Alþýðublaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 11
kttitstjóriörn Eidsson Körfuknattleiksfréttir víösvegar aö úr heiminum EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA : Eins og menn muna, þá tóku KR-ingar þátt í undanrásum í Evrópubikarkeppni meistaraliða sl. liaust og voru þeir slegnir út úr keppninni af Alviks B.K. frá Stokk- húlmi. Alvik tapaði síðan fj'rir Real Madrid, bikarhöfunum 1965. í janúar voru átta lið eftir í keppninni og var þeim skipt í tvo flokka, sem kepptu innbyrðis og sigurvegararnir síðau tll úrslita. I. umferð: 13. jan„ Prag. Slavia - Real Madrid — 12. jan., Malines. Racing - Simmenthal — 13 jan., Moskva. TSSKA - Crveno Zname — 13. jan., Zadar. Zadar - AEK II. umferð, 19. jan., Madrid. Real Madrid - Slavia — 21. jan., Milano. Simmenthal - Racing — 20. jan., Sofia. Crveno Zname - TSSKA — 20. jan., Aþena. AEK - Zadar III. umfei’ð. 10. febr., Malines. Racing - Real Madrid — 9. febr., Milano. Simmenthal - Slavia — 10. febr„ Aþena. AEK - TSSKA — 10. febr., Zadar. Zadar - Crveno Zname IV. umferð. 18. febr., Madrid. Real Madrid - Racing — I7. íebr„ Prag. Slavia - Simmenthal — 17. íebr„ Moskva. TSSKA - AEK — 17. febr„ Sofia. Crveno Zname - Zadar — 20. febr., Sofia. Crveno Zname - Zadar V. umferð. 10. marz., Madrid. Real Madrid — 9. marz, Malines. Racing - Slavia — 6. marz, Moskva. TSSKA - Zadar — 10. marz, Sofia. Crveno Zname - AEK VI. umferð. 16. marz, Milano. Simmenth. - R. Madrid — 19. marz, Prag. Slavia - Racing — 13. marz, Zadar. Zadar - TSSKA — 17. marz, Aþena. AEK - Crveno Zname Urslitaleikirnir fóru síðan fram í Bologne á Ítalíu dagana 30. marz til 1. apríl: Slavia - AEK 103:73 TSSKA - AEK 85:62 Simmenthal - TSSKA 68:57 Simmenthal - Slavia 77:72 Simmenthal frá Milano Evr- ópubikarmeistari 1966. Bikarmeistarar frá upphafi: 1958 Dynamo, Riga 1959 Dynamo, Riga 1960 Dynamo, Riga 1961 TSSKA, Moskva 1962 Dynamo, Tbilissi 1963 TSSKA, Moskva 1964 Real Madrid 1965 Real Madrid 1966 Simmenthal, Milano VESTUR-ÞÝZKALAND : Þjóð- verjar léku tvo landsleiki nýlega við Svissland sem fóru þannig. að 83.71 104:94 77:64 69:71 80:63 95:66 78:63 76.71 104:95 96:77 78:63 79:53 101:99 82:59 81:48 89:63 80:73 Simmenth. 71:66 104:91 79:49 94:69 93:76 94:76 84:87 75:45 Gamalmennahátíð í Jósefsdal ÁRMENNINGAR halda sína árlegu GAMAL- MENNAHÁTÍÐ í Jósepsdal um nœstu helgi. Á laugardaginn stend ur til að keppni verði háð í ýms- um greinum fyrir eldri félaga, og á laugardagskvöldið verður ýmis- legt til skemmtunar í skála félags ins, svo sem ný sltíðakvikmynd o. fl. Á sunnudaginn verður efnt til skíðaferðar í BláíjöUin. Drátt- arbrautin verður í gangi í Ólafs- skarði bæði laugardag og sunnu- dag. Stjórn skíðadeildarinnar legg ur áherzlu.á. að sem flestir félag- ar mæti á gamalmennahátíðinni, en þó sérstaklega eldri félagar. Þjóðverjar sigruðu í Lausanne 45:44 og 1 síðari leiknum sem fram fór í Chaux de Fonds, 52:47. — Skömmu síðar tapaði þýzka lands- liðið fyrir Austurríkismönnum í Vínarborg 52:41 (27:19). Hin svokaliaða „Ameríska vin- áttukeppni” var háð í Argentínu dagana 12. til 20. febrúar. Úrslit urðu þessi: . Uruguay - Chile 63:57 Argentína - Paraguay 61:54 Uruguay - Argentína 76:74 Brazilía - Perú 70:52 Paraguay - Brazilía 63:57 USA - Chile 76:64 Perú - Uruguay 78:63 USA - Paraguay 56:50 Argentína - Perú 84:60 Paraguay - Chile 53:74 Perú - Paraguay 63:43 USú - Urugay 60:48 Argentína - Brazilía 67:55 USA - Perú 114:99 Brazilía - Chile 71:50 Argentina - Chile 70:53 USA - Brazilía 69:62 Uruguay - Paraguay 67:62 Chile - Perú 56:50 Uruguay - Brazilía 45:53 USA - Argentína 59:54 R ö ð i n : 1. USA, 2. Argentína, 3. Brazi- lía, 4. Uruguay, 5. Chile, 6. Perú, 7. Paraguay. C h i 1 e : Aukaheimsmeistarakeppni verð- ur haldin í Chile 16.-31. apríl 1966. — Liðunum hefur verið rað áð þannig í riðla: a) USA, Perú, Mexico og Búlg- aría. b) Sovétríkin, Puerto Rico, Spánn og Argentína. c) Brazilía, Júgóslavía, Panama og Paraguay. Spánn: Real Madrid varð Spánarmeist- ari í körfuknattleik í 9. skiptið og í 7. skiptið í röð 1966. Real Madrid sigraði í öllum sínum 18 leikjum og skoraði 1582 stig gegn 1172, sem gefur meðal- talið 88 stig skoruð gegn 65 í leik. A s í a . Japanir sigruðu í III. Asíu- keppninni, en þeir sigruðu m. a. Filippseyjar 71:65, Thailand 65:- 60, Malasíu 77:59, Formósu 73:- 58 og S-Kóreu 69:62. R ö ð i n : 1. Japan, 2. Japan, 3. Filipps- eyjar, 3. S-Kórea, 4. Thailand, 5. Formósa, 6. Malasía, 7. Indland, 8. Hong-Kong, 9. Singapoore. Tyrkland: Tékkóslóvakía sigraði í Balkan- keppninni, sem háð var í Istan- bul. R ö ð i n . I. Tékkóslóvakía, 2. Tyrkland, 3. Júgóslavía, 4. Austurríki, 5. Búlgaría, 6. Rúmenía. Bandaríski stúdentinn Bill Brad- ley, sem útskrifaðist frá Prince- ton sl. ár, hefur verið við nám við Oxford háskóla í vetur, en leikið með Simmenthal í Milano. Hefur Bradley flogið frá Englandi til að taka þátt í bikarkeppninni með Simmenthal og er talið að frábær leikur hans íneð liðinu hafi fært Simmenthal sigurinn í Evrópa Cup. Bradley var nýlega kjörinn í- þróttamaður ársins í Bandaríkj- unum, og er það í fyrsta skipti, sem körfuknattleiksmaður er kjör- inn íþróttamaður ársins úr hópi áhugamanna í Bandaríkjunum. 30 þús. áhorf. voru á leik AEK í Aþenu, er fél. lék gegn Júgó- slavnesku meisturunum Zader í Evrópubikarnum. Slíkt þætti víða góð aðsókn á knattspyrnuleik. II. Afríkukeppnin verður liáð í Bamako í Mali í júlí í sumar. VMMUMMtMMMWMiMMUVM FH-Fram í kvöld í KVÖLD Ieika FH og Fram í íþróttahllinni I Laug ardal, en ágóðanum verður varið til styrktar Bandaríkja för íslenzka Iandsliðsins. Forleikur verður milli Vík- ings og KR. mvmmvmmvmmmimvmmmm Knattspyrnan um helgina KNATTSPYRNUMÓT REYKJAVÍKUR, sem hefjast átti 1. maí sl. en orðið hefur að fresta hvað eftir annað, vegna þess að Melavöllurinn var ekki not hæfur vegna aurbleytu, mun loks geta byrjað næstk. laugardag, að öllu forfallalausu þó, með leik milli KR og Þróttar, daginn eftir, á sunnudag munu svo Valur og Víkingur leika, en KR og Fram á mánudagskvöldið. Miðvikudag- inn 11. maí verður hlé á mótinu, vegna bæjarkeppni Réykjavíkur og Akraness. Föstudaginn 13. maí Gunnar Framhald af 3. síðu. brjóta ekki á móti stjórn- arskránni. Þegar er bú’ið að áfría dómnm. Var það gert strax í dag. Menn gera ráð fyrir að dómur Hæstaréttar komi í nóvember eða des- ember. Sömu málafærslu- menn munu halda áfram með málið. Það held- ur áfram spenningrurinn um þetta. Ómögulegt er að fuli yrða neitt um hvernig mál ið fer. Það kemur fram í landsréttardómum að mörg vafaatriði og álitamál er í þessu máli öllu saman, og það sé ekki einfalt eða auð velt úrlausnar og held ég að bezt sé að vera varkár í spádómum um endanleg úrslit, þá maður voni að sjálfsögðu allt hið bezta. Sigurlur Framhald af 3. síðu. svo unnt verði að taka til við uppskipting og afhend- ing handrita þeirra sem hingað eiga að koma sam- kvæmt samningum land- anna og hinum dönsbu af- Ohendingarlöigum. Ætti þá senn að sjá fyrir endan á Enn meðvitundar- IðUS Reykjavík. — ÓTJ. HENRY OLSEN, einn þeirra, sem lenti i bílslysinu í Keflavík heldur mótið svo áfram með leik Víkings og Þróttar. Sunnudaginn 15. maí leikur Þróttur aftur og þá við Val, og mánudaginn 16. maí. KR og Víkingur þriðjudaginn 17. maí Fram og Valur, síðan verður hlé' á mótinu tii 22. maí vegna bæjarkeppni Reykjavíkur og Kefla víkur, sem verður 19. maí en að því búnu leika Fram og Víkingur og síðan 23. maí Valur og KR, og loks fer síðasti leikurinn fram 25. maí og keppa þá Fram og Þróttur. þessum hvimleiðu deilumál- um öllum, enda fyrir löngu „mál að linni“. Eg hef annars ekki séð forsendur dómsins, en eftir glefsum þeim að dæma, sem birzt hafa, sýnist mér ekki ótrúlegt, að . þeim kunni að verða brevtt í Hæstarét.ti, þó ekki skuli farið frekar út í það að sinni. Mestu máli skíptir, að niðurstaðan verði stað- fest, en til þess ættu nú að standa toetri vonir, eftir dóm Landsréttarins. Gylfi Framh nf bls. S eins þekktasta hæstaréttar- lögmanns Dana. En rllum ber saman um að málið hafi á sínum sína verið mjög vel undirbúið lögtræðl lega af hálfu ráðuneytisins og ekki síður að lögmaður þessi Paul Schmith. hafi haldið frábærilega vel á málinu fyrir Landsréttinum og á hann skilið fyr»r það bæði viðurkenningu og þakkir. íslendingar munu ekki gleyma mikilvægu framlagi hans í þessu mikla áhuga- máli þeirra. aðfaranótt sl. sunnudags, var enn meðvitundarlaus er Alþýðublaðið hafði samband við Keflavíkurlög- regluna síðdegis í gær. Einar Guðfónsson, annar þeirra, hefur aðeins rankað við sér, en hefur þó ekki fulla rænu. Hinir tveir eru orðnir vel málhressir. eða telpa óskast til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í Álfheimum. Talið við afgreiðsluna. Alþýftublaðið sími 14900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. maí 1966 JJ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.