Alþýðublaðið - 25.05.1966, Side 2
eimsfréttir
siáastlidna nótt
SAIGON' — Herforingjastjórnin i Saigon hefur ákve'ðið að
þingkosningar íari fram H. september. Þessi ákvörðun nm að
tilgreina nákvœmlega dag kosninganna var bersýnilega tekin til
aö róa landsnxnn og skýrði forseti landsins, Nguyen Van Thieu
hersiiöfðingi, frá ákvörðuninni á sérstöku þingi fulltrúa þjóðar-
'ánnur og hersins. Enn ríkti ókyrrð í gær í norðurhluta Suður-
Víetnam og veita uppreisnarmenn enn viðnám í Hué og nokkrum
f mærr stöðum. í Saigon efndu stúdentar til mótmælaaðgerða gegn
atjórninni. Stjórnin er greinilega ánægð með lok uppreisnarinnar
i Danang.
MOSKVU: — Enn varð vart jarðskjálfta í Tasjkent í Sov-
éíríkjunum i gær, hinn þriðji á einum mánuði, en eignatjón
varð lítið að sögn sjónarvotta.
LONDON: — Bandamenn Frakka í NATO hafa nálgast
Kamkomulag um að flytja aðalstöðvar NATO frá París til Briissel,
•að því er góðar heimildir herma eftir viðræður Erhards, kanzl-
era Vestur-Þýzkalands, við Brezka ráðamenn.
LONDON: — Leiðtogi brezka farmannasambandsins, Willi
am Hogarth, sagði í gær, að verkfall farmanna kynni að standa
4 emn mánuð Hann sagði þetta á fundi verkfallsmanna, en þar
dkom fram að 16.000 farmenn hafa lagt niður vinnu og 520 skip
•fctöðvazt. Verkfallið hefur staðið í níu daga.
WASHINGTON: — Bandaríska stjórnin lítur á það æ al
•varlegri augum að NATO-ríki leggja ekki nógu mikið af mörkum
-tíl sameiginlegra varna Vesturlanda, að því er opinberar heim-
-tldir í Washington hermdu í gær. Sagt er, að MacNamara land-
•varnaráðherra sé óánægður með, að hiuar ríku þjóðir Evrópu
taki ekki á sig nógu stóran hluta af varnarbyrðunum. Þessari
gagniýni er aðallega beint gegn Vestur-Þjóðverjum og lfta Banda
#íkin ástandið alvarlegum augum vegna hinna víðtæku skuld-
♦inainga Banuaiikjamanna einkum i Víetnam, samtimis því sem
250 þús. bandarískir hermenn eru enn í Evrópu jafnvel þótt
’IKATO-ríki aukí ekki framlög sín til landvarna.
KAMPAI A: — Herinn í Uganda réðist í gær á höll kon
ttngsins í Buganda og yfirbugaði lifvörð konungs eftir bardaga,
«em stóð í marga tíma. En ekki hefur verið staðfest, að kon
«ngurinn eða Kabaka eins og hann kallast á máli innfæddra,
. JSir Edward Frederick Mutesa, hafi verið handtekinn. Konungur
4bn var jafnframt forseti Uganda, en Buganda er stærsta fylkl
•ikisins unz Obote forsætisráðherra nam stjórnarskrána úr gildi
4 febrúar sl. og tók sjálfur við forsetaembættinu. Þegar Mutesa
" 'iagði til í síðustu viku, að stjórn Uganda yrði flutt frá Kampala,
áem er í Buganda, sakaði Obote hann um landráð og í fyrradag
týsti hann yfir neyðarástandi
TOKIO' — Japanska stjórnin hefur boðizt til að veita
nðstoð við að reisa við efnahag Indónesíu. Malik utanríksráð-
tierra sagði í gær að hann mundi hitta utanríkisráðherra Mala
ysíu að. máli í Bankok fyrir mánaðarmót til að binda enda á
: tíeilur landanna.
WOOMERA: — Fyrstu eldflauginni sem sérfræöingar frá
6jö Evrópuríkjum hafa smíðað í sameningu, „Europa 1.”, var
skotið frá Woomera í Ástralíu í gær. Þar með er talið að ELDO,
eldflaugastofnur. Evrópu, verði ekki lögð niður eins og spáð hefur
verið.
SUNGU FYRIR CARLSBERG
Karlakórinn Vísir frá Siglufirði
er nýkominn úr tólf daga söngför
til Danmerkur. Kórinn söng víða í
Danmörku við frábærar undirtekt
ir m.a. í Kaupmannahafnarútvarp
ið og dómar um kórinn voru hvar
vetna lofsamlegir.
Fréttaritari okkar á Siglufirði,
Sigurjón Sæmundsson, bæjarstjóri
er formaður kórsins. Sagði hann
að förin hefði í alla staði verið
hin ánægjulegasta, en óneitanlega
hefi aðsóknin mátt vera meiri. Kór
inn hélt sérstaka söngskemmtun
fyrir Carlsberg í virðingar- og
þakklætisskyni fyrir það fram-
tak Carlsberg sjóðsins að gefa út
hið einstæða og dýrmæta þjóð
lagasafn séra Bjarna Thorsteins-
■sonar 1909. Verk þetta er nær
1000 blaðsíður með hátt á þriðja
hundrað sönglaga. Verkið er upp
selt fyrir löngu og kom til tals
að Carlsberg endurprentaði útgáf
una.
Karlakórinn Vísir er nú að leggja
upp í söngför um nágrenni Reykja
víkur , og svrgja þar um hvíta
sunnuna. Kórinn kemur hingað konsert á þriðjudag. í leiðinni
frá Sauðárkróki á föstudagskvöld mun kórinn syngja inn á plötu fyr
en í Reykjavík mun kórinn halda I ir Fálkann.
Aðalstöðvar NATO
fluttar til Belgíu?
London 24 . 5. (NTB-Reuter.)
Bandamenn Frakka í NATO liafa
nálgast samkomulag um að aðal
stöðvar NATO verði fluttar frá
París til Briissel, að því er góð
ar lieimildir £ London herma.
Flytja á aðalstöðvar Evrópuher-
stjórnar NATO (SACEUR) og aðal
stöðvarnar sjálfar (SHAPE.)
Þeir Erhard kanzlari og Wil-
son forsætisráðherra munu hafa
orðið ásáttir um flutning aðal-
ABYRGOARMERKINGAR A HUSGÖGM
Rvík, — ÓTJ.
, HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG
♦Eeykjavikur er að hefja ábyrgðar
4merkingar á framleiðslu félags-
«nanna sinna, í samráði við Neyt-
jéndasamtökin. Á fundi með frétta
•fmönnum í gær, skýrðu þeir Karl
fMaaek, formaður HMFR og Sveinn
jÁsgeirsson, form. Neytendasamtak
fcuna frá því að mál þetta sé allt
Íijög umfangsmikið og hafi verið í
ndirbúningi hjá þeim i hálft ann
i ár.
Abyrgðarmerkingarnar eru gerð
*•’ í þeim tilgangi að auðvelda neyt •
<£ndum kaup á hú gögnum. Þegar j
Hfcaupandinn sjái merklð, Vti hann \
♦ð varan sé undtr eftirliti fag
J> -25. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
manna, og geti treyst því að um
góða framleiðslu sé að ræða. Og ef
galli kemur fram á vörunni inn
an tólf mánaða frá sölu hennar,,
getur kaupandinn skilað henni aft
ur til verzlunarinnar og fengið
nýja. Og telji kaupandi sig ekki fá
viðunandi úrlausn innan tólf daga
skal hann snúa sér til Matsncfnd
ar Neytendasamtakanna sem þá
taka málið í sínar hendur. Sveinn
Ásgeirsson gat þess að hingað til
hefði það verið erfitt fyrir neyt
endur að ná rétti sínum ef kaup
maðurinn stendur fast á sínu. Haf
ist það ekki nema með langvinn
um og kostnaðarsömum málsókn
um, sem flestum hrjó i hugur við
að leggja út í. Með þessu nýja fyrir
komulagi sé komið í veg fyrir að
það geti skeð. Mjög strangar regl
ur væru um ábyrgðarmerkingar,
og hefði Húsgagnamei tarafélagið
sýnt mikla víðsýni og samvinnu-
vilja við gerð þeirra. Það eru að
eins meðlimir í Húsgagnameistara
félagi Reykjavíkur sem geta fengið
leyfi til að merkja á þennan hátt
vöru sína, og á þann hátt er það
tryggt að merktar vörur eru ein
ungis frá fagmönnum.
Og í sumum tilfellum nægir það
jafnvel ekki að vera meðlimur í
félaginu. Sérhver meistari verður
að sækja um leyfi til sérstakrar
matsnefndar sem skipuð er tveim
ur félögum úr HMFR og tveimur
frá Neytendasamtökunum. Og leyf
ið verður því aðeins veitt að við
stöðvanna á fundum sínum síðustu
daga.
Frá þessu var skýrt í dag að
loknum fundi þeirra Ludwig Er
hards, kanzlara Vestur-Þýzkalands
og brezkra ráðherra. Erhard kom-
til Lundúna á mánudaginn og lauk
í kvöld viðræðum sínum við brezka
stjórnmála- og embættismenn um
vandamál NATO.
Heimildirnar herma, að vel sé
hugsanlegt að NATO ríkin 14 að
Frökkum undanskildum verði ásátt
um að flytja fastaráð NATO til
Briissel vegna afstöðu Frakka. Þá
verður hin mikilvæga hermála-
nefnd sennilega einnig flutt. Fasta
ráð NATO hefur aðsetur í París en
hermálanefndin í Washington.
Endanleg ákvörðun í þesni efni
verður ekki tekin fyrr en ráð
herranefnd NATO kemur saman
komandi annist rekstur sem hann ^il fundar í Brussel 7. og 8. júní.
Skipulagi NATO verður komið í
á sjálfur hlut í og ber alla ábyrgð
á.
traustara og nýtízkulegra iiorf sam
Framhald á 15. síðu
INN OG Oí UM GLUGGANN
Rvík,
OTJ.
Einhver liðugur náungi braust
í fyrrinótt inn í verzlunína Radí
óver við Skólavörðustíg átta, og
stal þaðan þremur viðtækjum og
einum plötuspilara. Þjófarnir hafa
að öllum líkindum verið tveir eða
fleiri. Einn þeirra hefur farið inn
um lítinn og þröngan glugga sem
er vel rúma mannhæð frá jörðu
og rétt svo góssið út um hann. Síð
an hefur hann skriðið sömu lcið
til baka.