Alþýðublaðið - 21.04.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.04.1966, Blaðsíða 8
Brynjólfur Jóhannesson leikari er nýkominn heim úr ferðalagi um íslendingabyggðir í Kanada óg Bandaríkjunum á vegum Þjóð ræknisfélags íslendinga í Vestur heimi þar sem hann sótti Vestur- íslendinga heim og skemmti á samkomum þeirra víðs vegar. Orð hafði borizt heim á undan Bryn- jólfi sjálfum af þeim afbragðs við tökum sem hann hefði hlotið vestra, enda lét hann vel af ferð sinni þegar Alþýðublaðið kom að máli við hann heimkominn: — Ég er mjög ánægður með þetta ferðalag, heimboð Þjóðrækn isfélagsins og viðtökur allar vestra, sagði Brynjólfur Jóhannes son fyrstra orða. Það var lærdóms ríkt að kynnast mörgum Vestur-ís lendingum, áhuga þeirra á íslenzk um efnum og hlýhug til gamla landsins. Og ekki þarf ég að kvarta undan undirtektunum sem ég fékk og það sem ég hafði fram að færa. Þær voru miklu betri en mig. hafði órað fyr ir. Ég hef aldrei komið til Amer íku fyrr, en nú gafst okkur hjón unum færi á að ^eimsækja dóttur okkar og tengdason rem búsett eru vestra. Ég er þakklátur þeim góðu mönnum sem undirbjuggu þessa ferð og gerðu sér allt far um að gera okkur hana sem ánægiu legasta, en það voru fyrst og fremst for'eti Þjóðræknisfélavs- ins séra Filip Pétursson, Jakob Kristinsson sem á sæti í stjórn þp-ss og Grettir Jóhannsson kon- súll. ÞJÓWRÆKNISÞING í WINNIPEG. — Annars er langt síðan þetta ferðalag barst fyrst í tal, heldur Brynjólfur áfram. það var for- seti Þjóðræknisfélag ins á íslandi Sigurður Sigurgeirsson sem fyrst ur orðaði það við mig. Sí^an er víst hálft annað ár. Nokkru síð ar komu þeir hingað heim séra Filin og Jakob Kristinsson og ræddu þá um betta mál við mig oe bá var heimboðið raunverulega ákveðið þó ekki væri formlega gengið frá bví fyrr en í fyrrahau°t þegar Grettir Jóhaons'on var á ferðinni hér. Við lögðum uno héð an að heiman hjónin urn miðjan febrúar og fórum fyrst til Albany þar sem Helga dóttir okkar býr með manni sínum Hrafni Tulini us lækni sem þar er við kennslu og rannsóknir. Albany er lítil borg, 150 mílur norður frá New York, þetta er reyndar höfuðborg in í New York-ríki, og þar sit ur Rockefeller ríkisstjóri í fagurri höll. Þarna varð Guðný kona mín eftir hjá börnunum, en ég flaug 19da febrúar norður til Toronto í Kanada og þaðan til Winnipeg þar sem var að hefjast ársbing Þjóðræknisfélagsins. Þar með var sú eiginlega boðsför hafin. Daginn eftir að ég kom til Winni peg hófst þingið með guðsþjón ustu í Fyrstu lútersku kirkjunni þar sem messuðu séra Valdimar J. Eylands og séra Filip Péturs son, en dr. Richard Beck steig einnig í stólinn eftir guðsþjón ustuna og flutti þar merkilegt er indi. Þingið sjálft stóð svo þrjá daga með fundarhöldum og umræð um á daginn og samkomum á kvöld'n þáar kom ég í fvrsta skipti fram í ferðinni.. Og óg flutti þinginu kveðiur og árnaðaróskir héðan að heiman. Eftir að þing lialdinu lauk í Winnipeg kom ég fram á nokkrum stöðum í Kanada, í Gimli og Árborg á Nýja íslandi, og síðan í Vancouver, Sleattle San Francisco og Los Anse'es. En dagskrána sem ég flutti þarna hafði ég haft lengi í undirbún ingi, eiginlega allt siðan þeir séra Filip og Jakob fitjuðú upp á ferðinni við mig; maður verður að hafa æði fjölbreytt efnisval svo hægt sé að haga sér eftir aðstæð um hverju sinni. Ég hafði raunveru lega þrjár mismunandi dagskrár, las fjórða þáttinn úr Gullna hlið inu, eina þrjá kafla úr íslands- klukkunni, kvæði eftir Einar Bene diktsson og Matthías, Davíð og Tómas og raunar fleiri, og söng íslenzkar vísur, létt:lög og kvæði en ekki gamanvísur beinlínis, •kvæði Þórbergs um Seltjarnarnes ið til dæmis og lag Emils Thor oddsens úr Pilti og stúlku, Búðar í loftið. í dag er ég ríkur eftir Sigfús Ha,lldórs|:on og ýmislegt fleira. Ólafur liljurós og Þórður malakoff mæltust vel fyrir á elli heimilunum í Kanada, þetta kann aðist gamla fólkið við og tók kröft uglega undir. + GAMLA FÓLKIÐ OG ÍSLENZKAN. — Ég kom á þrjú elliheimili ís- lendinga í ferðinni; Betel í Gimli, Höfnina og Stafholt í Vaneouver og þótti merkilegt að kynnast þessu gamla fólki og þeim hug sem það ber hingað heim þó þess eigið fólk sé nú horfið því. Tvær gamlar konur voru þar sem þökk uðu mér fyrir sig með tárurn. — þetta var alveg eins og við vær um komnar heim sögðu þær. ís lendingabyggðin er mest í Nýja íslandi vitaskuld, og þar mátti jafnvel hitta háaldrað fólk sem aldrei hafði talað stakt orð í ensku TEXTI: ÓLAFUR JÓNSSON MYND: JÓIIANN VILBERG. Og ýmsir hafa aðdáanlegt vald á málinu. Ég kom í Gimli um miðj an dag og skemmti gamla fólkinu á elliheimilnu, fór síðan til Ár borgar þar sem ég kom fram á íslendingasamkomu um kvöldið. Þar las ég úr Gullna hliðinu og sleppti því úlandsklukkunni það sinn. En þegar dagskránni var lokið óg fólkið ætlaði að fara að standa upp, sagði maður sem sat þar á fremsta bekk. hátt og snjallt. Hvað er nú þetta, elskan mín? Ætlarðu ekki að lofa okkur að heyra eitthvað eftir hann Kiljan? Og það varð svo úr að ég las upp úr íslandsklukkunni líka og var því virktavel- tekið. Daginn eftir heimsótti ég þennan mann, Gunn ar Sæmunds'on, sem býr myndar búi með konu og börnum í grennd við Árborg. en á þessum slóðum er mikið af íslenzkum bændabýl um. Þau hjónin eru bæði fædd í Ameríku og hafa aldrei til ís- lands komið, en þau tala alveg Ivtalausa íslenzku, — tala málið líklega betur en margur hér heima. Fkki nóg með þetta: þau eiga sjö börn sem eru jafnvel máli farin á móðurmálinu, þau kunna meir að segia mikið af íslenzkum ljóð um sem þau leyfðu okkur að heyra. Þessi fjölskylda er nú líklega einsdæmi vestra. En maður verð ur hvarvetna var við mikinn á- huga fólks á að viðhalda tengsl um við ísland og taka þátt í fé lagsstarfi Vestur-íslendinga, jafn vel hjá ungu fólki sem talar litla eða enga íslenzku. Ég bjó alls staðar þar sem ég fór á einka heimilum, og þar var íslenzku- kunnáttan óneitanlega upp og of an. Sumir töluðu málið alls ekki aðrir töluðu furðu-vel, og svo voru ýmsir sem höfðu orð á því að þeim væri orðið stirt að tala ís lenzku, þeir gerðu það svo sjaldan. Það er blaðið þeirra I.ögberg- Heimskringla sem fyrst og fremst viðheldur sambandinu milli alls þe sa fólks. Ég varð þess var á þinginu í Winnipeg að menn hafa nú áhyggjur af framtíð þess. Ekki svo mjög út af fjárhagnum. En þeim er nauðsyn að hafa íslenzk an prentara sem er afar - erfitt að fá, þyrftu helzt að fá héðan að heiman einhvern röskan íriinn sem vildi ráðast til blaðsins til frambúðar. ■fc ÞVERT YFIR AMERÍKU. — í Los Angeles skemmtj éa á þorrablóti íslendinga þar, það var fögur veizla með íslenzkum mat sem hafði verig rendur flug lei*is að heiman. Farmkonar sam koma var nvafstaðin í San Franc ic-'o. xepar ég var þar, og bv voru menn háfsmevkir um að aðsókn m"rdi bregðast okkur. Sá ótti reyndist samt ástæðulaus, og yfir leitt var sama sagan hvar sem ég fór, að fólk virtist hafa mikinn i5'huai á bví sem kom heiman að frá íslandi. Mér þótti San Franc- icr>o einhver fesnrsta borg sem ég hef komið til. Og ba« var afargaman að skoða þann furðustað Di=neyland í Los Ang pies með ölJnm sínum kostulpga útbúnaði. Ég heim-ótti líka Hollv wood. skoðaði siónvarpsver bnr, pr var cvo óhenninn að kvikmvnda tökur lágu niðri þennan dag. Það var mánudagur og bá eiga st.iörn nrnar frí alveg eins og leikarar á fslandi. Mér bótti merkilegt að kvnnast aðbúnaði leikaranna barna sem er ótrúlega fullkominn. enda er rannverulega beii bnrg utan um riónvarns- og kvikmvndaiðnað inn barna. Það er erfitt að kom ast bar inn. en ég var svo hpnn- inn að Halia T.inker var í för mpð mér. en hún starfar barna pr oónilpcra miög vel bekkt. . TTallo, Haila bow arp vou? eall 'Uð hvar <-pm við kommri og allar dvr stóðn nnn á gáft. Og frá T.os Angpins fiang ég c'ro oftur til TVJpw Vn-k hvprt 'rfir mpeinlandið. — bað er víct álíka 'rogalpngfi pp tvá pi,ki a'.ík til TVtow Vprk Ff+ir hað kpm pcr h';prpj r«om ppmo hió fctpnöi nonfól ooini| f Mm„ Vpvk hofði UpXíís hpcs fvrirfrom. Það ';or fiplmonn 0« ÓnooCTÍiitpg comkpmo f ffomln pg virðulega hótelj þar sem Surtur var til skemmtunar ásamt mér, Surtseyjarkvikmynd Ósvalds Knud sens. Eftir þetta dvöldum við hjón in um kyrrt í Albany nokkrar vik ur, skruppum að vís.u tii New ork og Boston og til Washington í boði Péturs Thorsteinssonar sendi herra, sem var ásamt mér á þjóð rækni þinginu í Winnipeg. Þetta var ágæt hvíld. Það versta er að svona hóglífi gerir mann alltof latan og værukæran þegar kemur að því að taka til starfa á ný. ^ FIMMTÍU ÁR. — Ég var svo heppinn að fá alveg heiðskírt veður daginn sem ég fór frá Los Angeles til New York, sá hvergi skýhnoðra alla þessa óraleið. Norður í Kanada var grimmilegur vetur þegar ég var þar, yfir 40 stiga frost þeg ar kaldast var. Þegar kom vestur á Kyrrahafsströndina fór að hlýna og í Los Angeles var fagurt sumar veður og hitinn um 30 stig. Nú flugum við norður í vetur aftur, það voraði seint og illa í New York. En það var stórkostlegur landafræðitími sem ég upplifði í þessarj flugferg þvert yfir Amer íku, að sjá gróðurlönd, fjallgarða og eyðimerkur skiptast á, og sjá hvernig vorið vék fyrir veti'i á leiðinni. Þessi ferð hófst klukkan 8 að morgni, en um kaffitíma var ég kominn til New York — raun ar með nokkrum tímamun.. Þetta var þann 15da marz. Þáð var raun ar merkisdagur í mínu lífi því að þá voru 50 ár liðin frá því ég kom fyrst á leiksvið, — það gerðist vestur á ísafirði 15da marz 1916. þetta rifjaðist nú ekki upp fyrir mér fyrr en um kvöldið. Þá fór um við í leikhús á Broadway og gerðum okkur glaðan dag á eftir ALÞÝÐUBLAÐIÐ ræðir við Brynjólf Jóhannesson leikcira, sem nýlega er kominn úr ferðalagi um byggðir Vestur - íslendinga ,g 21. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.