Alþýðublaðið - 25.05.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.05.1966, Blaðsíða 8
Julie Christie, Oscars-verðlauna- leikkonan, í hlutverki Láru. ★ M'kit ferðalög. Mörgum voru liósir hinir miklu kostir. sem bókin hafði til kvik mvndunar, sniallar lý'-ingar á á- standinu í Rús~landi í bvriun bess arar aldar, sögur úr lífi fólksins í bæium og sveitum — og síðast en ekki sízt, hin nærfæmislega frá sögn Yuri Zhívago. hið hamingiu sama hiónaband hans og Tonyu oe ástríðufullt ástarsamband hans og Láru. Það var hinn kunni kvik mvndaframleiðandi og leikstióri Onrlo Ponti. sem kevnti róttinn til kvikmvndunar af forlaeinu Fel tr-ínoiii f árc;iok Í9fi2 og fór síðan til New York og samdi við Metro- Goldwin kvikmyndafélagið, þar sem ekkert ítalskt kvikmyndafé- lag gat risið undir hinum mikla ko tnaði, sem myndatakan hafði í för með sér. Það varð að sam komulagi, að Ðavid Lean skyldi stiórna kvikmyndatökunni vegna frábærrar frammistöðu við stiórn á kvikmyndunum Brúin yfir Kwai fljót og Arabíu-Lawrence, og bann fékk rithöfundinn Robert Rolt til að skrifa handritið. Þess ir menn, ásamt nokkrum aðstoð armönnum. voru á sífelldu ferða laei allt árið 19fi4 í leit að henpi iegum stöðum til mvndatökunnar, þar sem vita knrj kom ekki til greina, að hún færi fram í Rúss landi. Þeir lögðu að haki «ér 50 bús. km. með bví að ferðast um Vonnrín irinnlaurf Nnreg. Svíþ.ióð, .Túvóslavíu. Austurfíki og fara frá Lannlandi til Snánar. en að síð ustu völdu þeir tvo síðarnefndu staðina.- ALÞÝÐUBLAÐIÐ íbúar Moskvu í mótmælagöngu á leið til Kreml. Það er kalt vetr arkvöld, en atriðið er tekið á hlýju Þess verður ekki langt að bíða að okkur gefist kostur á að sjá kvik myndina „Doktor Zhivago”, sem gerð hefur verið eftir samnefndri bók Nóbelsverðlaunaskáldsins Bor is Pasternaks. Kvikmyndin, sem nú þegar hefur aflað sér mikillar frægðar og viðurkenningar víða um heim, er ekki einstök fyrir það eitt, að til hennar var kostað of- fjár — nefndar hafa verið tölur alt frá 50 og upp í 100 milljón ir dollara — einnig fór fram óvenju leg og umfangsmikil undirbúnings vinna og í hlutverkin var skipað hóp úrvalsleikara. Bók Pasternaks kom fyrst út á Ítalíu hjá forlaginu Feltrinellt í Milanó árið 1957. Áður hafði hand ritinu verið smyglað til Ítalíu í smáskömmtum, og jafnharðan verið þýtt á ítölsku. Árið 1958 kom bókin út á ensku, en síðan hefur hún verið þýdd á 28 tungu málum. Háskólinn í Michigan hef ur gefið bókina út á rússnesku, og er það eina rússneska útgáfan. Pasternak hlaut Nóbelsverðlaunin árið 1958 fyrir þessa bók, en í til efni þess tilkynntu rú'-snesk yfir völd honum, að ef hann færi til Stokkhólms til að veita verðlaun unum viðtöku, þá fengi hann ekki að snúa aftur til Rússlands. Past ernak lézt fyrir sex árum eins og kunnugt er. ★ Rússland á Spáni. Samvinna tókst með spænska kvikmyndafélaginu C.E.A. og í kvikmyndaveri þess fór fram myndataka innandyra. í útjaðri höfuðborgarinnar Madrid var sett upp leiksvið, sem átti að sýna Moskvu með Kreml og umhverfi, eins og það leit út fyrir hálfri öld. Rússnesk þorp voru byggð 2— 300 km. norður af Madrid, bar sem umhverfið minnir mjög á steppunnar. Svo hægt væri að kvikmynda þar, urðu framleiðend urnir að breyta farvegi fljóts nokkurs, byggja stíflu, leggja járnbrautarteina og skapa nokkur sveitaþorp anno 1900. Mjög þýðingarmikil atriði voru tekin í Joenkuu, 125 km. frá landamærum Rússlands og Finn lands, þar sem Spánverjar gátu ekki boðið upp á rússneskt vetrar ríki. Önnur vetraratriði voru tek in í Klettafjöllum í Bandaríkjum og í Kanada. Allsstaðar voru notaðir innlend ir statistar og samanlagt koma fram í myndinni um 10.000 slíkir í hlutverkum bæjarbúa, sveita fólks, hermanna o.s.frv. í nætur atriði í Moskvu einu saman, þar sem íbúarnir þramma í snjón um tiliKreml, syngjandi og hróp andi tíl að mótmæla kúgunarað Omar Sharif sem Zhivago læknir. i • ’ , A * >• : , ■ ' t' , J Geraldine Chaplin leikur Tonyu Zhivago. g 25. maí 1966 - gerðum stjórnarinnar, og verða síðan fyrir árás- ríðaHdi' kósakkn, sem fremja á þeim fjöldamorð, taka þátt 3,500 statistar. Þannig mætti lengi telja, en auðvitað er einn höfuðvandinn að velja í að alhlutverkin, svo vel færi. Það vafðist ekkert fyrir David Lean að skipa í aðalhlutverkið. Hann hafði átt mjög góða sam vinnu við egypzka leikarann Om- ar Sharif, þegar Arabíu-Lawrence var kvikmyndaður, en Sharif fékk einmitt Oscars verðlaun fyrir leik sinn í þeirri mynd. Honum bauð Lean hlutverk Zhivagos læknis, og þáði hann það samstundis. Aftur á móti hafði hann lengi vel ekki hugmynd um, hverja hann ætti að fá til að leika Tonyu, konu Zhivagos. Hann reyndi nokkrar og þeirra á meðal var 21 árs göm ul dóttir Chaplins, Geraldine Chaplin, og þegar Lean hafði séð hana á reynslukvikmynd varð hon um á orðh — Nú veit ég, að hún er sú rétta. Ég held að ég hafi aldrei fyrr séð stjörnu fæðast í reynslukvikmynd. Hún á eftir að skipa veglegan sess í kvikmynda heiminum. Hlutverk Láru fékk enska leik „Doktcr Zhivago" hefur nú þeg- ar aflaÖ sér flestra þeirra verölauna, sem finnast í kvikmyndaheimanum, fjögurra Oscars-verðlauna og nokk- urra gullverölauna. Þá hefur hún ver ið kjörin bezta kvikmyndin á enska tungu árið 1965, bezta bandaríska kvikmydin á sama árinu og erlenda pressan í Hollywood veitti henni heiö ursverðlaun sín, svo nokkur dæmi séu tekin. KVIKMYNDIN UM ZHIVAGO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.