Alþýðublaðið - 29.04.1966, Blaðsíða 15
Hafnarfirði 25. apríl 1966.
TSLKYNNSNG
um aistöðugjald
í Reykjanesskattumdæmi.
Ákveðið er að innheimta í Reykjanesumdæmi aðstöðu-
gjald á árinu 1966, skv. heimild í III. kafla laga nr. 51/
1964 um tekjustofna sveitafélaga og reglugerð nr. 81/
1962 um aðstöðugjald.
Eftina’in sveitarfélög umdæmisins hafa ákveðið notk-
un oíangreindrar heimildar.
Hafnarfjarðarkaupstaður
Keflavíkurkaupstaður
Kópavogskaupstaður
Grindavíkurhreppur
Hafnarhreppur
Miðneshreppur
Gerðahreppur
Nj arðvíkurhr eppur
Vatnsleysustrandarhr.
Garðahreppur
Seltj arnarneslireppur
Mosfellshreppur
Kjalarneshreppur
Gjaidskrá hvers sveitarfélags liggur' frammi hjá um-
boðsmönnum skattstjóra og hjá viðkomandi sveitar-
og bæjarstjórum, og heildarskrá á Skattstofunni í
Hafnarfirði. Með skírskotun til framangreindra laga og
regíugerðar er vakin athygli á eftirfarandi:
1. I>eir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru í einhverju
ofangreindra sveitarfélag.a en hafa þar eigi lögheim-
ili þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sér-
stakt framtal til aðstöðugjalds álagningar.
2. Þeir sem margþætta atvinnu reka, þurfa að =enda
fuilnægjandi greinargerð um, hvað af aðstöðu-
gjaldsstofni tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokk-
Framangreind gögn vegna aðstöðugjaldsálagningar
þurfa að hafa borizt til Skattstofunnar innan 15 daga
frá dagsetningu tilkynningar þessarar.
Hafnarfirði í apríl 1966.
Skattstjóiinn í Reykjanesumdæmi.
[gg|§a$!{ARPAR
GEVAPAN IFILMUR
jm
GEVAPAN
■VAERT
GEVAPAN
GEFA
BEZTAR
MYNDIR
NÖTIfl
J FILMUR
iþróftir
Framhald af 11. síðu.
Reynir Guðmundsson, Á 2:55,0
í undanrásum setti Ólafur Ein-
arsson, Æ, nýtt sveinamet, synti
á 2:56,6 mín.
200 m. fjórsund kvenna:
Hrafnh. Guðmundsdóttir, ÍR 2:41,2
(ísl. met.)
Matth. Guðmundsdóttr, Á 2:55,5
Hrafnh. Kristjánsdóttir, Á 2:58,3
50 m. flugsund sveina:
Gunnar Guðmundsson, Á 36,5
Ólafur Einarsson, Æ 38,3
Guðjón Oddson, SH 44,7
100 m. baksund karla:
Guðm. Gíslason, ÍR 1:08,1
Davíð Á'algarðsson, ÍBK 1:09,4
Guðm. Þ. Harðarson, Æ -:16,0
3x100 m. þrísund kvenna:
Sveit Ármanns, 4:02,8
(ísl. met).
í sveit Ármanns eru Matthildur
G„ Eygló H„ Guðfinna S.
Stúlknasveit Ármanns, 4:18,7
Sveit Ægis, 4:43,7
AGFA-GEVAERT
2:04,7
4x50 m. fjórsund karla
A-sveit Ármanns,
(ísl. met).
I sveit Ármanns eru Gísli Þórð-
arson, Einar KR„ Trausti Júl.,
Pétur Kr.
Sveit ÍR, 2:05,5
Sveit SH, 2:12,S
B-sveit Ármanns, 2:13,4
M.s. Hekla
fer austur um land í hrinvferð 3.
maí. Vörumóttaka á mánudag til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarf.iarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Raufax-hafnar, Húsavíkur
og Akureyrar.
Farseðlar seldir á mánudag.
MS. BALDUR
fer til Patreksfjarðar og Tálkna
Vörumóttaka á mánudag
fjarðar á þriðjudag.
Bifreiðaeigendur
Vatnskassaviðgerðir
Elimentaskipti.
Tökum vatnskatta úr og
setjum í.
Gufuþvoum mótora.
Eigum vatnskassa í skii'*
um.
Vatnskassa-
verkstæðið
Grensásvegi 18,
Sími 37534.
Sigurgeir Sfgurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málaflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — Sími 11043.
Bifreiðaesgendur
sprautum og réttum
Fljót afgreiðsla.
Bifreiðaverkstæðið
Vesturás h.f.
Síðumúia 15B, Sími 35740.
Símar: 23338 og 12343
Koparpíour og
Rennilokar,
Fittings,
Ofnakranar,
Tengikranar
Slöngukranar,
Blöndunartæki,
Bursfafell
byggingarvöruverziun,
Réttarholtsvegi 3.
Simi 3 88 40.
VÍBisiuvélar
til leigu.
Leigjum út pússninga-steypu-
hrærivélar og hjólbörur.
Rafknúnir grjót- og múrhamrar
með borum og fleygum.
Steinborvélar — Vibratorar.
Vatnsdæinr o.m.fl.
LEIGAN S.F.
Sími 23480.
EyjóEfug’ K. Sigurjonsson,
löggiltur endurskoðandi.
Fiókagötu 65. — Sími 17903.
MWMMtMMHMHtMtMMHtM
1. maí kaffi
EINS og undanfarin ár
verður íburðarmikið veizlu-
kaffi síðdegis í Iðnó 1. maí.
Þar verða á boðstóium
fjölbrcyttar veitingar, fali-
ega smurt brauð, pöntxukök
xir, allskonar kökur og
rjómatertur.
Konur í fulltrúaráði Al-
þýðuflokksins standa að kaff
inu og þær heita á aðra,
bæði konur og karla að
styðja þessa kaffisöln með
því að gefa kökur, gosdrykki
o.fl„ og hjálpa til á ýms-
an hátt. Hringið í síma 33358
(Svanhvít Thorlacius) eða
13989 (Emilfa Samúelsdóttir-
ir).
Fögnum 1. maí. Drekkum
hátíðarkaffi í Iðnó.
MMtMVMMMMMMMMMMMM
Tilkynning um atvinnu-
leysisskráningu
Atvinr.uleysisskráning samkvæmt ákvÖrð-
un laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í
Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnar-
búðum v/Tryggvagötu, dagana 2. 3. og 4.
maí þ.á., og eiga hlutaðeigendur, er ósba að
skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig
fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h., hina til-
teknu daga.
Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu
viðbúnir að svara meðal annars spurning-
unum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá
mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
TRÉSMIÐAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
í TJARNARBÚÐ
1. MA'I HÁTIÐ
ongardaginn 30. apríl kl. 21
Verðl'aunaafhending eftir
skák- og bridgekeppnir.
'A' Ávarp, Jón Snorri Þorleifsson.
Skemmtiatriði annast:
Ann Jones og Jónas Árnason.
'A' Hafið samband við skrifstof-
una í dag.
SKEMMTINEFND.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. apríl 1966 |,5