Alþýðublaðið - 25.05.1966, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 25.05.1966, Qupperneq 11
Sundmeistaramót íslands héð s Neskaupstað I i RStstióri Örn Eidsson ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. maí 1966 JJ, Bikarmeistarar Vals leika við úrvalslið íþrótta !réttamanna á Laugardalsvellinum annað kvöld. íþróttafréttamanna mætir Vai á morgun Eins og skýrt hefur verið frá varð Knattspyrnufélagið Valur 55 ára 11. maí sl. í því tilefni verð ur efnt til afmælisleiks á Laugar dalsvellinum annað kvöld kl. 20,30 og þar leikur Valur við úrvalslið íþróttafréttamanna, sem valið var í gær. Liðið er skipað sem hér segir: Guðmundur Pétursson, KR mark vörður, Jóhannes Atlason, Fram og Bjarni Felixsson, KR bakverð ir, Magnús Torfason, Keflavík, Anton Bjarnason, Fram og Jón Leósson, Akranesi framverðir. Ax el Axelsson, Þrótti, Eyleifur Haf steinsson, KR, Baldvin Baldvins son, KR, Guðjón Guðmundsson, Akranesi og Elmar Geirsson, Fram framherjar. Varamenn eru Hall- kell Þorkelsson, Fram, Kristinn mVHWWWMWWHWWM Jónsson, KR, Jón Björgvinsson, Þrótti, Ólafur Ólafsson, Fram, Einar ísfeld, KR og Hörður Mark an, KR Þetta verður fyrsti leikur sum arsins á Laugardalsvellinum og ekkj er í efa að hann getur bæði orðið skemmtilegur og spennandi. Valsliðið er sterkt núna, það Hrafnhildur setti 2 met Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR setti tvö íslandsmet á innanfélagsmóti á sunnudag inn. Hún synti 200 m. bak- sund á 2.50,6 mín. og 400 m. baksund á 5.52,7 mín. Gömlu metin voru 2.55,9 mín. og 5.58,3 mín. Þrjú sveinamet voru sett, Eirík ur Baldursson Ægi í 200 m. skriðsundi, 2,28,3 mín. og Ó1 afur Einarsson, Ægi í 400 m. bringusundi á 7.43,6 mín. og 400 m. bringusundi á 6.19,9 min. HHHHHHHHHHHHWHH Valur eða þróffur? í kvöld leika Þróttur og Fram í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu, en leikurinn fer fram á Melavell inum. Eftir sigur Vals yfir KR á mánudag geta aðeins tvö félög sigrað í mótinu, Þróttur eða Val ur. Sigri Þróttur Fram verða þeir Reykjavikurmeistarar í fyrsta slnn, en sigri Fram Þrótt er Val uh orðinn Reykj avíkurmeistariL Geri Fram- og Þróttur jafntefli verða Valur og Þróttur að leika aukaleik um titilinn, þar sem bæði hafa þá hlotið jafnmörg stig eða 6. Staðan fyrir leikinn í kvöld: sýndi bezt leikur þess vlð KR á mánudaginn. Sundmeistarmót íslands fyrri hluti fer fram í Sundhöll Reykja víkur mánudaginn 6. júní 1966 kl. 8,30 e.h. Keppt verður í eftir- töldum greinum: 1500 m. skriðsund karla 400 m. skriðsund kvenna 400 m. bringusund karla. Þátttökutilkynningar berist Sund sambandi íslands, íþróttamiðstöð inni í Laugardal fyrir 1. júní 1966. Seinni hluti. Síðari hluti Sundmeistarmóts ís lands verður haldinn í Neskaup- stað laugardaginn 25. júní og sunnudaginn 26. júní 1966. Keppt verður í eftirtöldum greinum.: Fyrri dagur: 100 m skriðsund karla 100 m bringusund karla 200m. bringusund kvenna 200 m. flugsund karla 400 m. skriðsund kvenna 200 m. baksund karla 100 m. baksund kvenna 200 m. f jórsund karla 4x100 m. skriðsund kvenna 4x100 m. fjórsund karla jc ab„ 5f» si'j: m< titr. flfi' iui ifJ-. rv -: m > ri iu' Síðari dagur: 40 m. skriðsund karla 100 m. flugsund kvenna 200 m. bringusund karla 100 m. bringusund kvenna 100 m. baksund karla 100 m. skriðsund kvenna 100 m. flugsund karla 200 m. fjórsund kvenna 4x200 m. skriðsund karla 4x100 m. skriðsund kvenna.^B’’ ..V Keppt verður um Pálsbikör inn er Forseti íslands Hr. Áb geir Ásgeirsson gaf, og vinást hann fyrir bezta afrek mótsöis samkvæmt gildandi stigatöflú. £. Þátttökutilkynningar beríat til Stefáns Þorleifssonar, sjúkra lnissráðsmanns Neskaupstað, fyrir 13. júní 1966. Einnig verð ur sundþing Sundsambands Í8- lands haldið um leið og meist aramótið. b; Valur vann KR 3:2 í bezta leik sumarsins Skemmtilegasti leikur knatt I með fádæma glæsilegu skoti, af öll, skot og aðdragandi bar ai, spyrnutímabilsins, sem af er, fór um 20 stikna færi. Var það bein fram mánudagskvöldið í Reykja I skeytt og fast, og sendi boltann, víkurmótinu, milli Vals og KR. I sem kólfi væri skotið í annan mark Leikurinn var jafn og yfirleitt vinkilinn, með öllu óverjandi. vel og f jörlega leikinn, frá upphafi p'hálfleik lauk þannig 2.1 til enda. Enda er það svo, ef KR Valur Þróttur Fram KR Víkingur SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. og Val tekzt upp, eru það að öllu jafnaði beztu leikirnir, og það gerðu þessir ágætu keppi nautar í þetta skipti. KRingar voru farsælli framan af, og tókst um skeið að hafa for ystuna með tveggja marka mun, þakkað sé fyrst og fremst Eyleifi Hafsteinssyni hinum ,,nýja“ KR- liðsmanni. Hann skoraði laglegt mark á 14. mín. úr heldur þröngri og næsta erfiðri aðstöðu. Við þetta skot hefði markmaður Vals samt átt að geta ráðið, en svo var þó ekki. Náði markvörðurinn til knattarins en hélt honum ekki. Nokkru seinna átti Einar ísfeld innherji annað skot heldur laust að markinu, og fór það á sömu leið, markvörðurinn hafði hendur á boltanum, en skriplaði á honum og missti hann inn fyrir línuna. Þannig skapaðist forskot KR, sem ekki var svo lítið, og hefði átt að geta tryggt sigurinn. Er aðeins mínúta var eftir til hlés liressti Hermann Gunnarsson glæsilega upp á sakimar, fyrir Val fyrir KR. í 20 mínútur af síðari hálfelikn um lialda KR-ingar forystunni, en þá jafnaði Hermann með harð fylgi í sókn. Stóðu nú leikar jafn ir, og sótt og varist af kappi á báða bóga. En á 27. mín tóku Valsmenn forystuna, og enn var Hermann að verki. Úr snöggri send ingu frá hægri væng skaut hann viðstöðulaust, boltinn fór innan á marksúluna og síðan í netið. Með þessu þriðja skoti sínu gerði Hermann að engu sigurvonir KR í leiknum, sem lauk 3:2 fyrir Val. Fast sóttu KR-ingar á síðustu mín. og lögðu sig alla fram til að jafna. Baldvin átti skot í slá úr öfugri aðstöðu mest tilviljunar- kennt tilvik, og einu skoti bjargaði Þorsteinn bakvörður Vals á línu. En þrátt fyrir allt tókst ekki að skora. Vörn Vals stóð föst fyrir, með Þorstein og Björn sem þá traustustu. Árni Njálsson gat ekki leikið með vegna veik inda og var þar skarð fyrir skildi. Af framherjunum átti Hermann glæsilegastan leik, og mörk hans þó sér í lagi fyrsta markið. Ann ars stóð framlínan öll sig prýfji lega. nii Bezti maður í hópi framheagja KR var Eyleifur svo sem vefjf hefur í hinum fyrri leikjum. Þji liðan í miðjunni allsæmilegb,l Framhald á 15. «i3u. í: Hver er íljótastur að hlaupa? S[3 S< Unglingar á aldrinum 12—11 ára fjölmennið á æfingamót KR í kvöld kl. 8,30 á svæði félagsi#s við Kaplaskjólsveg. .[2, Keppt verður í 60 m. hl., 3(10 m. hl.,600 m. hl., langstökki og hástökki með atrennu. Frjálsiþróttadeild KR skorarji alla drengi á þessum aldri, ag sérstaklega á þá drengi er mættu á æfingum síðastliðinn vetur og eru fljótir að hlaupa, að koma ,pg reyna getu sína í þessum skemmti legu íþróttagreinum. (a Þátttakendum er bent á, að tajta með sér létta skó og létt íöt því nú dugar ekki annað en að vera léttur á sér. Frjálsíþróttadcild KR. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.