Alþýðublaðið - 25.05.1966, Page 7
UM ALLLANGT skeið undan-
farið hefur verð innlendra land-
búnaðarafurða verið ákveðið af
samstarfsnefnd framleiðenda og
neytenda, sem skipuð hefur ver-
íð samkvæmt löggjöf um það efni
eða af einskonar gerðardómi, sém
haft hefur embættismann, hag-
Btofustjóra, að oddamanni. Þetta
fcerfi reyndist ekki starfhæft á
sl. hausti. Var þess vegna með
bráðabirgðalögum komið annarri
skipan á í það skipti á verðlagn
ingu landbúnaðarafurðanna. Með
þessu frumvarpi er gert ráð fyrir
því, að samstarf framleiðenda og
neytenda um verðlagsmál landbún
aðarafurðanna sé endurvakið.
Verður reynslan að skera úr því
næsta haust, hvort það tekst eða
ekki. Verður að vona, að það verð
lagningakerfi, sem þetta frum-
Varp gerir ráð fyrir .reynist starf
hæft. Að öðrum kosti verður enn
að lpita nýrra leiða.
Þetta fumvarp fjallar eingöngu
um breytta skipan á verðlagningu
landbúnaðarafurðanna. Nefnd sú
sem samdi frumvarpið, ræddi hins
vegar um fleiri vandamál landbún
. aðarins en það, hvernig verðlag
afurðanna skuli ákveðið á innan
landsmarkaði. Hún varð hins veg-
ar ekki sammála um önnur atriði
en þau, sem í frumvarpi þessu
felast. Skipun verðlagsnefndarinn
ar samkvæmt þessu frumvarpi er
tvíin ælalaust hagfelldari en sam-
kvæmt þeim lögum ,sem gilt hafa
og reglur þær, sem settar eru í
frumvarpinu sem leiðbeining fyr
ír nefndina við verðákvörðunina,
eru tvímælalaust skynsamlegri en
þær reglur, sem nú eru í lögum
um það efni. En engu að síður
fjallar þetta fx-umvarp ekki nema
að mjög takmörkuðu leyti um þau
vandamál, sem nú er við að etja
í íslenzkum landbúnaði. Nefndin
sem frumvarpið samdi, ræddi einn
ig ýtarlega um útflutningsbætur
þær; sem nú eru greiddar vegna út
flutnings landbúnaðarafurða, og
gildandi lagaákvæði um það efni
Vai-ð ekki samkomulag í nefnd-
inni um breytingu á gildandi laga |
ákvæðum um þessi atriði. Hins veg
ar er þar um mjög mikið vanda
mál að ræða, ekki aðeins fyrir
landbúnaðinn, heldur einnig fyrir
íslenzkan þjóðai-búskap yfirleitt.
Tel ég þess vegna rétt, að gera
þessi atriði, sem ekki varð sam-
komulag um í nefndinni, að um-
talsefni í sambandi við þetta
frumvai-p og ræða vandamál land
búnaðarins í heild í því sambandi.
Á undanförnum ái-um liafa átt
sér stað miklar og gagngerðar
breytingar í íslenzku efnahagslífi.
Hagvöxtur hefur á undanförnum
árum vei-ið örari en áðui-, og
hann hefur ennfremur verið meiri
en í nágrannalöndunum. Þetta hef
ur sumpart átt sér stað vegna
mjög hagstæðra skilyrða í fx-am
leiðslu og utanríkisviðskiptum og
Kúmphrt vegna ifskynsamlegraþ
stjórnarstefnu. íslendingar eru nú
í hópi þeirra þjóða, sem hafa hæst
ar þjóðartekjur á maxm. Skýring
arinnar á þessu er fyrst og fremst
að leita í mjög mikilli framleiðni
í íslenzkum sjávai-útvegi. Það eru
fyrst og fremst mikil framleiðslu
afköst í sjávarútveginum, sem eru
undii-staða góðra lífskjara á ís
landi. í öðrum atvinnugreinum er
framleiðnin eflaust minni, þótt
hún sé þar án efa miög misjöfn.
Engar öruggar skýrslur eru til um
þessi efni, þannig að unnt sé að
segja til um það með vissu, í
hvaða atvinnugreinum eða á hvaða
sviði efnahagslífsins framleiðnin
sé mest og minnst. En samkeppnis
liæfni íslenzkra atvinnugreina
gagnvart erlendum atvinnugrein
um hlýtur þó að teljast nokkur
vísbending í þessu efni. íslenzkur
sjávarútvegur er fyllilega sam-
keppnisfær við sjávarútveg ann-
arra fiskveiðiþjóða. Mestur hluti
framleiðslu íslenzka sjávarútvegs
ins er seldur á heimsmarkaði í
harðri samkeppni við afurðir ann
arra fiskveiðiþjóða og skilar samt
framleiðendunum og þjóðarbúinu
mjög miklum tekjum og meiri tekj
um en framleiðendur samskonar
afui-ða bera úr býtum í öðrum lönd
um. Talsverður hluti íslenzks iðn
aðar er einnig án efa fyllilega
samkeppnisfær við sams konar iðn
að erlendis ,og hið sama á við um
íslenzkar siglingar á sjó og í lofti.
Um nokkui-n liluta iðnaðarins á
Eitt af síðustu málum,
sem Alþingi afgreiddi, var
stjórnarfrumvarp um verð
lagningu landbúnaðarafui'ða.
í umræðum um það frum
varp flutti Gylfi Þ. Gíslason,
viðskiptamálaráðhei-ra, at
hyglisverða ræðu, þar sem
hann fjallaði um offram-
leiðslu og útflutning land-
búnaðarafurða og áhrif þess
ara mála á afkomu íslenzkra
bænda. Miklar umræður hafa
vei'ið um þessi mál og hafa
þær leitt í ljós, að ekk; rík-
ir alls kostar eining milli
stjórnarflokkanna um stefn
una í málefnum landbúnað-
arins, Alþýðublaðið birtir
hér með ræðu Gýlfa Þ.
Gíslasonar í heild.
MMWMHUMHWMMMIHVtW
það hins vegar tvímælalaust við,
að liann verður ekki talinn sam
keppnisfær við sams konar iðn
að ex-lendis, en dafnar hér í skjóli
verndartolla. Erfitt er hins veg
ar að segja til um raunverulega
samkeppnisaðstöðu íslenzkra við-
skiptafyrirtækja og ýmis konar
þjónustufyi’irtækja.
En um íslenzkan landbúnað
gildir það, að afurðir hans eru
hvað verðlag snertir engan veg
inn samkeppnisfærar við afurðir
landbúnaðai-ins í nálægum löndum
og er samkeppnishæfni íslenzkra
landbúnaðarafui'ða þó mjög mis
jöfn. Verðlag sumra þeiri'a, svo
sem ullar og gæru, vii'ðist sam-
keppnishæft við sams konar vör
ur ei'lendis, en framleiðslukostn
aður allra annan'a landbúnaðaraf
ui'ða er miklu hæn-i hér en í ná
lægum löndum einkum þó mjólk
urfui'ða. Verðlag þeirra ei'lendis
er aðeins bi'ot af framleiðslukostn
aði þeirra hér.
Á undanföi'num áruni hafa æ
fleiri svið íslenzks efnahagslífs
komizt í nánai'i snei'tingu við verð
lag umheimsins og lagað sig að
samkeppnisaðstæðum í heimsvið
skiptunum. í kjölfar aukins frjáls
ræðis í utanríkisviðskiptum og
lækkunar á tollum hefur aukinn
hluti íslenzks viðskiptalífs og ís-
lenzks iðnaðar, og þá ekki sízt
siglingar á sjó og í lofti, lagað sig
að verðlag^aðstæðum í umheimin
um, og reynzt samkeppnishæfur í
heimsviðskiptunum. Um íslenzkan
landbúnað er það <að segja, að
vei'ðlag lians og framleiðslukostn
aður hefur á undanförnum árum
í vaxandi mæli fjarlægzt verðlag
og íramleiðslukostnað í viðskipta
löndunum. Verðlag á landbúnaðar
afurðum hefur ekkj farið hækk
andi erlendis undanfarin ár. Hins
vegar hefur framleiðslukostnaður
inn hér innanlands aukizt. Þetta á
að sjálfsögðu einnig við um aðrar
atvinnugreinar, en sumpart hefur
verðlag á vörum þeirra farið hækk
andi og sumpart liefur framleiðni
aukizt svo mjög, að þessar atvinnu
greinar hafa getað staðið undir
hinum hækkandi framleiðslukostn
aði. Þetta á hins vegar ekki við
um íslenzkan landbúnað. Verðlag
á afurðum hans erlendis liefur
ekki farið hækkandi. Þótt átt hafi
sér stað mikil framleiðniaukning
í landbúnaðinum hefur liún ekki
nægt til þess að vega upp á móti
hinum hækkaða framleiðslukostn
aði. Gildandi löggjöf hefur gcrt
ráð fyrir því, að bændur hefðu
tekjur, sem séu hliðstæöar tekj
um launastétta við sjávarsíðuna.
Bændur hafa því aðeins getað
fengið þessar tekjur, að verðlag
á afurðum þeirra hafi farið ört
hækkandí og fjarlægzt heimsmark
aðsverðið á sams konar vörum í
æ ríkari mæli. Bilið milli þess
verðs, sem nú er orðið nauðsyn
legt á íslenzkum landbúnaðarafurð
um, til þess að íslenzkir bændur
geti liaft sambærilegar tekjur við
launastéttir við sjávarsíðuna, og
heimsmarkaðsverðsins á afurðum
þeirra er nú orðið svo mikið, að
þar er orðið um að ræða eitt al
varlcgasta efnaliagsvandamálið,
sem nú er við að etja í íslenzkum
þjóðarbúskap.
Enginn ágreiningur er um það
að eðlilegt er og sjálfsagt, að stund
aður sé landbúnaður á íslandi.
Það er ekki aðeins eðlilegt og
sjálfsagt af sögulegum og félags
legum ástæðum, heldur er það einn
ig eðlilegt og sjálfsagt vegna af
komuöryggis þjóðarinnar. Það hef ..
ur alltaf verið hægt að fá flestar
þær vörur, sem íslenzkur landbún
aður framleiðir, fyrir lægra verð
frá útlöndum. Að þessu leyti má
því segja. að íslendingar búj við :
lakari lífskjör en ella vegna þess,
að þeir vilja sjálfir framl. helztu !
andbúnaðarafurðárnar, sem þeir
neyta. En enginn ágreiningur er
um, að þetta eiga íslendingar
að gera, þótt það valdi því, að þeir
þurft að greiða meira fyrir landbún
aðarafurðirnar en ella. Hins vegar
ber enga nauðsyn til þess að ís- ‘
lendingar framleiði landbúnaðaraf-' 1
urðir til útflutnings. Ef íslending f
ar gætu selt landbúnaðarafurðir1'
erlendis fyrir framleiðslukostnað 1,1
arverð. væri sú framleiðsla eðli-
legur þáttur í þjóðarbúskapnum ',,t
En éf framleiðslukostnaðurinn er 1!í
méiri en útfutningsverðið, rýrif'-
það þjóðartekjurnar að sama skapi .
það, sem hefur verið að gerast , ^
að þessu leyti undanfarin ár, er,
að framleiðsla íslenzks landbúnað
ar hefur vaxið mun meir en neyzl
an innanlands og hefur þess vegna
orðið að flytja landbúnaðarafurð
irnar til útlanda í vaxandi -mæli.
En útfutningsverðið liefur ekki
verið ncma nokkur hluti fram- »
leiðslukostnaðarins innanlands ojj [
raunar lækkandi hluti á undan
Franihald á 10. síðu.
“ r
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. maí 1966 JI
fí 49, Á