Alþýðublaðið - 25.05.1966, Síða 5
aðar kínverskum eða sovézkum
flugmönnum og gerir ráð fyrir að
'þeim sé stjórnað af norður-víet-
namískum flugmönnum, er Rúss-
ar hafi þjálfað. Loforð það er
Rússar gáfu Norður-Víetnammönn
um fyrir einu ári að efla loft-
varnir þeirra sé nú farið að bera
ávöxt. En ekki er vitað hvort
bækistöðvar MIG-þotanna eru í
Norður-Vretnam eða Kína
Þó eru Bandaríkjamenn ekki al
ir kínversku landamærin og eng-
inn griðarstaður yrði virtur.
Bandaríska stjórnin fylgir erin
þeirri stefnu, að neyða stjórnina
í Hanoi að samningaborðinu og
er þess einnig albúin að leggja
fastar og fastar að Norður-Víet-
nammönnum í þessum tilgangi
með auknum loftárásum og við-
vörunum til Kínverja um, að
skerast ekki í leikinn.
Bandarískir hermenn bera særðan félaga sinn um borð í þyrlu.
KASTLJÓS
DRAGAST KlNVERJAR INN
VIETNAM-STYRJÖLDINA
rísk afstaða. En nýtt er það, að Og það sem meira er: Stiórnirt
Bandarikjamenn eiga nú í höggi í Washington er þeirrar sKoðunar,
við orrustuþotur af nýjustu gerð að ef Kínverjar skerast í leik
og að sá möguleiki er fyrir hendi inn með flugher sínum, þá geti
LOFTBARDAGAR bandarískra
þota og þota af sovézku gerðinni
MIG-21 yfir Norður-Víetnam fela
í sér þá hættu að Víetnamstríð
ið færist út. Að vísu telur banda
ríska utanríkisráðuneytið óhugs-
andi að MIG-þoturnar séu mann
gerlega vissir um að þoturnar
hafi ekki bækistöðvar í Kína.
Þetta má sjá af þvi, að skömmu
eftir fyrsta loftbardagann lýsti
bandaríska utanríkisráðu neytið
því yfir að MIG-21 þotunum yrði
veitt eftirför ef þær hörfuðu yf
★ KÍNVERSK AÐSTOÐ?
Þetta er alls ekki ný, banda
að þær hafi bækistöðvar . Kína.
Einnig er það nýtt, að Bandaríkja
menn eiga nú á hættu beina lilut
deild Kínverja í styrjö'dinni.
Stjórnin í Washington hefur allt
af gengið út frá því, að Kínverj
ar grípi ekki inn í styrjöldina
í Víetnam og hún virðist enn
vera viss um, að það muni þeir
ekki gera.
Bandaríkjamenn eytt honum án
nokkurra erfiðismuna. Og banda
ríska stjórnin telur enn fremur,
að þetta muni ekki knýja Kín
verja til þess að hefja beina land
styrjöld í Suðaustur-Asíu,
Stjórnmálaókyrrð síðustu mán-
aða í Suður-Víetnam og hin
greinilega andúð í garð Banda-
Framhald á 15. síðu.
HRYSLER
sn marsendingin
Bílaskipið „LA TRAVIATA“ er væntanlegt um n.k. mánaða-
mót með sumarsendinguna af 1966 DODGE og PLYMOUTH.
| Chrysler-umboðið á enn nokkra bíla óselda í þessari stærstu
J bílasendingu sumarsins, þar af bjóðum við yður:
1. DODGE DART 270, tvflitur, 4ra dyra.
2. DODGE DART 170 einlitir 4ra dyra.
3. PLYMOUTH BELVEDERE II einlitir 4ra dyra.
4. PLYMOUTH VALIANT V2Ö0 tvílitir 4ra dyra.
Tryggið yður eiim af þessum vinsælu og viðurkenndu
CHRYSLER-bílum fyrir sumarið. Kynnið yður verð og kjör
sem allra fyrst hjá umboðinu.
Chrysler-umbo&id Vökull h.f.
HRINGBRAUT 121 — SlMI 10600.
VALIANT
DART
BELVEDERE
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. maí 1966 %