Alþýðublaðið - 08.05.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.05.1966, Blaðsíða 6
RíÆherrar Bandaríkjaforseta hafa miklu hlutverki að gef na í hinum daglega stjórn málarekstri, en persónulegir rát ;;jafar forsetans hafa ef t II vill ennþá meiri áhrif, þegar teK ;iar eru þýðingarmiklar ákvarðarnir. |; Hver er það, sem tekur ákvarð ánir Jchnsons forseta? Vitaskuld hann s.jálfur, því að stjórnarskrá Bandarikjanna mælir svo fyrir, ákvöriiunarvaldið og ábyrgðin á pílum stjórnarathöfnum hvíli í hpndi'm han". En svo eru líka áífrir sem koma við sögu — hóp pr þekktra og hópur meira eða pönna - óþekktra manna. ; Hini r þekktu eru ráðherrarnir j-§ ríkisstjórnin, en hlutverk þeirra kem ráðgjafa forsetans, án eigin ÍQgrai' ábyrgðar, er undirstrikað rÖeð því að þeir eru ekki titlaðir ráðherrar heldur ritarar. ( SHinir óþekktu eru persónulegir íráðgjafnr forsetans. Þeirra Mutvcrk er' ekki fastmótað, og verður ekki ljóst, fyrr en eftir á, þegar einhver þeirra — eins og t.c'. Sorensen — fkrifar endur jninningar sínar. Á sama hátt og Kennedy for- se4 hafði í þiónustu sinni per- sónuhga ráðgjafa, rem hann til nejnd; sjálfur, hefur Johnson sína einka áðgjafa. Með því að kynna séi menn þá sem forsetinn velur sé^ til ráðuneytis, má oft ráða nokki ð um afstöðu forsetans til eitjstekra málaflokka. ■ Eins og Kennedy hafði sinn Thfeodore Sorensen, hefur John soþ sinn Jake Jacobsen. Jae ibsen er einn þeirra manna, sei n teljast í hópi nánustu starfs m; nna forsetans ,og hefur ef til ,vil I eínna mest áhrif á ákvarðanir ha ns. Aðrir í þessum hóp eru Jaek tVc lenti og Marwin Wat'-on. 5ni einn af dyggum þjónum for i an , Bill Moyers, hefur lýst hver er gangur mála, þegar íoáse' nn tekur ákvarðanir um mik ilv fig efni. Jai hefst með því, að forset ise >vi. Jack Valenti — dyggasti þjónninn. stofu sína, íhugar málið, hringir kannski í einhvern sem er utan stjórnarinnar til þess að fá fram nýtt sjónarmið. Um kvöldtð á hann svo ef til vill fund með tveim ur eða þremur einkaráðgjöfum sínum — og næsta morgun kemur hann kannski með allt aðra lausn á vandanum, en þá er ætla mátti í upphafi, að hann væri hlynntur. Þetta skýrir nokkuð hið þýð ingarmikla hlutverk, sem persónu legir ráðgjafar forsetans hafa í stjórn Bandaríkjanna: Þeir taka þátt í lokaumræðum um vanda- málin og hafa þannig mikla mögu inn heldur fund með starfsfólki úr ráðuneytunum. Vandamálið er tekið fyrir, það rætt, og starfs- menn ráðuneytanna telja sig vita hver muni verða afstaða forset ans. En svo fer hann aftur á skrif leika á að móta e'ndanlega ákvörð un forsetans. Kennedy valdi sér til ráðuneyt is háskólamenntaða menn eins og Sorensen, en Johnson hefur ekki haft sama háttinn á, og virðist hafa mestar mætur á mönnum, sem koma frá Texas. MENNJRNIR FRÁ TEXAS. Ástæðan fyrir því, að forsetinn hefur sótt svo marga af ráðgjöf um sínum ti| Texas er sú, að hann krefst persónulegrar hollustu þeirra. Hér verðúr getið nokkurra ráð gjafa hans:j Bill Movprs er 31 árs. Hann var blaðafjilltrúi forsetans, en fékk lausn j frá því starfi fyrir skömmu. tij að geta helgað sig löggiafarm-íjliim í ríkari mæli. Hann korþst í kynni við forset ann á skólaórum sínum. Hann vann með námi stnu í Texas, og í einu sumarfríinu' var Johnson vinnu- veitandi haus. Seinna var hann ráðinn að útvarpsstöð frú John sons í Austin. Bill Movers stundaði nám í blaðamennsku og stjórnvísindum en að þvf lóknu hélt hann áfram námi, og gekk á prestaskóla. Hann var í þann Iveginn að hefja starf sem háskólakennari, þegar John- son fékk hann til að gegna einu helzta trúnaðarstarfinu í Washing ton. Jake Jacobsen er ekki upprunn inn í Texas.; en þar lauk hann há j skólanámj sínu og settist þar að 1 Hann er lögfræðingur að mennt un, vann fvrstu árin hjá saksókn ara rikisinsj varð síðar aðstoðar niaður ríkisstjórans, en setti svo á stofn eigin málaflutning' skrif- stofu. Þegar Johnson varð forseti ! 6 8. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIt/ gerði hann Jacobsen einn af ráð gjöfum sínum. VITUR SEM FAÐIR BLÍÐUR SEM MÓÐIR. Johnson forseti hefur stundum lýst Marwin Watson þannig: Hann er vitur sem faðir minn og blíður eins og móðir mín og jafn trygg ur og annar Texasbúi — konan mín. Watson hefur umsjón með Hvíta húsinu. Gárungarnir segja, að ekki sé hægt að kaupa frímerki, án þess, að hann hafi fallizt á það áður. En það sem mikilvægara er það er Watson, sem hefur hönd í bagga með öllum fundum forset ans, og einkum því, hverjir fá persónulegt viðtal við forsetann. Þeir, sem gerzt þekkja til í Hvíta húsinu, segja, að næst Bill Moyers, viti Watson mest um framtíðaráætlanir Johnsons. Bæði Watson og Jacobsen eru taldir fremur hægrisinnaðir í stjórnmálaskoðunum, en það kem ur ekki í veg fyrir, að þeir haldi uppi vörnum fyrir forsetann, þeg ar þeim er falið að vinna að frjáls legri löggjöf, sem forsetinn vill koma í gegnum þingið. VALENTI Á UPPLEEÐ. Á sviði utanríkismála er áhrifa mestur Jack Valenti. Hann flaug ásamt Johnson frá Dallas til Was hington, þegar lik Kennedys for seta var flutt til höfuðborgárinn ar. Fram að þeim tíma var hann ókunnur í bandarískum stjórnmál um. Hann vann við auglýsingastarf semi og blaðamennsku í Houston í Texas, og kvænti't reyndar einka ritara Johnsons, Mary Wiley. Valenti er svo sauðtryggur John son forseta, að jafn vel Bandaríkja mönnum þykir nóg um: — Ég hef fylgzt með honum á hverjum degi, síðan hann varð forseti. Og á hverri nóttu sef ég öllu betur af því að ég veit, að Lyndon Jhon son er forseti minn, sagði hann eitt sinu í ræðu. Valenti er útskrifaður frá Har vnrd-verzlunar.'kólanum. Hann er miög afkastamikill og duglegur, enda vinnur liann í Hvíta liúsinu frá klukkan 8 á morgnana til 10 á kvöldin. Það sannar bezt hve áhrifamikill hann er á sviði utan ríkismála, að Johnson réði hann sem leiðsögumann Humphreys í hinni miklu ferð um Asíulönd, þegar varaforsetinn átti að skýra stefnu Bandaríkjastjórnar í Viet nam fyrir þjóðhöfðingjum í Asíu. Allir þekkja McNamara og Dean Rusk, en þessa menn þekkja fáir mjög vel — og samt eru áhrif þeirra á bandarísk stjórnmál ef til vill alveg eins mikil, sérstak lega, þegar taka á ákvarðanir í erfiðum og þýðingarmiklum mál um, sem falla undir sjálfan for- setann. Það er skylda forsetans að taka lokaákvarðanir og bera ábyrgð- ?na — en per.sónuleflr ráðgjafar hans hafa e.t.v. meiri áhrif, en ^argan grunar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.