Alþýðublaðið - 14.05.1966, Page 6

Alþýðublaðið - 14.05.1966, Page 6
Ðe Gaulle sundrar % vinstri öflunum vinstri öflin stæðu loks sam einuð. hafsbandalagið hefur forsetinn fest sig í sessi, innan þings og utan og í flokki sínum. Á- kvarðanir hans hafa sundrað andstajðingum stjórnarinnar en ekki gaullistum og bandamönn um þeirra eins og ýmsir gerðu sér vonir um. Yfirgnæfandi meirihluti þing manna neitaði að greiða at- kvæði gegn stjórninni, og þing menn tóku skýrt fram, að þeir teldu ekki að kjósendur þeirra væru uggandi vegna andstöðu forsetans gegn Bandaríkjamönn um. Þingmenn tóku einnig fram að þeir teldu að kjósendur væru ánægðir með hina fyrir huguðu Moskvuheimsókn for- setans i sumar. Vantrauststillaga jafnaðar- manna var fyrirfram vonlaus. Mirage, stórveldistákn Frakka. hafa að hafa NATO á oddinum á stjórnmálafundum, segja með beiskju að þeir hafi ekki feng ið hljómgrunn. Fyrirtæki eða samtök, sem beita sér fyrir nán ari tengslum milli Frákklands og Bandaríkjanna, segja að eng in veruleg aukning hafi orðið á bréfum sem þeim berast. Á hinn bóginn segja sömu menn ,að árásir forsetans á Efnahagsbandalagið í fyrrasum ar hafi valdið fjölda mörgum Frökkum þungum áhyggjum, enda fundu kaupsýslumenn og bændur að þetta snerti persónu lega hagsmuni þeirra. Evrópa er með öðrum 'órðum pólitískt baráttumál, NÁTO ekki. En mú er svo komið að ósenni legra er en nokkru sinni áður að vinstri flokkunum takist að mynda öflugt kosningabandalag í væntanlegum þingkosningum. Þótt eitt ár sé til kosninga hafa sigurlíkur gaullista aukizt vegna deilunnar í NATO. fátt eitt að segja um grundvall aratriði og gerðu sig ánægða með yfirborðskenndar ræður. Sagt er, að umræðurnar hafi komið Mitterand i bobba og hann hafi alltaf verið þeirrar skoðunar, að óhyggilegt væri í pólitísku tilliti að gera NATO að stórmáli. ÞE »AR de'Gaulle Frakklands for-eti krafðist þess, að Banda- rík amenn flyttu burtu her ste. var sínar frá Frakklandi innan eins árs vonuðu ýmsir ráðamenn í Washington, að tak ast mætti að fá ákvörðuninni breytt eða seinka brottflutningn um með því að sniðganga for setann og skjóta málinu beint til franskra kjósenda. En eftir hai ðar umræður um utanríkis má í franska þinginu er ljóst að >eir höfðu á röngu að standa. X'mræðurnar leiddu I ljós, að neð árásum sínum á Atlants ★ POMPIDOU HARÐ- SNÚINN. Stjórnin er á allt öðru máli. Georges Pompidou forsætis- ráðherra kom fram sem helzti formælandi gaullista í árásun um á NATO. Þótt í ljós hefði komið fyrir nokkrum mánuðum að hann hefði ýmislegt út á stefnu de Gaulle að setja hafði ræða hans að geyma harðorðustu og ótvíræðustu yf irlýsingu, sem stjórnin hefur gefið um stefnu sína. ★ SUNDRUNG. Kommúnistar Iiöfðu fyrir löngu lýst því yfir, að þeir mundu ekki geiða atkvæði gegn de Gaulle forseta í umræðunum um NATO og tilraunir hans til að bæta sambúðina við Sovét rtkin, enda þótt þeir hafi skuld bundið sig til að berjast gegn honum í nær öllum málum öðr um. ■SfcKflflB Athyglisvert er, að um 20 af um það bil 60 þingmönnum stjórnmálaflokka hægra megin við miðju, sem njóta stuðnings þeirra kjósenda, sem eru áköf ustu fylgismenn Bandaríkjanna og evrópskar samvinnu, studdu ekki vantrauststillöguna. Pompidou er því miklu bundnari við stefnu de Gaulies en fyrir nokkrum mánuðum. Stjórnmálalega er þessi stað- reynd mjög mikilvæg því að allt bendir til þess að Popidou taki við forsetaembættinu, að minnsta kosti um stundarsakir, ef de Gaulle fellur frá. Ofan á allt þetta bættist sú grundvallarstaðreynd, að Frakk ar hafa yfirleitt tekið vel í árás ir de Gaulles á NATO eða lát ið þær sig engu skipta. Árás irnar hafa ekki mætt neinni verulegri mótspyrnu. Stjórnmálamenn, sem reynt Bilið milli kommúnista og jafnaðarmanna hefur því breikkað á ný. í desember studdu flokkarnir sama fram- bióðanda í forsetakosningunum. Þar sem flokkarnir höfðu deilt hatramlega árum saman var samkomulag þeirra talinn sögu legur viðburður í frönskum stjórnmálum. Sagt var, að — menn eins og Francois Mitt Einnig er athyglisvert, að í umræðunum kom alvarlegasta og veigamesta gagnrýnin á stefnu de Gaulles í málefnum NATO frá René Pleven, göml um stjórnmálamanni, sem á sér enga framtíð í stjórnmálum. Þeir menn sem stjórna munu stjórnmálabaráttunni gegn gaullistum á næstu mánuðum erand og Guy Mollet — höfðu §f§PgS^!: Mitterand Mollét FRÍMERKI Venjulega er það svo, að mjög gömul frímerki eru dýr. íslenzku frimerkin, sem út komu fyrir alda mót hæl;ka nú ört í verði, enda var upplag þeirra flestra frekar lítið. Ekki er það þó alltaf svo að aldurinn einn sé nægur til að frí merki hækki mikið í verði. Frí merki það sem við birtum mynd af með þessum þætti ,er gott dæmi um það. Þetta merkj er, eins og sjá má. frá Ameríku og útgáfuáxið er 1861. En þrátt fyr ir háan aldur sinn, er mjög auð velt að ná í þetta merki hjá frí merkjaverzlunum vestanhafs, og það kostar aðeins nokkrar krón ur. Þetta er þriggja centa frí- merki c.g er eitt af frímerkjaser íu, sem út kom í ágúst 1861. Safn arar í Bandaríkjunum hafa sér stakan áhuga á þessu setti, sem á sínum tíma var gefið út beinlínis af því að þá geisaði borgarastyrj- öld milli Norður- og Suðurríkja Bandaríkjanna. Hverfum nú rúma öld aftur í tímann. Þegar borgara styrjöldin 1861—65 byrjaði og stofnað hafðj verið Suðrríkjasam bandið voru USA frímerki notuð ' bæði að sunnan og norðan. Suð urríkin gerðu þe~si frímerki ó- gild fljótt eftir að stríðið brauzt út, og gáfu út sín eigin frímerki. Þetta gerðu Suðurríkjamenn m. a. til að bæta fjárhagsafkomu »ína. Norður-menn gerðu einnig sínar ráðstafanir í þessu máli. Þeir viosu, að stórt upplag af gömlu frímerkiunum var til í Suðurríkj unum .Stiórnin í Washington aug lvsti að gömlu fvrir-stríð"merkin væru ógild og gaf út önnur ný í staðinn. Þetta 3 centa frímerki er eitt af þeim og eins og áður er sagt, kom það út í ágúst 1861. Eins og flest frímerkin í þessari „seríu“ ar það með mynd af Ge orge Washington, fyrsta forseta Bandaríkjanna. Þetta þriggja centa merki var mikið notað á þe sum árum, því að burðargjald þess var mátulegt á venjuleg bréf. Ýms mótmæli komu fram vegna þess að gömlu frímerkin skyldu vera fyrirvaralaust gerð ógild. Margir áttu gömlu merkin og þótt ust gabbaðir með þessu. En stríð er stríð og ekkert þýddi að mögla. Það bar því nokkuð á því að fólk bæði norðan og sunnan, notaði gömlu merkin á bréf sín— og þótt ust svo ekkert hafa vitað um neina breytingu í frímerkjaheiminum. Þessi bréf með gömlu merkjunum voru talin burðargjaldslaus, bæði í Norður- og Suðurríkiunum og fengu á sig allskonar furðulega s+impla eins og: „Ófrímerkt bréf frá Suðurríkjunum". „Gömul ó- gialdgeng frímerki" o.sv. frv. Bréfaspjöld og umslög með þe s um Ftimplum eru nú orðin all- sjaldgæf og eru því í háu verði meðal safnara. Á þessum hörmungaárum borg arastyrjaldarinnar frá 1861—1865 eyddu Bandaríkin öllum kröftum sínum í baráttuna milli Norður og Suðurríkjunum. Þessari styrjöld lyktaði með ósigri bandalags Suð urríkjanna og var þá meir en fjórði hluti allra fulltíða karl- manna fallinn og geysilegu fjár magni hafði verið sóað. Okkur nútímamönnum finnst svo óralangt síðan þetta gerðist og því finnst mörgum frímerkja safnaranum merkilegt að frímerk in sem hermennirnir í þrælastríð inu notuðu fást enn í dag fyrir ekkj mjög hátt verð. 6 14. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.