Alþýðublaðið - 25.05.1966, Blaðsíða 14
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
,|A skírdag voru gefin saman í
hjonaband af séra B'raga Frið
rikssyni ungfrú Anna Birgis og
Hjálmar W. Hannesson Mjölnis
holti 6.
(N?ja myndastofan Laugavegi 43B
sími 15-1-25.)
Á páskadag voru gefin saman
í hjónaband af séra Frank M,
Halldórssyni ungfrú Sigríður H.
Þorvaldsdóttir og Gunnar Ó. Kvar
an Kaplaskjólsvegi 45.
(Nýja myndastofan Laugavegi 43B
sími 15-1-25.)
föagbók
Q Frá Mæðrastyrksnefnd — kon
ur sem óska eftir að fá sumardvöl
fypir sig og börn sin í sumar á heim
iy>(piæðrastyrksnefndai innar Hiað
gerðarkoti í Mosfellssveit. Talið við
skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan
er opin alla virka daga nema^fðlig
ardaga frá 2—4 sími 14349.
□ Frá Langhollssöfnuði — ferm
ingarbörn í Langholtskirkju vor
og haust 1966. Ferðalagið ákveðið
föstudaginn 27. maí. Gefið ykkur
fr^ri á miðvikudag frá kl. 5—7 í
safnaðarheimilinu sími 35750. Lát
ið þetta berast. Sóknarprestarnir.
n,„ Kvenfélag Laugarnessóknar
hmmir á saumafundinn í kvöld k.l
8.30 í kirkjukjallaranum, Stjórn
in.
□ Frá Farfuglum — Hvítasunnu
ferðin er í Þórsmörk. Upplýsingar
á skrifstofunni í kvöld. Pantið
miða f tíma .
Minningarspjöld,
Minningarsjóðs Maríu Jónsdótt-
ur flugfreyju, fást á eftirtöldum
stöpum: Óeúlus, Austurstræti 7.
Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64, —
Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg
25, Marinu Ólafsdóttur, Dverga-
steini, Reyðarfirði.
Síldin
Framhald af 1. sfðn
Og næstu daga eiga Reykvík
ingar von á því að peningalyktin
geri vart við sig, því að síldar
flutningaskipið Síldin er á leiðinni
af austurmiðum með fullfermi af
síld, eða 3000 tonn.
Athygli skal vakin á því, aðnú
er síldin viktuð en ekki mæld.
Skipin eru að fá milli tvö og þrjú
hundruð tonn núna. Þannig fékk
Jörundur III um 300 tonn, en það
er fullfermi, eða 3000 tunnur.
Síldarbátarnir eru nú að færa
sig norðar á miðunum. í gær land
Athygli skal vakin á því að hún
Seyði'firði hjá Síldarverksmiðju
unni Hafsíld, 206 tonnum. Þor
steinn 200 tonnum, Hafrún losaði
180 tonn og Sólrún 160 tonn í Síld
ina, sem er á leið til Reykjavík
ur, eins og áður var skýrt frá.
Ó, þetta er indælt stríð
í byrjun júní frumsýnir Þjóð
leikhúsið söngleikinn „Ó þetta
er indælt stríð“ Qgverður þetta
síðasta frumsýningin á þessu leik
ári hjá Þjóðleikhúsinu. Mikið hef
ur verið rætt og ritað um þennan
söngleik, sem hefur hlotið miklar
vinsældir, hvar sem hann hefur
verið sýndur .
Höfundar leiksins eru Charles
Chilton og Joan Littlewood og var
leikurinn frumsýndur hjá Theat
er Workshop í London , marz
múnuði 1963,. Leikstjóri var Joan
Littlewood, leikhússtjóri í fyrr
nefndu leikhúsi en um starf henn
ar og list hafa verið skrifaðar marg
ar greinar og bækur, því að segja
má að hún hafi valdið gjörbyltingu
í ensku leikhúsi. Sýning Joan á
Ó þetta er indælt stríð, vakti ó
hemju mikla athygli og var sýnt
um langan tíma við met aðsókn.
Farið var með leikinn til Parísar
Nefnd kosin
Hinn 10. desember sl. var som
þykkt á Alþingi ályktun um að
kjósa sjö manna nefnd til að í
huga og gera tillögur um, með
hverjum hætti skuli á árinu 1974
1100 ára afmælis byggðar á ís
landi, minnst, en forsætisráðherra
skyldi skipa formann nefndarinn
ar.
Á fundi í sameinuðu þingl 5.
þ.m. vor u kjömir í nefndina Matt
liías Jóhannesson, ritstjóri, Gísli
Jónsson, menntaskólakennari,
Höskuldur Ólafsson, bankastjóri,
Gunnar Eyjólfsson, leikari, Guð-
laugur Rósinkranz Þjóðleikhús
stjóri, Indriði G. Þorsteinsson, rit
höfundur og Gils Guðmundsson,
alþingismaður.
Matthías Jóhannessen, ritstjórl
hefur verið skipaður formaður
nefndarinnar.
Forsætisráðuneytið 24. maí 1966.
LEIÐRÉTTING:
í BLAÐINU í gær misritaðist
nafn bæjarfulltrúans, sem Alþýðu
flokkurinn vann á Eskifirði. Hann
heitir Steinn Jónsson Bkipstjóri.
«e
7.00
12.00
13.00
15.00
13.30
18.00
18.|5
19.10
illwarpli
Miðvikudagur 25. maí
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Við vinnuna: Tónleikar.
Miðdegisútvarp.
Síðdegisútvarp.
Lög á nikkuna
Rony Romano og harmonikuhljómsveit
Charles Magnante leika.
Tilkynningar.
Veðurfregnir.
OOOOOÍOOOOOOOOÖOOOOOOOðí
19.30
20.00
20.05
20.35
21.00
22.00
2215
22.35
23.15
Fréttir.
Daglegt mál
Árni Böðvarssoh flytur þáttinn.
Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhanns
son tala um erlend málefni.
Raddir lækna
Lög unga fólksins
Bergur Guðnason kynnir.
Fréttir og veðurfregnir.
„Skeiðklukkan". smásaga eftir Paul Callico;
— fyrri hluti
Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu.
Ungversk kammertónlist.
Dagskrárlok.
OOOOOOOCKXXXXXXX) ooooo ooo
og hann sýndur hjá „Leikhúsi
þjóðanna" og hlaut leikurinn heið
ursverðlaun það leikárið í París.
Leikritið Ó þetta er jndælt strið
gerðist í fyrri heimsstyrjöldinni
og fjallar um lielztu atriðin í
þeirri styrjöld. Allir þeir söngv
ar sem urðu vinsælir í styrjöld
inni 1914—18 eru sungnir í leikn
um, og þar er brugðið upp mjög
snjallri mynd af því helzta, sem
gerðist í heimsmálunum á þess
um árum bæði í gleði og isorg.
teikningar fyrir sýninguna í upp
hafi.
Leikendur eru 17. þar af eru 12
karlmenn og 5 konur.
va [rmm
Myndin er af leikstjóranum Kev
in Palmer.
Leikstjóri ei\ Kevin Pfclmer,
frá London, en hann vann í The
ater Workshop leikhúsinu, með
Joan Littlewood, um langan tíma
og er vel kunnur starfi hennar
Einnig liefur Kevin Palmer starf
að um langan tíma í Sratfordupon
Avon leikhúsinu. Palmer fór til
Canada og setti þar á svið Ó þetta
er indælt stríð, og hlaut verð
laun fyrir sviðsetningu á þessum
leik.
Palmer er fæddur í Ástralíu, er
efnafræðingur að mennt, Hóf síð
ar nám í leiklist, og hefur starfað
að því hugðarmáli sínu síðan.
Búningar og leiktjöld eru teikn
uð af Una Collins, en sú hin
sama gerðj leikmynda- og búninga
Stokkhólmi, 24. maí (NTB-reuter 1
Samgöngumálaráðherra Svía,
Olof Palme, lítur vandamál þau,
er SAS stendur nú andspænis, svo
alvarlegum augum, að hann hejur
hætt við þá ætlun sína að sækja
ráðstefnu evrópskra samgöngu•
málaráðherra í Sviss til þess
að geta verið í Stokkhólmi næstu
daga. Ástandttt, '..getur ýíjótlegtaj
versnað vegna þeirrar ákvör'öun
ar danskra, norskra og sænskra
flugmanna að gera verkfall 6.
júni, en samningaviðræður um
nýjan sameiginlegan launasamn-
ing fóru út um þúfur á sunnu
daginn og segir Nilsson, forstjóri
SAS, að félagiö muni senda 3.550
viðgerðarmenn og 8,000 starfs
menn í sumarleyfi ef af verk-
fallinu verður.
Góðar heimildir í Stokkhólmi
herma ,að stjórnin muni sennilega
skerast í leikinn og skipa nýja
sáttasemjaranefnd enda þótt núver
andi nefnd segi að enginn grund
völlur sé fyrir nýjum sáttatilraun
um, jafnvel þótt verkfall skelli
á, ef forsendum samningaumleit
ananna verði gerberytt.
Að því er Braathen-málið varð
ar hefur sú yfirlýsing liinna 3ja
móðurfélaga SAS að varðveita
beri og efla samvinnu innan SAS
þrátt fyrir ágreining um forgangs
rétt á innanlandsflugleiðum, lægt
nokkuð öldur þær er risið hafa
vegna hinnar heiftúðugu árása
Svía á ákvörðun Norðmanna um
að veita Braathen leyfi til að
halda uppi flugferðum til Norð-
ur-Noregs. Gert er ráð fyrir, að
stjórnir Noregs, Danmerkur og
Svíþjóðar muni fljótlega hafa sam
band sín í milli í þeim tilgangi
að koma af stað viðræðum um fram
tíð samvinnunnar í flugmálum.
Þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýnt hafa okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför
Guðrúnar Teitsdóttur
Eigimnaður, börn og barnabörn.
14 25. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ