Alþýðublaðið - 29.04.1966, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 29.04.1966, Blaðsíða 16
Enn um hægri umfer Hugmyndin með hjónaklúbbn um er sú, að fólk úr öllum stétt 'um geti notið góðrar skenunt i unar í geðslegu umhverfi, rskemmt sér án þess að farið sé yfir takmörk almenns velsæm 'is, sem sagt, að fólk komi sam an í sparifötunum í heilbrigð um og huggulegum tilgangi. VÍSIR. Vinur minn í leiklistinni sagði við mig um daginn: — ILeikritið gekk ekki, af því að hlutverkaskipunin var ckki í tiagi. Við fengum enga til að tleika áhorfendur. Filippína frænka ? MEY ályktar, að engin ástæða sé til að kvarta, þótt karlmenn séu færri en konur á þessari jörð. A liimnum er munurínn enn meiri. Baksíðan er talsvert stolt yfir sjálfri sér núna. Hún ætlar nefni lega að taka sig á og betrumbæta fyrri sjónarmið. Það þykir okk ur vera ókaflega lofsvert, og ættu ýmsir aðrir stundum að taka Bak síðuna til fyrirmyndar í því efni í stað þess að ríghalda í eitthvað sem þeir liafa látið út úr sér í ógáti og vildu ekki fyrir neinn mun sagt hafa — en af því að þeir hafa sagt það, verða þeir að standa á því fram í rauðan dauð ann. Þetta má auðvitað ekki skilja svo að Baksíðan ætli sér að fara að hefja sjálfcásakanir að austræn um sið. En á Baksíðunni í gær var rætt um hægri akstur og vinstri og komizt að málamiðlunarniður stöðu, sem sé að á íslenzkum veg um væri ekki hægt annað en aka bæði á vinstri og hægri kanti samtímis, því að vegirnir væru ei burðugri en svo. Þetta er auðvitað alveg rétt svo langt sem það nær En á Baksíðunni í gær var dæmið þó ekki hugsað alveg til enda. Slíkt er algengt í blaðaskrifum, þótt cjaldgæfar sé að það sé við urkennt, en Baksíðan hikar ekki við að viðurkenna að svo hafi orð ið hiá henni í þetta skipti. Það er nefnilega til ein röksemd sem mælir með vinstri handar umferð og hjá þeirri röksemd verða aðrar ástæður lijórh eitt, hvort sem þær eru fluttar með eða móti. Frægir heimsspekingar hafa oft svnt fram á, að það sem mestu máli skÍDtir í mannlegu camfélagi sé ekki ríkidæmi eða velsæld, heldur að lifað sé heil brigðu og dvggðaríku lífi. Og dvggðaríku lífi geta menn ekki iifað. nema þeir séu .kurteisir og viðmótsbvðir við náunga sinn. Ým isJegt. fleira barf auðvitað að koma til. en það skint.ir bessa röksemda færslu engu máli, og verður því bessvegna siennt, en látið nægja að 'lá bví föstu. að kurteisi sé meðai beirra dyggða, sem ómiss andi séu. En hvað kemur kurteisin um ferðamálum við? SDvr nú kannski einhver. Geta menn ekki verið knrteisir, hvort sem beir víkia til vinstri eða hægri í umferðinni? En bað er einmitt bað. sem menn geta ekki. Vinstri handar umferð er bliðholl kurteisinni. en liægri handar umferð beinlínis kufteisis fiand-amleg. Þessi staðhæfing barf að 'Sjálf söeðn frekari úríistunar við. Um ferðarreglur geta ekki gilt ein ungic um bílaumferð. Þær hljóta einnig að ná til fótgangandi veg farenda. á gangstéttum og götum. FfHr bví sem umferð gangandi mnnna eykst. á fiö'förnum gang stét.tum, eftir bví verður nauðsvn legra , að menn fari eftir ákveðn um reglum og víki til annarrar j hvorrar handar, er þeir mæta öðrum vegfárendum, en skáskjóti sér ekki einhvern veginn fram hjá ! þeim. Slíkt er hættulegt og get ur haft í för með sér árekstra. því það er misskilningur að halda að árekstrar í umferðinni eigi sér aðeins stað á akbrautum milli bíla; sumir eiga sér stað á gang stéttunum milli manna. Til þess að koma í veg fyrir þá árekstra er nauðsynlegt að hafa umferðar reglur á gangstéttum líka. Þetta munu líka allir viður- kenna, þótt þeir á hinn bóginn fari ekki eftir slíkum reglum nema stundum, og eiga fótgangandi menn þar samstöðu með bílstjór unumt sem fara ekki heldur eftir sínum reglum nema stundum. Eðlilegast hlýtur að vera að sama regla gildi á akbrautum og gang stéttum þannig að menn víki til sömu handar, hvort sem þeir mæta ökutækí eða pinklahlaðinni frú. En til hvorrar handar er þá æ kilegast að fótgangandi menn víki? Svo að aftur sé vikið að kurt- ei inni, þá er það kurteisi og lief ur lengí verið, að karlmenn heilsi kunningjum sínum og vinum á götum úti með því að taka ofan. Þeim til leiðbeiningar, sem ekki vita hvað kurteisi er og þekkja því ekki þennan sið, skal það tek ið fram, að hann felst í bví að hægri höndin er borin unp að hattinum framanverðum, honum lyft upp í boga í átt að þeim, sem er heilsað, og um leið skal hneigja sig lítillega í sömu átt. En þetta er ekki hægt að gera nema í vinstri umferð. í vinstri umferð hafa menn hvorn annan sér á hægri hönd, er þeir mætast, ein mitt í réttri afstöðu til ofantak: nanna. í hægri handar umferð er þetta öfugt, og það getur hver sem er reynt, hvernig það er að taka ofan tii vinstri. Það er illgerlegt nema með skekkingum og akróbat ík, sem gjörsamlega fer með all an virðuleika. Af þessum sökum virðist ein sýnt að hafna hægri handar umferð, en halda sér í staðinn á fram við þær reglur, sem gera kurteirí mögulega. Ef satt skal segja, er engrn þörf á að efla ó- kurteisi í samskiptum manna hér lendis með breytingu á umferðar lögum. n — Má ég sanna yður, að þegar ég segi að — Það er hann Jónatan aftur, forstjóri. úrið sé högghelt, þá er það högghelt....... Hann vill tala við yður varðandi þessa launa- hækkun ....

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.