Alþýðublaðið - 25.05.1966, Síða 4

Alþýðublaðið - 25.05.1966, Síða 4
8 Ritatjórar: Gylfl Gröndal (4b.) og Benedlkt Gröndal. — RlUtí5rnarfuU- trúl: ElBur GuBn&son. — Slmar: 14900-14903 — Auglýelngaaími: 14908. ABwtur AlþýBuhúslO viB Hverflagötu, Reykjavlk. — PrenUmlBJa AlþýBu blaSalna. — Aakrlftargjald kr. 95.00 — I lauaasölu kr. 5.00 elntakltL Utgefandl AlþýBuflokkuriniL íiiokl ijvið, Mikil aukning BÆJARSTJÓRNARKOSNINGAR eru í eðli sínu staðbundnar og mótast að jafnaði mjög eftir að- stæðum og mönnum á hverjum stað. Samt sem áð- Ur má draga af þeim ályktanir varðandi landspóli- tík, ef sama þróun verður í mörgum bæjarfélög- lim. Miklar tilraunir voru gerðar til þess í kosn- ingarbaráttunni að láta hana snúast um ríkisstjórn ina og stefnu hennar. Er erfitt að gera sér grein ífyrir, hve mikil áhrif stjórnarstefnan kann að hafa Ihaft á afstöðu kiósenda. Ekki verður þó sagt eftir Úrslitum kosninganna, að þær séu vísbending frá þjóðinni til stjórnarinnar, því annar stjórnarflokk- jurinn tapaði verulega fylgi, hinn vann mikið á. Alþýðufloklcurinn varð mesti sigurvegari kosn- inganna, þegar talið hafði verið úr atkvæðakössum. Flokkurinn vann á í öllum landshlutum, bæði í kaup stöðum og í Reykjavíkurborg. Að vísu voru frá þessu jjiokkrar undantekningar, eins og jafnan má búast en þær raska ekki þessari heildarmynd. Atkvæðamagn Alþýðuflokksins jókst um rúm- jíega fjórðung, og er það mjög mikil aukning, hvern ig sem á hana er litið. Mest var aukning flokksins í íÓIafsfirði á annað hundrað prósent. Á Akureyri var jfylgisaukningin einnig mjög mikil eða 69%. Loks var ‘ífylgisaukring Albvðuflokksins í Reykjavík mjög jveruleg, eða 43,4%. j Þessar tölur tala skýru máli og styrkja Alþýðu- flokkinn mjög í því starfi, sem framundan er. Hitt hefur þó ekki minni þýðingu, að nú komu fram í röðum Alþýðuflokksins fjölmargir ungir og myndar legir menn, sem binda má miklar framtíðarvonir við. Sigurinn er fyrst og fremst þeirra verk. Kosningaúrslitin sýna, að í kaupstöðum lands- ins eru Alþýðuflokkurinn og Alþýðubandalagið ná- lega jafn stórir flokkar. Þar sem Alþýðubandálagið þr samansett af þrem einingum, sem ekki koma sér klltof vel saman, sanna kosningaúrslitin það, sem Al- þýðublaðið hefur áður bent á, að Alþýðuflokkur- inn ef stærsta, sameinaða flokksheild á vinstra armi íslenzkra stjórnmála. Saman hafa þessir flokk ar um þriðjung kjósenda. Stundum hafa heyrzt } ’addir um að koma á tveggja flokka kerfi á íslandi, jg virðast hugmyndir manna vera þær, að þeir flokk ir verði Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokk- j irinn. Augljóst er, að innan þessara flokka geta jddrei rúmazt þær hugmyndir sósíalismans, sem | nest áhrif hafa haft á breytingar íslenzks þjóðfélags j uðustu áratugi. Nú hafa kosningaúrslitin sýnt, I iversu f jarstæðukennd hugmyndin um tveggja 'lokka kerfi er. lAlðeins eitt ár er nú til alþingiskosniínga. . 3urfa Alþýðuflokksmenn nú að fylgja sigri sínum eft j r og starfa dyggilega til að tryggja flokknum og hugsjónum hans annan sigur að vori. Salt CEREBOSI HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM. HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA Fæst í næstu búð Brauðhúsið Laugavcgi 126 — Sími 24631 ★ Allskonar veitln^ar. ★ Veislubrauð, snittur, ★ Brauðtertur, smurí brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. REX ÚTIMÁLNING er sérslaklega eetluð á glugga og annad tréverk Hún veðrast hœgt, en springur hvorki né llagnar. Nolið Rex málninguj til vidhnlds og legrunar! ÁBYRGÐ ÁHÚSGÖ6NUM Athugið, að merki þetta sé á húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn. HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Skólagaröar Reykjavíkur taka til starfa eftir hvítasunnu. Innritun fer fram í görðunum við Holtaveg og Laafásveg, dagana 27. maí og 1. júní kl. 1—3 e.h. Öllum börnum í Reykjavík, 9—13 ára er heimil þátttaka. Þátttökugjald er kr.: 300. 00 og greiðist við innritun. Garðy rk j ust j ór i. ^ MELAVÖLLUR í kvöld (miðvikudag) kl. 20.30 leika FRAM - ÞRÖTTUR í Reykjavíkurmótinu Dómari: Valur Benediktsson MÓTANEFND K.R.R. AugSýsfngaslml ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14900 02542 FRAMLEIÐANDÍ í : 4 25. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ & ' -í-í

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.