nýjar bæk-
ur. Eru það Ijóðabókin FAGUR
ER DALUR eftir Matthías Jo-
hannessen ritstjóra; LÝDIR OG
LANDSHAGIR, annað bindi,
eftir dr. Þorkel heitinn Jó-
hannesson háskólarektor, og
fjórða bókin í Alfræðisafni AB,
MANNSHUGURINN, í þýð-
ingu Jóhanns S. Hannessonar
skólameistara.
FAGUR ER DALUR er fimmta
ljóðabók Matthíasar Johannessen
og fyrsta Ijóðabók hans, sem AB
gefur út. Er bókin í sex köflum
og er hún að ýmsu leyti nýstár-
leg að efni og mun örugglega
vekja athygli. Ber meginefni bók-
arinnar sterkan svip af helztu
viðfangsefnum samtíðarinnar. —
Nefnast kaflar bókarinnar Sálmar
á atómöld; Myndir í hjarta mínu;
Hér slær þitt hjarta, land; Goð-
sögn og Friðsamleg sambúð.
Fyrsta Ijóðabók Matthiasar var
Borgin hló, og kom hún út árið
1958. Síðan hafa komið Ijóða-
bækurnar Hólmgönguljóð, Jörð úr
Ægi og Vor úr vetri. Auk ljóða-
bókanna hafa einnig komið frá
hans hendi fjórar viðtalsbækur,
ritgerðarsafn, leikrit og fræðirit
um bókmenntasögu.
Fagur er daiur er marzbók Al-
FriðheJgi
einkalífs
Lögfræðingafélag íslands og
Orator félag laganema halda sam
eiginlegan fund annað kvöld kl.
20,30 í Sjálfstæði húsinu við Aust
urvöll. Fundarefni verður Frið-
helgi einkalífsins og frummælend
ur verða Benedikt Sigurjónsson
lirl, og Garðar Gíslason, stud. jur.
menna bókafélagsins og er 150
bls. að stærð. Hún er prentuð og
bundin í Prentsmiðju Hafnarfjarð-
ar h.f. Hafsteinn Guðmundsson sá
um útlit og umbrot bókarinnar.
LÝÐIR OG LANDSHAGIR, síð-
ara bindi, eftir dr. Þorkel heitinn
Jóhannesson, háskólarektor, kem-
ur nú einnig út, en fyrra bindið
kom út í nóvember sl. í tilefni
af sjötugasta afmælisdegi dr. Þor-
kels, en hann hefði orðið sjötug-
ur 6. desember síðastl,-
Þetta síðara bindi af Lýðir og
landsliagir eftir dr. Þorkel hefur
aðallega að geyma ævlsögu og
bókmenntaþætti. Af þeim mönnum
sem hann lýsir, má nefna: Jón
biskup Arason, Skúla Magnússon,
Magnús Stephensen, Tryggva
Gunnarsson, Tryggva Þórhalls-
son, Rögnvald Pétursson og Pál
Eggert Ólason. Ritgerðin um
Framhald á 14. sfðu.
17. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ