Alþýðublaðið - 29.04.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.04.1966, Blaðsíða 3
CIA E¥ÐILA€PI SYKURFARMINN New York, 28. 4. (BTB-Reuter.) !B|andaj íska! leyn ) jónustan CIA eyðilagði sykurfarm( sem sig'la átti með frá Kúbu til Sovétríkjanna 1962, segir blaðið „The New York Times“ í nýrri grein í dag, grein arflokknum um leyn\iþjóMust,una og starfsemj hennar. Skemmdar verkin á sykurfarminum voru unn in í þeim tilgangi að skaða utan ríkisviðskipti Kúbu, segir blaðið. Skemmdarverkin voru unnin þegar brezka skipið., „Streatham Hill“, sem var á leið frá Kúbu tij Sovétríkianna með sykurfarm kom við í San Juan á Puerto Rico vegna bilunar. Starfsmenn CIA notuðu óskaðlegt, bragðeyð- andi efni til að evðilegg.ja hluta !/irm>ti*-^. irem slrinað var upp vegna viðgerðarinnar, sem fram kvæmd var á skimnu, segir „The New York Times.“ John F. Kennedy forseti varð bálreiður Jiegar hann frétti um skemmdarverkin og skipaði svo fyrir að allt skyldi gert til að bæta skaðann. Blaðið segir, að óréttmætt væri að draga þá ályktun, að hér væri um að ræða dæmigerða CIA-að gerð, en hins vegar sé ekki hægt að afgreiða skemmdarverkin sem óhyggilegt uppátæki einhvers starfsmanns leyniþjónustunnar, sem hafj látið ákafa sinn í að valda kommúnistum sem mestu tjóni lilaupa með fig í gönur. Blað ið segir, að rík ástæða sé til að ætla, að ráðamenn á háum stöð um hafi tekið ákvörðun um að Framh. á 14. dðu Sæmdur ridd- arakrossi Frederik IX Danakonungur hef ur sæmt hr. Aðalstein Júlíusson, vita- og hafnarmálastjóra, riddara krossi Dannebrögsorðunnar. Sendi herra Dana afhenti -honum heið ursmerkið. (Frá sendiráði Dana.) WWWHWWWMMMMWMMWmtWMHMWWMMWMMWMMWWtWWWWWMWMMWM Dúfnaveislan komi - frumsýnd í kvo Reykjavík OÓ. Leikritið Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness kemur út hjá Helgafellsforlagi í dag. í kvöld frumsýnir Leikfélag Reykjavík ur leikritið. Á titilsíðu segir að Dúfna veislan sé skemmtanaleikur í fimm þáttum. Alls er bókin 172 síður að stærð og mun láta nærri að sýningartími leikritsins sé um hálf þriðja klukkustund. Höfundur segist kalla Dúfna veisluna skemtunarleikrit því það sé skrifað fólki til gamans Hins vegar sé ekki hægt að kalla það gamanleikrit í venju legum skilningi þess orðs, enda þarf skemmtun ekki alltaf að vera tómt gaman. Halldór Laxness rabbaði við blaðamenn í gær í tilefni út komu leikritsins. Kvaðst hann hafa litlu við það að bæta. Allt sem hann hefur að segja í sam bandi við leikritið sé að finna í því og nú sé að koma fyrir al menningssjónir á leiksviði og í bók og sé ekkj sitt verk að leggja dóm á það, en kvaðst vona að hanni setti ekki leik húsin á hausinn. Tæplega mun hætta á því þar sem þegar er uppselt á tvær sýningar Dúfna veislunnar og hefst sala að- göngumiða á þriðju sýningu í dag og var áður búin að vera mikil eftirspurn eftir miðum. Halldór kvað liðin tvö ár síð an hann skrifaði smásögu með sama nafni og um svipaða hug mynd og efni leikritsins og hafi hann þá haft í huga að skrifa það leikrit en ekki haft Framhald á 14. síðu. SVFI DEILIR A FLUGMÁLASTJÓRN Skipulagt ófremdar- ástand i byggingarmélum Sú staöreynd að íbúðahúsnæði er jafn dýrt og raun ber vitni, er engum Ijósara en trésmiðum og öðrum sem að staðaldri vinna við byggingarframkvæmdir, segir í ályktun sem blaðinu hefur borizt frá Trésmiðafélaginu. Allar fullyrðingar um að hátt kaup byggingariðnaðarmanna og störf þeirra séu orsök, eru algjör ar blekkingar og eiga ekert skylt við raunveruleikann. Hver afstaða iðnsveina í bygingariðnaði til þesa máls er, sézt m.a. á því, að á síðasta þingi ASÍ báru fulltrúar meðlima ■ Sambands bygginga- manna fram tillögur um bygginga- og húsnæðismál Voru þær tillög ur samþykktar sem ályktun frá þinginu. Þrátt fyrir aukna tækni og verk Framhald á 14. síðu Avík, — ÓTJ. SLYSAVARNAFÉLAG íslands hefur seint flugmálastjórninni bréf, þar sem m.a. er sagt að fé lagið telji að yfirstjórn lcitarinn ar að Flugsýnarvélinni sem týnd ist í janúar sl. hafi verið mjög á bótavant. Á þrettánda landsþingi Slysavarnafélagsins sem sett var í gær sagði forseti þess, Gunnar Friðriksson, að af gefnu tilefni hefði Slysavarnafélagið talið sér skylt að rita Flugmálastjóra bréf sem í meginefni var á þessa leið: Eins og kunnugt er ber flug málastjórninni í Reykjavík, bæði samkvæmt lögum og alþjóðasamn ingum sem ísland er aðili að, að liafa á hendi yfirumsjón leita og björgunaraðgerða er flugslys ber að höndum hérlendis. Slysavarna félag íslands, svo og aðrir aðil ar hér sem á undanförnum árum hafa tekið þátt í leitum og björg unarstarfi, hafa því talið sér skylt að lúta stjórn Flugmálastjórnar innar um aðgerðir sínar ef flug slys ber að höndum. Enda ljóst að nauðsynlegt er og skilyrði fyr ir því að aðgerðirnar beri sem mestan árangur að þær lúti einni yfir'-tjórn. En sú yfirstjórn verð ur að vera vel og skipulega af hendi levst með það eina tak mark að nýta strax alla krafta sem í boði eru tii að finna slvsstað og komast þangað eins fliótt og kost ur er. og veita bá hiálo sem unnt er. Þar sem við telium að vfir ot.iórn leitarinnar að flugvél Flug svnar hf. er Þ'ndist 18. janúar sl. bafi ekki verið framkvæmd eftir bessum meginsiónarmiðum vilium við fara bess á leit við vður að bér kannið betta mál rækileea og eerið nú beear ráðstafanir til að fvrirhvffeia að sb'kt endnrtaki sig og að leitum verðí framveeis stiórnað bannig að allir tiltækir aðilar verði án tafar látriir hefja leit eða biörgunarstörf. Meðal eesta á bescu bingi voru forseti íslands herra Áseeir Ás eeirsson, borgarstióri, Geir Hall erímsson oe siávarút.veesmálaráð berra Eeeert G. Þorsteincson sem flntti st.utta ræðu. f lok hennar sagði hann m.a.: Ötyggið um að á sjó og í landj sé allt gert sem í mannlegu valdi stendur til þesS að forða slysum og hjálpa þeiift sem í voða hafa ratað, verður ekki fremur en mannslífin, til fjár metið. Það öryggi sem við í þess um efnum búum við í dag er fyrst og fremst heilladrjúgu og gifturíku starfi Slysavarnafélags íslands að þakka. Fyrir þcssi störf færi ég í nafnj ff.kisstiórnar ísland= Slysavarna félagi íslands og ölum deildunj þess innilegustu þakkir með ósk um um að fram verði haldið senj horfir, íslenzkri þjóð oe öljum þeim sem hiálnar eru þurfi í land inu sjálfu oe umhverfis bað. Megi betta nvbvriaða þing Slvsavarna félags íslands bera gæfu til að marka og móta enn á nv fram- faraspor í bessum mikilsverðu mál um og mannúðarhugsjónum, og fvlkia til þess nauðsvnleeu liði fórnfúsra og einlægra liðsmanna, karla og kvenna. Aðalfundur t Framsóknar \ > Á fundi í Verkakvennafélaginu Framsókn í Reykjavík, sem hald inn var í síðastliðinni viku, sam' þykktu félagskonur að segja; upú samningum við atvinnurekeriduú frá og með 1. júní í sumar. Élelrf félög hafa einnig sagt upp áamn ingum. Burt með óþefinn! Útlendingar kalla Reykjavík stundum „reyklausu borgina", það nafn á borgin vissulega með rentu, því tært og hreint loftið hér stingur vissulega í stúf við það ástand, sem víða er í borgum af svipaðri stærð erlendis, þar sem allt er á kafi f kolaryki og hvergi er hægt að drepa fingri án þess að verða svartur af kolai'yki. Þetta eru Reykvíkingar sem betur fer lausir við. Við eru svo heppnir að skammt frá borg okkar og raunar á sjálfu borgarlandinu er gnægð jarðhita, sem tækn in hefur gert okkur kleift að beizla til að hita upp hús okkar. Þetta á mestan þátt í hve snyrtilegur og tiltölulega hreinn lieildarsvipur borgarinnar er og þessu taka gestir okkar eft ir. En það er annað sem gestirn ir taka líka eftir og furða :sig flestir á. Það er að við bæjar dyr þessarar snyrtilegu borgar skuli vera fiskimjölsverksmiðja sem í norðanátt sendir ódaun inn yfir borgina svo að flest um þykir nóg um. Reykvíkingar eru þessari lykt flestir löngu vanir, en það er ekki þar með sagt að þeir sætti sig við liana fyrir það. Þessi hvimleiði óþefur smýgur onn í hvern krók og kima, þegar hann ber yfir borgina og gefur þó engum grið. Sumum kann að finnast pempíulegt að am ast við peningalyktinni, sem svo er stundum kölluð. Hvað sem því líður þá hljóta það að teljast stórkostleg skipulags leg mistök að staðsetja daun illa verksmiðjuframleiðslu þótt mikilvæg sé á þeim stöðum sem liér um ræðir. Borgarbúar eiga skilyrðis- lausa heimtingu á að ráðstaf anir verði gerðar til úrbóta í þessum efnum og það fyrr en síðar, — og áður en Reykjavík fær frægð af þessum daunilla þef. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. apríl 1966 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.