Alþýðublaðið - 25.05.1966, Qupperneq 1
Einskonar millibilsástand ríkir
nú við Grandann. Flestir stærri
Kínalffselexír
Moskvu 24. 5. (NTB-AFP.)
, í annað sinn í þessum mánuði
gagnrýndi málgagn sovézka rithöf
undasambandsins, „Literaturnaja"
azeta“, óbeint í dag ástandið í
Kína með því að endurbirta at
hugasemdalaust grein úr einu Pek
ingblaðanna. í greininni er því
haldið fram, að erfiðleika við sölu
á melónum megi leysa með því að
rannsaka rit Mao Tse-tungs.
Greinarhöfundur, sem er for-
stjóri grænmetisvöruverzlunar í
Shanghai segir í fullri alvöru að
í starfi hans sem og í öðrum grein
um verðj að leita ráða og leið
sagnar í hugmyndum Mao Tse-
tungs, til lausnar á ýmsum mót
sögnum.“
bátarnir eru farnir á síldveiðar
og þeir sem eftir eru, fara sem
óðast að undirbúa sína brottför.
Þeir fáu bátar, sem eru á hand
færaveiðum, fiska yfirleitt ágæt
lega. Efstur er Sjóli, en hann hef
ur komið tvisvar með 3ja daga
millibili með 19 og 21 tonn af
ufsa. Humarbátarnir eru að búa
I sig af stað og aðeins einn þeirra
farinn. Og þeir, sem hyggja á
dragnótaveiðar, byrja ekki fyrr en
20. júní.
"Vamh. ð 14 dðn
Treg veiði
við Eyjar
Vestmannaeyjar, Þriðjudag.
í gær lönduðu 4 bátar samtals
3500 tunnum af síld í Vestmanna
eyjum, Þeir Áræll Sigurðsson,
Bergur, Gullberg og Gulltoppur.
í dag kom Gjafar með tæpar
1400 tunnur. Síldin fer öll i
bræðslu. Þeim finnst veiðin held
ur treg við Eyjar, svo að ekki
er ólíklegt að bátarnir haldi aust
ur á bóginn, ef ekki glæðist veið
NÝFÆTT
LAMB
Vm þessar mundir stendur
yjir sauðburöur, og setja ný
fæddu lömbin mikinn svip
á umliverfi sitt, meira að
segja hér í Reykjavik. Lamb
iS, sem sést hér á mynd
inni með eiganda sínum,
Hjalta Benediktssyni, fund-
um við hér innan borgar
markanna og segir nánar frá
sauðburði í máli og mynd
um í opnunni á morgun.
WWWWWWWWtWWMV
FARMANNADEILAN í BRETLANDI:
ÁNAÐARVER
in.
Annars er dauft yfir öllum veiði
skap í bili^ fáir famir á togveið
ar, en nokkrir að útbúa sig á hum
arveiðar.
London 24. 5. (NTB-Reuter - , sagði þetta á fundi verkfallsmanna , Erlend skip, hlaðin matvælum
Leiðtogi brezka farmannasam- en þar kom fram að 16.000 menn I og nauðsynjavörum, liggja þétt
bandsins, Wiliam Hogarth, sagði í ihafa lagt nlður vinnu og 520 saman á Thames allt til sjávar
dag að verkfall farmanna kynni skip stöðvast. Verkfallið hefur stað Flotinn er þess albúinn að draga
að standa í einn mánuð. Hann ið í níu daga. | burtu brezk skip ef nauðsynlegt
60 riki hafa 12 mílna fiskveiðimörk
ÁSTRALÍUMENN hafa nú í
hyggju að færa út fiskveiðilög
sögu sina úr þrem mílum í tólf
Þeir hyggjast þó halda land-
helginnj óbreyttri í þrem míl
um.
Á undanförnum árum hafa
75 þjóðir fært út fiskveiðimörk
sín, þeirra á meðal Bretar og
Nýsjálendingar.
Þá er hreyfing meðal Banda
ríkjamanna um að færa út fisk
veiðilögsögu þeirra. E.L. Bart
lett, öldúngardeildarþingmaður
frá Alaska, hefur flutt frum-
varp um útfærslu í 12 mílur.
Átti að taka frumvarpið til
umræðu í viðskiptanefnd þings
ins 18. og 19. þessa mánaðar.
Formaður nefndarinnar er öld
úngadeildarþingmaðurinn Warr
en G. Magnússon frá Washing
ton fyki. Hann hefur sagt, að
gera verði ráðstafanir til að
vernda fiskistofnana fyrir
bandaríska fiskimenn.
Alls eru 100 ríki, sem ráðá
Framhald á 15 sfðn
reynist að rýma fyrir eriendum
skipum svo að þau geti losað farm
sinn.
Stjórnin hikaði í dag við afr
framfylgja neyðarráðtöfimum
þeim, sem boðaðar voru í gær. Op
inberar heimildir herma, að hei-
inn verði ekki kallaður út fyrr
en í fyrsta lagi í vikulokin þar eð
óttast er að til nýrra verkf'alla komi
ef ráðstöfunum verður framfylgt
þegar í stað. Einkum er óttazt
að hafnarverkamenn fari í verk
fall en leiðtogí þeirra Jack Dash
sem er kommúnisti, sko-aði í da£
á hafnarverkamenn að forðasl
verkfallsaðgerðir fyrst um sinn.
Da^h bætti því hins Vegar við
að farmannaverkfallið gæti haft
þau áhrif að margir Iinfnarverká
Framhald * 15. síðu