Alþýðublaðið - 20.05.1966, Side 1

Alþýðublaðið - 20.05.1966, Side 1
Föstudagur 20. maí 1966 — 47. árg. — 113 tbl. VERÐ 5 KR. * Eini raunverulegi mælikvarðinn á fylgi flokka er atkvæðatala þeirra í Alþingiskosningum, þegar kosið er um þjóðmálin, sagði Óskar Hallgrímsson, efsti maður A-listans, í ávarpi sínu á A-lista hátíð- inni í Sögu á miðvikudagskvöld. * Sjálfstæðismenn hafa haldið því fram, að minni hlutaflokkarnir séu að reyna að læðast bakdyra- megin inn í borgarstjórnina, með því að halda því fram að meirihluti Sjálfstæðismanna sé ekki í hættu. * Ef einhver hefur farið hakdyramegin inn í borgarstjórn Eeykjavíkur, þá er það níundi fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði Óskar. Aðrir hafa ekki læðzt þar inn bakdyramegin. * Alþýðuflokkurinn fékk í síðustu Alþingiskosn- ingum 5700 atkvæði í Reykjavík. Hann þarf að fá öll þau atkvæði, — og fleiri í þessum kosníngum. Þar má ekki eitt einasta atkvæði vanta. Við skulum sjá til þéss að níundi maðurinn á lista Sjálfstæðis- flokksins, geti ekki á nýjan leik læðzt bakdyramegin inn í borgarstjórn Reykjavíkur. * í kosningunum á sunnudaginn skulum við hins vegar sjá til þess að það fari tveir Alþýðuflokks- menn inn um aðaldyrnar og taki sæti í borgarstjórn Atkvæðatala flokksins í síðustu Alþingiskosningum sýnir okkur að þetta er vel mögulegt. Síðast vant- aði aðeins herzlumuninn. * A-listann má ekkert atkvæði vanta á sunnudag- inn, sagði Óskar að lokum. Stuðningsmenn flokks- ins nvunu sjá til þess að sigur hans verði glæsilegur. TaSningarblöð í ALÞÝÐpBLAÐINU í dag er að finna talningarblöð sem hent- ugt er fyrir lesendur að nota, er þeir fylgjast með kosningaúr- slitunum, aðfaranótt næstkomandi mánudags. í oipnunni eru kaupstaðirnir, en kauptúnahreppar á bls. 4 og 9. I xA xA SKÖMMTUNAR- KERFIB RÍKIR í LÓÐAMÁLU * Það er ekki nemá svo sem hálf- en hægt er að sinna. Þar er skömmt- ur annar áratugur síðan menn unar og haftakerfið gamla enn við þurftu að knékrjúpa fyrir pólitískum lýði, og virðist ekki á förum. skömmtunarstjórum til að fá örlít- inn gjaldeyri til utanferðar, segja * * í ríkisstjórn hefur Alþýðuflokk- ævisögu sína til að fájað kaupa nýj- urinn beitt sér ötullega fyrir afnámi an bíl eða standa í miklu stímabraki úrelts haftakerfis, sagði Bárður. Það til að fá einföldustu og sjálfsögðustu hyggst flokkurinn líka gera í borgar- heimilistæki. { stjórn og vinna að því að þessi | skammarlega skömmtun verði sem * Skömmtunar og haftakerfið fyrst úr sögunni. hefur nú veriðE afnumið á nær öllum sviðum og þefur núverandi ríkis- * Sjálfstæðismenn telja sig fjand- stjóm gengið þar dyggilega fram, menn skömmtunar og liafta, sagði sagði Bárður ÍDaníclsson, verkfræð- Bárður, en á 40 ára valdaferli í höf- ingur. sem skipar fjórða sæti A- uðborginni hefur þeim ekki tekizt listans í Reykjavík, er hann flutti að afnema lóðaskömmtunina. Lóða- ávarp á A-lista hátíðinni á Hótel skömmtun borgarstjórnarmeirililut- Sögu í fyrrakvöld. ' ans er eiginlega einu leifamar, sem eftir eru af gamla kerfinu illræmda. * Á einu sviði er þó skömmtunar Við skulurn beita okkur fyrir því, að kerfið enn í fullum gangi og blómstr þær hverfi, og við skulum berjast ar meira að segja vel,- sagði Bárður. unz yfir lýkur, sagði hann að lokum. Lóðaúthlutun f Reykjavfk fer fram í gegnum skömmtunarstjóra borgar- * Nánar er f jallað um skömmtun- yfirvalda og þar verður að vísa arstjórn borgarinnar í forystugrein mörgum sinnum. fleiri xunsóknum frá blaðsins. í dag, á blaðsíðu 2.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.