Alþýðublaðið - 08.05.1966, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 08.05.1966, Qupperneq 15
FELAG.... iramhald af 2. sWn. legum samskiptum milli Hollend- inga og íslendinga.” Samþykkt var að undirbúnings nefndin skyldi starfa sem stjórn fyrsta árið, en hana skipa: Anton Ringelberg formaður, frú Tineke Kjartansson, John Sewell, Bjarni Júlíusson — Ingi K. Jóhannsson. Guðjón Sfyrkársson, Hafnarstræti 22. sími 18354, hæstaréttarlögmaönr. Málaflwtningsskrifstofa. Áugfýsfi í álþýðubiaðinu Áugiýsíð í álþýðubfaiinu í fundarlok kvaddi Árni Kristj- ánsson ræðismaður sér hljóðs, árn- aði hinu nýstofnaða félagi heilla og las upp bréf frá sendiráði Hol- lands, þar sem tilkynnt var, — að Anton Ringelberg, hinn nýkjörni formaður félagsins liafi verið sæmdur riddarakrossi Oranje- Nassau orðunnar. Var Anton hylltur af fundarmönnum. Loks voru sýndar tvær litkvik- myndir frá Hollandi, og félagið sendi Júlíönu Hollandsdrottningu heillaskeyti í tilefni afmælisdags hennar, 30. apríl. Stjórn félagsins vill láta þess getið, að allir þeir, sem áhuga hai'a fyrir hollenzk-íslenzku sam- starfi, eru velkomnir í féiagið, og eru þeir beðnir að hafa samband við Anton Ringelberg í blómaverzl uninni Rósinni, Vesturveri, sími 23523, eða Inga K. Jóhannesson, Njörvasundi 33, sími heima 32329, í skrifstofu: 21414. Til sölu eru: v/s HARALDUR SF. 70, stærð 35 rúmlestir, með 235 ha. Rolls-Royce-vél. v/s STRAUMUR GK. 302. stærð 20 rúmlestir, með 120 ha. Albin-dieselvél. v/s SÆBORG VE. 344, stærð 14 rúmlestir, með 86 ha. Ford-dieselvél. v/s HAFDÍS SI. 100, stærð 10 rúmlestir, með 55 ha. Bukh-dieselvél. v/s AUSTRI RE 150, stærð 10 rúmlestir, með 52 ha. Petter-dieslvél. v/s FREYJA SU. 311, stærð P rúmlestir, með 55 ha. Bukh-dieselvél. v/s SÆRÚN KO. 9, stærð 6 rúmlestir, með 54 ha. Buda-dieselvél. Skip þessi verða seld standsett og tilbúin til veiða. Nánari upplýsingar gefa Guðni Jóhannsson í síma 17662 milli kl. 19 og 20, og Axel Kristjánsson í síma 24310 á skrifstofutíma. FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS. Kaffikvöld á Akranesi Stuðningsmenn A-listans á Akranesi efna til kaffi- kvölds í Röst þriðjudaginn 10. maí kl. 8,30. Ávörp- flytja: Eggert G. Þor- steinsson, sjávarútvegsmála ráðherra og Benedikt Grön dal, alþingismaður. Kvik- myndasýning. Stuðnings- menn A-listans eru hvattir til að mæta vel og stundvís lega. Ghanamenn fá ekki að fara frá A-Berlín AUSTUR-BERLÍN, 5. maí (NTB- Reuter). — Austur-þýzk yfirvöld játuðu í dag að verzlunarfulltrú um frá Ghana, fjölskyldum þeirra og 350 stúdentum frá Ghana hefði verið meinað að fara úr landi, en sögðu að stjórnin í Ghana gæti sjálfri.sér um kennt þar eð hún hefði víjsað Austur-Þjóðverjum úr landi eftir byltinguna gegn Nkrumah forseta í febrúar og yæri hér um hefndarráðstafanir að ræða. Yfh’maður verzlunarskrifstofu Ghana, James Mensa-Bonsu, segir að austur-þýzk yfirvöld hafi í hyggju að handtaka einn undir- mann hans og tvo stúdenta frá Ghana,< sem grunaðir eru um að hafa hjálpað Au-Þjóðverjum að flýja til V-Þýzkalands. Hann segir, að síðan Ghanastjórn handtók austur-þýzkan ráðunaut Nkrumahs hafi Austur-Þjóðverjar hótað að handtaka verzlunarfulltrúann og reynt að skipta á honum og ráðu- naut Nkrumahs. Guevara í Perú Róm, 6. mal. (ntb-afp). Fyrrverandi iSnaðarmála- ráðherra Kúhu, Ernesto „Che” Guevara, sem var hægri hönd Fidel Castros forsætisráðherra, sagði í við- tali, sem birtist í vikublaðinu „Le Ore” í dag, að innan 5 ára yrðu kenningar Castros alls ráðandi í Rómönsku Ameríku. Það var Paalo Se- nise blaðamaður sem ræddi víð Guevara er hann var í felum lengst uppi i Andes- fjöllum í Perú. Guevara sagði, að undan- farna mánuði hefði hann ferðast milli Kólumbíu, Bóli- víu og Equadors. — Hann kvaðst þekkja skæruliða sína og vita að þeir mundu sigra að lokum. Örlög Suður-Ame- MVMMMtMMtMHMMIMMMHHVMMMWMMMMMMMmMt ATHUGIÐ! Skrifstofur Aljtýðu- flokksins í Alþýðuhúsinu verða opnar fram yfir kosn ingar frá kl. 9—22 alla virka daga, sunnudaga frá kl. 14 —18. Símar: 15020-16724- 19570. -fc Skrifstofan veitir uPP- lýsingar um kjörskrá, aðstoð við utankjörfundaratkvæða greiðslu og annað varðandi bæjar- og sveitarstjórnar- kosningarnar 22. maí nk Þeir stuðningsmenn A1 þýðuflokksins, sem vilja starfa fyrir hann á kjördegi eða við undirbúning kosning anna fram að þeim tima, eru beðnir um að skrá sig hið fyrsta. Jafnframt er tek iö á móti framlögum í kosn ingasjóð á aðalskrifstofunni. -fc Utankjörfundarkosning er hafin og er afar nauðsyn legt að allt Alþýðuflokksfólk hafi samband við skrifstof- una og gefi henni upplýsing ar mn það fólk, er verður fjarverandi á kjördegi. Utankjörfundarkosning fer frain hjá bæjarfógetuin sýslumönnum og hreppstjór um. Þeir sem dvelja erlendis á kjördegi geta kosið í sendi ráðum íslands og hjá þeim ræðismönnum, er tala ís- lenzku. f Reykiavík fer ut ankjörfundaratkvæða greiðsla fram í Búnaðarfé- lagshúsinu við Lækjargötu. Þar er opið virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. sunnudaga 14—18. ÍWWWMWWWMMMWWWWMWWIWWWWWMWWIMWWI ríku eru ráðin, sagði hann. Guevara sagði, að herir S.- Ameríkuríkja hefðu enn ekki lært að berjast og að þeir lærðu það ekki fyrr en um seinan. mm Utkoma Sunnudagsblaðs- ins fellur niður um þessa lielgi af óviðráðanlegum or sökum. TrúlofuEiarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. Valdabarátta í Peking? HONGKONG, 5. maí (N’H^- Reuter). — Kínverskir leiö- togar berjast upp á líf ag danða við flokksfjandsamleg ófl, segir í frétt frá fréttastofnuninni Nýja Kína í dag. Þessir menn eru I slagtogi með erlendum fjendum Kína undir forystu heimsvalda- sinna, nýtízku endurskoðuuarsinna og afturhaldsmanna í öllum lönd- um, segir fréttastofan. i, Fréttin er byggð á kaHa úf forystugrein í aðalmálgagni kín verska frelsishersins. Þar segir að herferð sú, sem hafin hafi verið, beri ný einkenni. Flokks- fjandsamlegu öflin vejfi rauða fánanum til að berjast gegn rauða fánanum og berjist gegri marxismanum og lenínismanum og hugmyndum Mao Tse-tungs I skjóli marxistíkra og leninstískra kenningar og kenninga Mao Tse- tungs. ,f, ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. maí 1966 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.