Alþýðublaðið - 25.05.1966, Side 16
KOSNINGASIGRAR
Það' vannst ,sem að var keppt
♦as kallinn upp úr Mogga I morg
un og fussaði. Síðan bætti hart
við með landförðurlegri fyrir
lifningu.: Skyldu þeir vera bún
ir að ákveða hvað þeir ætla að
íapa miklu í næstu kosningum?
Grey kommarnir mínir eru
wtfnir snarruglaðir í nöfnunuitr
á sjálfum sér, og mér finnst
fcað ofur skiljanlcgt. í gær tala
i>eir til dæmis um að Alþýðu
bandalagið hafi bætt \ið síg
affcvæðum í Kópavogi, en á bak
sáðunni heita þeir Óháðir kjós
ertdur. . .
HVEK AÐVARAR HVERN?
Enda þótt Sjálfstæðisflokkur
ía» I Reykjavík komi öflugur út
Úr þessum! kosningum með
«»eirihluta í borgarstjórn ,eru
unBt þeirra þó greinilega að
viirun til borgarbúa. . . .
Moggaleiðari.
MEV harmar hið alvarlega
f>ndvaraleysi þeirra kvenna, sem
*é!a B.tkkus bera sigur úr bít
IUB i tveimur kaupstöðum. . .
Ekki var óskemmtilegt að fara
yfir blöðin í gær og bera þar
saman sigri lirósandi þakkir póli
tíkusana þegar þeir þökkuðu kjós
endum fyrir að hafa kosið einmitt
sinn flokk í nýafstöðnum bæjar
stjórnarkosningum. Allir unnu
glæsilega kosningasigra. Því til
sönnunar eru bornar saman kosn
ingatölur á kosningatölur ofan og
er þá ýmist miðað við síðustu al
þingiskosningar eða síðustu bæjar
stjórnarkosningar, eða einhverjar
aðrar ko-ningar, allt eftir því hvað
bezt passar hverju sinni. Sýna
stjórnmálaritstjórar blaðanna að
þeir eru lagnir að fara með stað
reyndir og tölur, ekki síður en
meðal hagfræðir.gaskussar.
Málgagn borgarstjórnarsálfræð-
ingsins hefur sýnt sig
að kunna talsvert fyrir sér í
þessari list ,og er gott eitt um
það að segja, en eitthvað bregst
þar bogalistin þegar sagt er frá
kosningasigrum annarra stjórn-
málaflokka. Til dæmis er furðulegt
að sjá þar haldið fram að ekkert
sé varið í að vinna atkvæði frá í
haldinu ef það er ekki „réttur"
flokkur sem fær þau, og sé ekki
um að ræða fylgisaukningu sem
talandi sé um hjá þeim flokki sem
þannig hagar sér. í sama blaði
er talað digurbarkalega um fylgi-
hrun íhaldsins og þvkir boða
straumhvörf í íslenzkum stjórn-
málum. Stundum getur verið svo
lítið gaman að þeim blessuðum,
þótt óneitanlega séu þeir oftast
reglulega leiðinlegir.
Andvaraleysi kjósenda kom
greinilega í veg fyrir að „kosninga
sigur“ stærsta flokksins varð ekki
meiri en raun bar vitni, en ekk
ert hefur tapazt sem ekki er hægt
að vinna upp aftur bla, bla, bla.
Hrein torg betri borg.
Ekkert hefur enn heyrst í þeim
sem stærsta kosningasigurinn vann
á sl. sunnudag ,enda á hann sér
ekki málgagn til að hreykja sjálf
um sér og lýsa vonbrigðum ahd
stæðinga sem auðvitað töpuðu
gressilega, eins og andstæðingar
gera alltaf. Hér er auðvitað átt við
Bakkus, sem vann frækilega kosn
ingasigra í Keflavík og Vestmanna
eyjum.
íbúar fyiTgreindra kaupstaða
kusu höfðingjann með yfirgnæf-
andi meirihluta atkvæða. Meðreið
annenn Bakkusar höfðu sig lítið i
frammi fyrir kosningar og ráku
heldur slælegan áróður.
Á móti voru einkum fyrrverandi
skipverjar á flota vínguðsins og
leigubílstjórar. Sjá þeir nú sitt
óvænna og innan tíðar verður
leigutaxti þeirra vafalaust lagað
ur til hins betra, svo þeir hafi eitt
hvað til að lifa af.
Eins og fyrri daginnVildu stjóí-n
málaflokkarnir enga afstöðu taka
til nefnds framboðs og nefndu
það ekki á nafn fremur en ágæti
frambjóðenda andstæðingaflokk-
anna. Enda höfðu þeir sem flykkt
ust um bakkus listann áreiðan
lega skellt skolleyrum við skoðun
um og ráðleggingum flokksbræðra
sinna í alvöruflokkunum.
Ekki alls fyrir löngu minntist
einhver á þjóðaratkvæðagreiðslu
í sambandi við langþráð bjórþamb
á íslandi Sú tillaga var umsvifa
laust kveðin í kútinn og vilja um
bjóðendur okkar á þingi engu á
hætta, að gera sig óvinsæla af öl
andstæðingum, sem enginn veit,
hve raunverulega eru margir, en
þeir halda því fram að öll þjóðin
st.vði sig, eins og allir hugsjóna
hópar gera. Að baki þeim stendur
þjóðin einhuga hvað sem allar
atkvæðatölur segja.
Að lokum vill baksíðan óska öll
um stjórnmálaflokkunum til ham
ingju með nýafstaðinn kosninga
sigur og óskar þeim og kjósendum
sem nú fá að njóta nýkjörinna
bæjarstjórna um sinn, alls hins
bezta og mikils, malbiks á kjörtíma
bilinu.