Alþýðublaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 1
Snnnudagur 22. maí 196B — 47. árg. — 115 tbl. — VERÐ 5 KR,
Kosningabaráttunni er lokið.
Okkur finnst við hafa
hSýtt á þúsund ræður, lesið þúsund
hlaðagreinar og litprentaða bæklinga.
Hefur þá ekki allt verið sagt,
sem segja þarf um málefni Reykjavíkur?
Ef til vill.
Alþýðublaðið hefur þó löngun til
að koma að nokkruoi lokaorðum
- áreitniíaost.
Borgin ókkar er ekki aðe»ns
byggð og óbyggð mannvirki
úr sementi eða malhiki.
Hún er framar öllu öðru
mannlegt samfélag,
þar sem hver einstaklingur á rétt
á mannlegri virðingu.
Þetta samfélag má ekki byggja upp
eins og Sífr'ð í frumskóginum,
þar sem hver hugsar um sig
án tillits til annarra.
Þetta samfélag verður að byggja á
mannúð og samhjálp.
Hugsjón Jafnaðarmanna
er Kugsjón um slíkt þjóðfélag.
Alþýðuflokkurinn innleiddi
í íslenzk stjórnmál
kröfuna um mannréttindi
fyrir þá sem þáðu af sveit - og alla hina,
kröfuna um útrýmingu fátæktar
og menningarlíf fyrir alla.
Spor Alþýðuflokksins sjást víða
í borginni okkar.
Þau hafa verið til góðs -
og það verða aukin áhrif AlþýðufIokksins
einnig.
1 ■ : 't
:mmímmm.
'mmmmm
m
- :'
:■ .
l^lÉÍiMSSS