Alþýðublaðið - 14.05.1966, Qupperneq 2
1
imsfréttir
.....siáastlidna nótt
SAIGON: — Stjórnarhennenn unnu í fyrradag einn sinn
ínesta sigur 1 Víetnamstríðinu er 'þeir gengu milli bols og höfðuðs
á fjölmennum hersveitum Víetcong á svæði einu um 80 km.
euðvestur af Saigon. 90 skæruliðar féllu og stjórnarliermenn
náðu m.a. á sitt vald rannsóknarstofu þar sem framleidd voru
pensilín og f'tiri lyf. Þúsundir stjórnarhermanna sóttu inn í
fjölmörg þorp Víetcongmanna pg komust yfir mikið magn her-
gagna og vista. Við Danang eiga Bandaríkjamenn og Víetcong-
menn í hörðum bardögum og náðu Bandaríkjamenn víggirtu
þorpi eftir sjö tíma bardaga og felidu 175 skæruliða. Loftárásir
á Norður-Vetnsm voru auknar í gær og farið var í 135 árásar-
ferðir. Bandaríkjamenn hafa skotið niður 12. MIG-þotuna yfir
SVorður-Víetnam.
BERGEN: — Ráðherranefnd EFTA lýsti því yfir í gær,
að boðið um viðræður við Efnaliagsbandalagið væru enn i fullu
gildi. í tilk.vnixingu sem gefin var út eftir tveggja daga fund
ráðherranna kveðst EFTA fúst til að stuðla að efnahagslegri
sameiningu Evrópu. Á fundinum var ákveðið að stjórnir að-
ildarlandannn hefðu samráð sín í milli um aðgerðir er miði
áð sameiningu Evrópu. Efnahagsmálaráðherra Breta, George
iBrow, sagði blaðamönnum, að í væntanlegum viðræðum við EÐE
jnundu Bret.ar skýra EFTA-löndunum frá igangi mála og seg.ia
'þeim hvað Bretar liygðust fyrir.
HELSINGFORS: — Sænski þjóðarflokkurinn og Finnski
þjóðarflokkurinn höfnuðu í gær boði jafnaðarmannaleiötogans
T’aasios um i ðild að stjórn ásamt vipstri flokknum og Mið-
flokknum. Miðflokkurinn sendi í gær Paasio tillögur varðandi
Oippkast það að stefnuyfirlýsingu nýrrar stjórnar sem Paasio
|iefur samið.
PARÍC: — Afvopnunarmálaráðherra Breta, Clialfont lá-
jrarður, sagði i ræðu í París í gær, að Kínverska alþýðulýð-
ieldið yrði að fá aðild að SÞ og taka þátt í afvopnunarviðræðum
'í Genf. Síðasta kjarnorkutilraun Kínverja mundi hvetja önnur
'lríki til að útvega sér kjarnorkuvopn og afleiðingin yrði sú að
’í'rfiðara yrði en áður að ná samkomulagi um bann við út-
þreiðslu kjarnorkuvopna.
JÓHANNESARBORG: — Þúsundir stúdenta gengu um
xgötur Jóhannesarborgar í gær til að mótmæla skerðingu stjórn
arinnar á ferðafrelsi formanns landssamtaka stúdenta í Suð-
Íir-Afríku, Ian Robertsons. í Höfðaborg var efnt til mótmæla-
• fundar.
ALAMtRYA, Egyptalandi: — Aleksei Kosygin, forsætis-
ráðherra Rússa, skoðaði í gær eyðimerkursvæði, sem breyta
& í frjósama akra með sovézkri aðstoð.
NEW YORK: — Verðbréf héldu áfram að lækka í verði
,f kauphöllinni í Wall-Street í gær vegna lélegrar sölu hjá
tveimur af mestu bílaframleiðendum Bandaríkjanna, Gcneral
■’ÍVIotors og Crvsler. Salan hjá Ford hefur verið góð, en það
■Shefur ekki jákvæð áhrif á verðbréfamarkaðnum.
LONDON: — Brezki Verkamannaflokkurinn tapaði fylgi
,“í bæjar- og sveitarstjórnarkosningunum í Englandi og Wales
,1í fyrradag. Flokkurinn hefur tapað að minnsta kosti 200 full-
trúum en íhaldsmenn bætt við sig um 260. íhaldsmenn fen.gu
, ineirihluta 11 bæjar og sveitarstjórnum. Úrslitin komu ekki
"á óvart og hafa engin táhrif í landsmálum,
mÉ—— ...............
Efst á myndinni eru fundarritarar: Óskar Jónsson, J ón Einarsson og Þorgeir Hjörleifsson. Fundarstjóri:
Jón S. Baldurs. í ræðustól er Erlendur Einarsson, forstjóri. Fremst er taliS frá vinstri: Ásgeir Magnús-
son, framkvæmdarstj., Jakob Frímannsson, Karvel Ögmundsson og íslcifur Högnason, stjórnarmeðlimir,
Nettóhagnaður af rekstri Samvinnutrygg-
inga 1965 varð tæplega hálf milljón
Aðalfundui- Samvinnutrygginga
og Líftryggingafélagsins Andvöku
voru lialdnir á Blönduósi 10. þ.
m.. Fundinn sálu 12 fulltrúar víðs
vegar að af landinu, auk stjórn
ar og nokkurra starfsmanna fé-
laganna.
í upphafl fundarins minntist
formaður stjómarinnar, Erlendur
Einarsson, þriggja forystumanna
félaganna, sem látizt höfðu frá
þv£ síðasti aðalfundur var hald
inn, þeiiTa Guðmundar Ásmunds
sonar hrl., Sverris Jónssonar, flug
stjóra, og Oddgeirs Kristjánsson
ar, tónskálds.
Fundarstjóri var kjörinn Jón
Baldurs, fyrrverandi kaupfélagis
stjóri á Blönduósi, en fundarrit
arar þeir Óskar Jónsson, fulltrúi
Selfossi, Jón Einarssón. fulltrúi,
Borgarnesi og Þorgeir Hjörleifs
son deildarstjóri, ísafirði.
Formaður istjórnar, Erlendur
Einarsson forstjóri, flutti skýrslu
stjórnarinnar, er Ásgeir Magnús
son framkvæmdastjóri félaganna
skýrði reikninga þeirra.
Á árinu 1965 opnuðu Samvinnu
tryggingar nýjar umboðsskrifstof
ur með Samvlnnubankanum í
Keflavík og á Húsavík og sölu
skrifstofu í Bankastræti 7 í Reykja
vík .
Á árinu 1965 gengust Samvinnu
tryggingar fyrir stofnun klúbb-
anna „Oruggur akstur“ sem hafa
það að markmiði að stuðla að
auknu umferðaröryggi og betri um
Framhald á 15. síðu.
Rvík. — ÓTJ.
i ,
Sjómannadagurinn verður lia-
iiðiegur haldinn á morgun, og
Verður þá mikið um dýrðir um
.■Íaiul allt. í Reykjavík verður sú
ííiiýlunda að hátíðahöldin fara ekki
jfrim við Austurvöll, lieldur hafa
i^>< u verið flutt inn aö Hrafnistu
'A fundi með fréttamönnum sagði
ít’étur Sigurðsson alþingismaður,
‘Kormaíjhr |niómaiuiadiagsráðs að
-ÍBtgurinn hæfist með því að fánar
■ jjtv ðu dregnir að hún á skipum I
i4i(fuinni klukkan 8 fJt.
Klukkan ellefu verður hátíðar
-»fau ssa í Laugarásbíói, prestur. séra
Cíímui' Grímsson. Klukkan 13,30
leikur lúðrasveit Reykjavíkur ætt
jarðar- og sjómannalög við Hrafn
istu og 13,45 verður mynduð þar
fánaborg. Þá minnist biskupinn
yfir íslandi herra Sigurbjöm Ein
arsson drukknaðra sjómanna og
þar á eftir verða flutt ávörp, og
aflient heiðursmerki Sjómanna-
dagsins.
Klukkan fimm hefst svo kapp
róður í Reykjayíkurhöfn en kapp
róðurinn hefur jafnan dregið að
sér marga áhorfendur sem óspart
hvetja keppondurna. Um kvöldið
verður svo sjómannahóf í Súlna
sal Hótel Sögu og mun löngu upp
pantað á það. En svo verða einn
ig kvöldskemmtanir á vegum sjó
mannadagsháðs í flestum veitinga
húsum borganrinnar svo að ekki
ætti neijin jbð verHa últundah.
Fyrr um daginn verð.ur barna-
skemmtun í Laugarásbíói og getur
fólk sent börn sín þangað með
an það skoðar Hrafnistu, Til þess
að hafa eltthvað fyrir alla var
svo ákveðið að haf unglingadans
leik í Lido frá 3—6. Merkl dagsins
verða auðvitað á boðstólnum og
hverjum manni skylt að kaupa.
og konur úr Kvennadeild Slysa
vai'nafélagsins munu selja Sjó-
mannadagskaffi £ húsinu við
Framhald á 15. siðu
Ungur listamaður
Reykjavík, — OO
Guðmundur Karl Ásbjörnsson,
listmálari, opnar i dag sína fyrstu
sjálfstæðu sýningn í bogasalnum.
Guðmundur hefur átt myndir á
nokkrum sýningum Myndlistarfé
lagsins. Hann hefur dvalið um
fimm ára skeið á Ítalíu og Spáni
og stundað listnám í skólum i
þessum löndum, lengst af í Flór
ens en þar nam hann í fjögur
ár við listaakademíu og lauk það
an prófi. Áður stundaði hann nám
í Myndlistarskólanum í Reykjavík
og hjá einkakennurum, Guðmund
ur Karl er nú 28 ára að aldri.
Á sýninguiini eru 30 myndir
og er þriðjungur þeirra i einka
eign, aðrar eru til sölu. Myndir
þessar eru flestar nýjar af nál
Jnni,: málað'ar á síðustu Itvrim
árum. Meðal þeirra eru margar
mannamyndir og landslagsmyndir
frá Suðurlöndum og íslandi.
£ 14. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ