Alþýðublaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 5
Óskum að ráða
SÍMASTÚLKU
á bæjarskrifstofurnar Kópavogi. Vélritunar-kunnátta
áskilin.
Umsóki.ir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist undirituðum fyrir 15. maí næstkomandi.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Skrifstofustúlka óskast
\
Stúlka :.em lokið hefur gagnfræðaprófi, verzlunar-
skólaprófi eða hefur hliðstæða menntun óskast til
starfa >. bókhaldsdeild skrifstofunnar.
Vita- og hafnarmálaskrifstofan.
FRAMTÍÐARSTARF
Óskum eftir aðstoðarmanni eða stúlku við
efnagreiningar. Stúdentsmenntun æskileg.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
Sími 21320.
Vélskólanum
verður sagt upp laugardaginn 7. þessa mán-
aðar kl. 11 fyrir hádegi í hátíðarsal skól-
ans.
Skólastjórinn.
Járnsmiðir óskast
Mötuneyti á vinnustað. Upplýsingar í síma
60130, og eftir kl. 19 í síma 40232.
VEGAGERÐ RÍKISINS.
Verktakar - stjórrr-
endur véltækja
Verktakar, stjórnendur véltækja og aðrir sem annast
jarðv'nnu á orkuveitustæði Rafmagnsveitunnar eru al-
varlega áminntir um að afla sér gagna um legu jarð-
strengja og hafa samband við verkstjórn Rafmagnsveit-
unnar áður en framkvæmdir hefjast.
Athygii er vakin á því, að óheimilt er að grafa í götum
eða gangstéttum án sérstaks graftrarleyfis. sem skrif-
stofa borgarverkfræðings lætur í té.
Við gröft í lóðum ber einnig að gæta varúðar og kynna
sér fyrst legu heimtauga.
Rafmagnsveitan veitir alla fyrirgreiðslu í þessu sam-
bandi endurgjaldslaust. en þeir sem valda tjóni á jarð-
strengjum eru látnir sæta fullri ábrygð.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
FILTRAL SOLGLERAUGU HÆFA YÐUR BEZT
Hin vestur-þýzku FILTRAL sól-
gleraugu eru sérstaklega löguð og
slípuð til að hæfa augum yðar sem
bezt og vernda þau í sterku sól-
skini. FILTRAL sólgleraugu eru
smekkleg og nýtízkuleg og fáanleg
í ótal gerðum. FILTRAL sólgler-
augu eru ódýr og fást í helztu sér- Cí
verzlunum um land allt.
®?
: ífg
•00'
Heildsölubirgðir: H. Gunnarsson, Hverfisgata 39, sími 19559.
(C 8 W
M
.a
Auglýsing um forval
Framkvæmdanefnd byggingaráætluna r hefur í hyggju að bjóða út bygging-
arframkvæmdir við sex fjölbýlishús í Breiðholtshverfi, alls um 290 íbúðir.
Er hér um að ræða:
1. Grunngröft og steypu á undirstöðum.
2. Uppsteypu húsanna ásamt þaksmíði.
Einungis verður tekið við tilboðum frá þeim aðilum, sem hafa, áður en út-
boð fer fram, gert Framkvæmdanefnd byggrngaráætlunar ljóst, að þeir séu
hæfir til að vinna verk þessi.
Þeir aðilar, sem hafa áhuga á að gera boð í að vinna verk þessi, geta feng-
ið forvalskröfur svo og nauðsynleg gögn um stærð mannvirkjanna á skrif-
stofu vorri, Borgartúni 7, dagana 9. til 12. maí.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS.
S(f;7Í5
'4.
í.A
Jón Finnsson hrl.
Liigfræðiskrifstofa.
Sólvhólsgrata 4. (Sambandshúsið)
Símar: 23338 og 12343.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina.
BlLASKOÐUN
Skúlagötu 34. Sími 13-100
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Skúlagötu 34. Sími 13-100
LESTER
MÁLMSTEYPUVÉL
til sölu á mjög hagstæðu verði.
Upplýsingar gefur Jón Þórðarson.
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
Wichmannvéla - eigendur
Sérfræðingur frá Wichmann Motorfabrikk
A/S er staddur hér á landi til leiðbeiningar
og eftirlits frá 5. til 12. maí.
Þeir, sem óska eftir að hafa tal af honum,
gjöri svo vel að láta oss vita sem fyrst.
Wichman-umboðið
EINAR FARESTVEIT & Co. H.F.
Vesturgötu 2 . Sími 16995.
ALÞÝOUBLAÐIÐ - 6. maí 1966 g
:.íytv.
•M
; t m
- $
'■ C|
i'Í