Alþýðublaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 8
YNGSTU BORGARARNIR Þaft fæftast fleiri börn í Reykjavík en í flestum álíka stóruni borg:- um nágrannalanda, af því aft fólksfjölgun á íslandi er e'in hin mesta í Evrópa. Þetta sýnir velmegun fólksins og traust þess á íslenzku þjóftfétagi. Hugmyndir Alþýðuflokksins hafa á liönum árum skapaft petta traust meft því aft veita hverjum og einum öryggi frá vöggu til grafar. í sumum löndum kostar tugi þúsunda aff ala barn, en hér þarf enginn aff hafa áhyggjur af slíkum út- gjöldum. Reykjavik hefur gert mikil átök í heilbrigðismálum, en þau þurfa í franuíffinni aff verft'a enn meiri og skipulegri. Alþýðu- flokkurinn mun vaka yfir þessum málum í borgarstjórn, enda er ungur læknir í öft'ru sæti á lista flokksins. Þaff eitt er góff borg, þar sem gott er aff ala upp börn; þar sem bömunum líffuv vel í hollu umhverfi og foreldrar geta verift’ áhyggjulausir um öryggi þeirra. í Reykjavík er mikiff fyrir börn in gert með barnaheimilum, leikvöllum, íþróttasvæffum, skóla- görffum, tómstundakennslu og öðru æskulýffsstarfi. En liætturn ar steðja aff í vaxandi mæli eftir því sem borgin stækkar. Um- ferffin er aff verffa geigvænleg fyrir börnin, skólarnir margsetnir og affstaffa til félagslífs er ónóg. Vandamál unglinga fara vax- andi og þarf stóraukiff félagstarf fyrir þá. Alþýðuflokkurinn gerffi félgsmálin aff verkefni stjórnarvalda. Hann telur þau eitt þýðingar- mesta verkefni borgarstjórnar. LEIÐIR TIL MENNTUNAR Án menntunar effa sérþjálfunar fara menn og konur á mis viff hin góðu lífskjór, sem tækniþjóðfélag nútímans skapar. Þess vegna hefur veriff gert risavaxiff átak til aff auka og bæta skólakerfift' und anfarin ár. Alþýffuflokkurinn hefur stýrt fræffslmnálum í ríkisstjórn síðásta áratug og gjörþekkir hiff stórfellda átak, sem Reykjavík og aftrar byggðir hafa gert á þessu sviffi. Flokkurinn veit líka, aff enn vantar mikiff á að viff megi una. Á komandi árum þarf enn aff auka til muna framlag til fræffslumála. Þaff þarf fleiri kennslu- stofur, meiri og betri kennslutæki, víðtækari tæknifræðsiu, fleiri menntaskóla, bevri háskóla. Fræffslumál eru sameiginlegt verkefni borgar og ríkis. Alþýðullokkurinn leggur þeim lið á báffum víg- stöffvum. ATVINNUÖRYGGI BETRIÞJÓNU Reykvíkingar vinna mikiff eins o flestir miklar tekjur. Þar aff auki arbúum 348 miiijónir króna 196 lífsnauffsynjum. Verzlunin ræffur nýtast vel tekjurnar. Þess vegna arþjónustuna mcff fjölbreyttum og sérverzlunum í gamla bænuir hverfin séu vel úr garði gerff og Verzlunarfólk er ein fjölmermastí er hafa lökust kjör og versta a verzlunarhættir eins og söluopin Reykjavík sem verzlunarmiffstöff bóta. BORG TIL AE Það er ríkjandi skoffun íslending eiga íbuðir sínar, og er vandfur ríkum mæli. Verkamannabústaffir: Þess vegna er voxtur Reykjavíkui sér fyrir hagkvæmum íbúffabygg forustu í þessum efnum undir stjórn, en framkvæmdir Reykjavi ar. Leggja verftur áherzlu á, að aðstoff sé sem mest viff liúsb; byggtL Borgin verffur einnig leiguíbúffa og úírýmingu heilsus lega fyrir ungt fólk og fyrir al telur þetta eitt veigamesta ve árum. Skortur á vinnuafli er vandamál, en þúsund sinnum verra er atvinnuleysi. Þaff virðist í dag fjarri dyrum Reykvíkinga, en þó er ekki nema rösklega áratugur síffan atvinnuleysingjar fóru mót- mælagöngu í Reykjavík. Næg atvinna verður ekki tryggff í fram tíðinni, nema vel sé á málum þjóffarinnar haldiff. Hægriflokkar héldu því til skamms tíma fram, aff atvinnumál kæmu borgarstjórn um ekkert viff. Þaff var eitt fyrsta framlag Alþýffuflokksins aff vinna þeirri skoðun fylgi að borgarstjórnir eigi aff vinna að nægri atvinnu. Þetta er nú gezt á margvíslegan hátt, með borgarrekstri á útgerff og fleiri fyrirtæKjum, og meff fyrirgreiffslu borgarinnar viff at- vinnufyrirtækin: Góff höfn, góff iðnaffarsvæffi, góffar samgöngur, góff verzlunaraffstaöa. Allt stuðlar þetta aff öruggri atvinnu. Meff nýj- um atvinnugreinum vill Alþýðuflokkurinn enn treysta atvinnu- öryggi Reykvikinga. 3 22. maí 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.