Alþýðublaðið - 14.05.1966, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 14.05.1966, Qupperneq 13
Sautján Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf undar Soya. Aðalhlutverk: Githa Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. FJÁRSJÓÐURINN í SILFURSJÓ Spennandi litkvikmynd í Cine mascope. Sýncl kl. 5 — Bönnuð börnum. Wgnin Bönnufl innan 16 ár*. Sýnd kl. 7 og 9. LEÐURJAKKARNIR Spennandi brezk mynd. Sýnd kl. 5. FjBLVIRKAR SKURÐGROFUR T ; ■' , - ö V; ' ^ I 'ItB ■ VW& ÁVALT TIL REI-DU. Simi: 40450 Vinnuvélar 411 leigu. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygmn. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F Sími 23480. annarrar í hennar stað: — Mér skilst að Lucy hafi verið vrn- kona þín. Hve lengi þekktirðu hana? — Sjálfsagt er hægt að kalla hana vinkonu mína. Hún kom hingað fyrir þrem mánuðum. Nú áttaði konan sig og augu hennar urðu lítil og hörkuleg. — Við hvað áttu með að hún hafi verið vinkona mín? spurði hún. — Hiín er dáin, sagði Mast- ers blátt 'áfram. — Við fundum hana í morgun. Ljóshærða konan hristi höfuð ið. — Ræfillinn, sagði hún. — Hvað skeði? Hvað gerðist? — Við vitum það _kki. Ef til vill gætir þú aðstoðað okk ur við að komast að því. — Sjálfsagt, sagði hún fyr- irlitlega. — Hvað heitir sjón- varpsdagskráin, Nick og Nora? Heldurðu að 'ég sé Nora eða hvað? Hún lækkaði róminn. — Heyrðu nú lögga, stelpan bjó á sama skitna staðnum og ég. Ég fékk lánað hjá ncnni — aspirín, varalrt og hún hjá mér. Þú segir mér að einhver liafi drepið hana. Gott og vel, það er leitt og ég vona að pið napp ið hann og hengið hann. En hvað get ég gert til að aðstoða ykkur? Ég vildi það ekki þó ég gæti það. Ég þarf að hugsa mig um. Það var erfitt að biðja konu eins og Evelyn Parks, en Mast ers reyndi það. — Mig langar til að biðja þig um að líta á lík rð og segja okkur fyrir víst hvort það er af Lucy. Við vit- um — eða höldum — að það sé hún, en laganna vegna verð ur einhver að koma, ættingi hennar eða vinur og segja að þetta sé hún. Svo bætti hann þaulhugsað við: — Það er hvort eð er það síðasta sem þú getur gert fyrir hana. Evelyn Parks togaði i slopp- inn sinn. — Ég verð víst að gera það, sagði hún. — Þakka þér fyrir. Kom liún hingað fyrir þrem mánuðum? — Eitthvað svoleiðis. Hún leigði sér herbergi hérna Þang að til fyrir nokkrum vikum Minntist hún einhverntím ann á fjölskyldu sína eða hvað an hún væri? — Ekki við mig. Hún var mjög dul. Hún var góð 'dnkona einnar þjónustustúlkunnar hjá Benny. Stelpu sem heitir Haz- el. Kannski hún hafi sagt henni eitthvað. —- Við tölum við hana, sagði Masters. — Hvað ertu iengi að klæða þig? —• Kortér. — Ég kem niður í forstofuna? Masters bað hana um að gera það og hún fór út og lokaði á eftir sér. Þegar lögreglustjórinn hafði litið yfir herberg'ð fór hann fram í forstofuna og gekk að lyftunni. Cox s:ást hvergi. Masters gekk til drengsins í afgreiðsíunni. Augu hans voru rauð og þrútin að baki gleraugnanna. Hann var grannur og axlasíginn. — Ég er Masters lögreglustjóri. sagði Masters. — Cox lögregluþjónn fór nðiur úr herbergi 304 á und an mér. Hann gleymdi að skilja lykilinn eftir hjá mér Hefur hann skilað honum hingað? Drengurinn kinliaði kolli. — Já, hann er hérna lögregiu- stjóri. — Gott. Mig langar til að leggja nokkrar spurningar fyr ir þig. Fyrst og fremst vil ég að þú athugir hvort Lucy Cart- er hefur skilið eftir fyrra heim — Þú þekkir hana, sagði hann. — Hve vel? Sagði þér nokkuún tímann hvaðan hún væri? Drengurinn yppti öxlum. — Hún sagði mér aldrei nertt, sagði hann. — Hún kom bara Ihingað o(g skjrifaði sia inn. Hún borgaði leiguna eins og allrr aðrir. Kvörtunartónn kom í rödd toans. — Ég reyndi einu sinni til við hana. Ég var ekki nógu góður fyrir hana. Slægð arundirtónn heyrðist á mæli hans. — Þú veizt hvernig hún var lögreglustjóri. Þær eru all ar eins sem hérna búa. Dreng- urinn reyndi að tala vi‘5 liann eins og maður við mann og Masters bauð við honum. Hann langaði til að leggja hönd sína á fölt andlit drengsins og hrinda honum frá sér. Drengurinn hélt áfram: — — Hinar stelpurnar — ja þú veizt hvernig það er. Við vinn um saman. Þeim er sama þó þær gefi manni smásjans. En hún var ekki svoleiðis. — Við skulum sleppa þessu, sagði Masters með ógeði. — Gefið menntandi 0£ þroskandi fermingar- gjöf. N Y S T R O M Upphleyptu landakortin og hnettirnir leysa vand ann við landafræðinám- ið. Festingar og leiðarvisir með hverju korti. Fást í næstu bókabúð. Heildsölubirgðir: Árni Ólafsson & Co Suðurlandsbraut 12 sími 37960. ilisfang þegar hún skrifaði sig hér inn. Drengurinn leitaði i bókinni um stund og sagði svo: — Hún kom hingað 6. apríl. Það voru þrír mánuðir liðnir í gær. Hún gaf aðeins upp heimi’.isfangið ,,City“. Þær gera það sumar, bætti hann svo við og forvitnin skein úr augum hans. — Hvað gerði Lucy af sér? spurði hann. — Hún dó, sagði Masters þurrlega. — Sagði Cox það ekki? Drengurinn hristi höfuðið. — Ekki hann Cox. Hann segir aldrei neitt. Maður verður að svara 'honum. Hvað kom fyr- ir Lucy? Bílslys? Masters minntist þess að Ev elyn Parks hafði greinilega álitið það sama skömmu áður og sagði aðeins: — Nei, útskýrði ekkert. Hann var að hugsa um þá stað- reynd að Evelyn Parks hafði sagt honum að Lucy hefði unn ið hjá Benny og hann vildi flýta sér að Ijúka spurningun um af. Láttu mig fá lykilinn að hei> bergi hennar og frá þessarl stundu er það innsiglað. Skil- m-ðu tovað það þýðii. Þegar drengurinn virtist hvorki skilja upp né niður svaraði hann spurn ingunni sjálfur. — Það þýðir að enginn fer inn í herbergið nema hafa til þess skriflegt leyfi frá mér. Passaðu það þvl það er vissara fyrir þig. Ðrengurinn kinkaði tauga- óstju-kur kolli. Masters snérist á hæl áðjir en honum kom næsta spurningin í hug. — Ég hef lögregluþjón hjá mér sem heitir Danning. Tom Danníng. Þekkirðu hann? — Nei. í þetta skipti gekk Mastera á brott og yfir að kokkteilbarn ------------------- ' -TT" Fermingar-" gjöfin í árs vann hún í bílasjoppu Bennys. Svo hætti hún. — Hvað gerði hún eftfr það? Hún hló hlæðnislega — Hvað heldurðu að hún hafi gert? Hún pikkaði gæja upp. Þess vegna hætti hún hjá Benny. Henni fannst hún gæti alveg eins tek ið borgun fyrst hún varð að sofa hjá þeim hvort eð var. ©PiS C'.-Ll** MÖCO 32Víf ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. maí 1966 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.